Fréttablaðið - 27.04.2006, Page 79

Fréttablaðið - 27.04.2006, Page 79
SETT UPP AF LA Í SAMSTARFI VIÐ ÍÓ „Besta söngleikjauppfærsla leikársins… vel leikin, vel sungin… enn ein rósin í hnappagatið hjá LA. Útkoman er bráðskemmtileg sýning… sem fullkomnar frábært leikár.“ S.S. Fréttablaðið „Allt smellur…sá kraftur, gleði og metnaður að vinna verk sitt vel sem nú ljómar af Leikfélagi Akureyrar undir stjórn Magnúsar Geirs er sannarlega aðdáunarverður.“ M.K. Mbl „Það þarf ekki að kafa djúpt eftir sterku lýsingarorðunum... Þar ríkti glaumur, þar ríkti gleði, þar ríkti ógnvænlegt ástand… og þar ríktu listamenn sem hrifu áhorfendur. Þetta er stuðsýning. Þakið ætlaði bókstaflega að fljúga til himna í hinu gamla samkomuhúsi og það eru engar ýkjur að bæði stólar og veggir nötruðu…“ E.B. DV “Rosalegur kraftur…náði algerlega að hjarta manns…æðislegur…maður fellur í stafi …hrika- lega flott…Mjög skemmtileg sýning, það er æðislega gaman… **** “ H.V.H. Kastljós RÚV „Skemmti mér konunglega... ótrúlega kraftmikil sýning...dettur aldrei niður, ekki eina einustu sekúndu... stórkostleg… ég man ekki eftir öðrum eins fagnaðarlátum í lok sýningar… Til hamingju!... hafa gert leikhúsið jafn stórkostlegt og það hefur verið í vetur.“ SL RÚV Laugardagur 13. maí kl. 20 – Örfá sæti laus Sunnudagur 14. maí kl. 19 – Nokkur sæti laus Laugardagur 20. maí kl. 19 – Nokkur sæti laus Laugardagur 20. maí kl. 22 – Aukasýning Laugardagur 27. maí kl. 19 – Nokkur sæti laus Laugardagur 27. maí kl. 22 – Aukasýning Laugardagur 3. júní kl. 19 Frábær sý ning sem hefur algjörlega slegið í ge gn. Sýnd í Ópe runni í ma í og júní. S Ý N IN G A R Ef keyptir eru tveir miðar eða fleiri Í Íslensku óperunni færðu ókeypis geisladisk með tónlistinni úr sýningunni. Gildir á meðan birgðir endast. Miðasala hafin í síma 511 4200 og á www.opera.is. GRAND ROKK WEDDING PRESENT DJAMMIÐ UM HELGINA: Allt um djammið Fimmtudaginn 27. apríl. Breska hljómsveitin Wedding Present var stofnuð í Leeds á Englandi árið 1985. Hljómsveitin skapaði sér nafn á næstu árum sem ein stærsta og vinsælasta „indie-rokk“ sveit Englands með plötum á borð við Bizzaro og Seamonsters. Wedding Present tóku sér frí frá störfum árið 1997 en sneru aftur síðasta ár með plötuna „Take Fountain“ og hafa í kjölfarið haldið í tónleikareisu um allan heim þar sem hljómsveitin hefur alls staðar vakið athygli fyrir gífurlega hressilega og kraftmikla framkomu. Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á menningar- og listalífi, auk þess að hlúa að mannréttinda- og líknarmálum. Það verður gert með framlögum til stofnana, samtaka og félaga á Íslandi, sem hafa fram- angreind málefni sem aðaltilgang sinn. Formaður stjórnar sjóðsins er Jóhannes Jónsson, en aðrir stjórnarmenn eru Hreinn Loftsson og Ingibjörg S. Pálmadóttir. Ritari stjórnar sjóðsins er Soffía Lárusdóttir. Áhugasamir aðilar, sem uppfylla ofangreind skilyrði, eru hvattir til að senda inn umsókn ásamt stuttri greinargerð. Samanlögð lengd umsóknar og greinargerðar skal takmarkast við eina vélritaða síðu (A4). Umsóknum skal skilað fyrir 12. maí n.k. til: Styrktarsjóður Baugs Group hf., b.t. Soffíu Lárusdóttur, Túngötu 6, 101 Reykjavík eða á netfangið styrktarsjodur@baugurgroup.com. STYRKTARSJÓÐUR BAUGS GROUP HF. AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM UM STYRKI ÚR SJÓÐNUM. hz et a eh f Önnur úthlutun.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.