Fréttablaðið - 27.04.2006, Side 92
27. apríl 2006 FIMMTUDAGUR56
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
16.35 Íþróttakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement
13.30 Wife Swap 14.15 Sólarsirkusinn 16.00
Barney 16.25 Með afa 17.20 Bold and the
Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simp-
sons
SJÓNVARPIÐ
20.25
FRANK SINATRA
�
Heimild
20.50
BONES
�
Spenna
19.25
ÞRÁNDUR BLOGGAR
�
Videoblogg
21.00
SIGTIÐ
�
Gaman
21.00
SÆNSKU NÖRDARNIR
�
Gaman
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My
Wife and Kids 10.45 Alf 11.10 3rd Rock From
the Sun 11.35 Whose Line Is it Anyway? 3
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Strákarnir
20.05 Meistarinn (18:21)
20.50 Bones (1:22) (Bein) Nýr hörkuspenn-
andi bandarískur sakamálaþáttur.
Þessir þættir hafa slegið í gegn vest-
anhafs.
21.35 Life on Mars (5:8) (Líf á Mars)Hér eru
á ferð breskir þættir sem slegið hafa
rækilega gegn í heimalandinu á síð-
ustu vikum.
22.20 How I Met Your Mother (15:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
22.45 American Idol (30:41) (Bandaríska
stjörnuleitin)Fimmta þáttaröðin af vin-
sælasta þætti heims.
23.25 American Idol 23.45 Sensitive New-Age Killer
1.10 Huff (B. börnum) 2.05 Martin Lawrence Live:
Runtelda (B. börnum) 3.45 Dazed and Confused
(e) (B. börnum) 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.10 Lífsháski (38:49) 23.55 Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva 2006 (1:4) 0.55
Kastljós 1.50 Dagskrárlok
18.30 Latibær Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Frank Sinatra (2:2) (Icon: Frank
Sinatra – Dark Star) Bresk heimildar-
mynd í tveimur hlutum um söngvar-
ann Frank Sinatra.
21.15 Sporlaust (10:23) (Without a Trace). At-
riði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (36:47)
(Desperate Housewives II) Bandarísk
þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.30 Extra Time – Footballers’ Wive
23.00 Invasion (16:22) 23.45 Þrándur blogg-
ar 23.50 Friends (18:24) (e) 0.15 Splash TV
2006 (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
19.30 Bernie Mac (3:22) (Road To Tradition)
Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie
Mac og fjölskylduhagi hans.
20.00 Friends (18:24) Monica lendir í smá
veseni þegar hún heldur ræðu í tilefni
af 35 ára brúðkaupsafmæli foreldra
sinna.
20.30 Splash TV 2006
20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
21.00 Smallville (Ageless)
21.45 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files
frá byrjun!
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu
skrefin (e)
23.35 Law & Order: SVU (e) 0.25 Frasier (e)
0.50 Top Gear (e) 1.40 Fasteignasjónvarpið
(e) 1.50 Óstöðvandi tónlist
19.00 Frasier
19.25 Fasteignasjónvarpið
19.35 Game tíví Geim tíví er þáttur sem fjall-
ar um tölvuleiki og allt þeim tengd-
um.
20.00 Family Guy Kolsvartur teiknimynda-
húmor.
20.30 The Office
21.00 Sigtið – lokaþáttur Í hverri viku fjallar
Sigtið, um mikilvæg málefni: lífið, list-
ir, vínmenningu, dauðann, fordóma
og glæpi.
21.30 Everybody loves Raymond Margverð-
launuð gamanþáttaröð.
22.00 C.S.I: Miami – NÝTT! Á einu heitasta
hótelinu í Miami finnst einn starfs-
maður hótelsins myrtur.
22.50 Jay Leno
16.10 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 8.00 Dou-
ble Bill 10.00 The Man With One Red Shoe
12.00 Scooby-Doo 14.00 Double Bill 16.00
The Man With One Red Shoe 18.00 Scooby-
Doo 20.00 Daredevil (Ofurhuginn) Bönnuð
börnum. 22.00 The Core (Kjarninn) Ógnvekj-
andi kvikmynd þar sem tilvist jarðar er stefnt í
stórhættu. 2003. Bönnuð börnum. 0.10
Prophecy II (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 Johns (Stranglega bönnuð börnum)
4.00 The Core (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Pop Stars Gone Bad 13.00 Beyonce
Revealed 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E!
True Hollywood Story 17.00 Pop Stars Gone Bad 17.30
Number One Single 18.00 E! News 18.30 Fashion Police
19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Sexiest
Celebrity Bodies 21.00 The Soup 21.30 Number One
Single 22.00 Gastineau Girls 22.30 Gastineau Girls 23.00
E! News 23.30 Fashion Police 0.00 The Soup 0.30 Party @
the Palms 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty
3.00 Guilty 4.00 Guilty 5.00 101 Most Starlicious
Makeovers 6.00 101 Most Starlicious Makeovers
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.20
Meistaradeildin með Guðna Bergs 7.40 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 8.00 Meistara-
deildin með Guðna Bergs
23.20 Fifth Gear
18.30 Súpersport 2006 Supersport er ferskur
þáttur sem sýnir jaðarsportið og háska
frá öðrum sjónarhornum en vant er.
20.35 Leiðin á HM 2006 (Destination
Germany) (France + Poland)
21.00 Sænsku nördarnir (FC Z) Hvað gerist
þegar 15 nördar sem aldrei hafa fylgst
með knattspyrnu né sparkað í fótbolta
mynda knattspyrnulið?
21.50 Saga HM (1974 Þýskaland) Rakin er
saga heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu frá 1954 til 1990.
17.05 US PGA í nærmynd 17.30 Gillette HM
2006 sportpakkinn 18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
�
� �
STÖÐ 2 BÍÓ
�
�
Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
14.00 Fulham – Wigan frá 24.04 16.00 Aston
Villa – Birmingham frá 16.04 18.00 West
Ham – Liverpool frá 26.04
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
21.00 Saga stórþjóðanna á HM: Þýskaland (e)
22.00 Arsenal – Tottenham frá 22.04
0.00 W.B.A. – Bolton frá 17.04 2.00 Dagskrár-
lok
ENSKI BOLTINN
68-69 (48-49 ) TV 26.4.2006 13:20 Page 2
Pitstop – góð vara, frábært verð og framúrskarandi þjónusta.
Dugguvogi 10 (v/Sæbraut) • 104 R.vík • S: 568 2020 og Hjallahrauni 4 • 220 H.fj • Sími 565 2121
NÝTT
Hjallahra
un
H.fj.
Við gerum þér
TILBOÐ
SÚPER
Gæðakaffi , nettengd tölva, tímarit og blöð – fyrir þig meðan þú bíður.
– þjónusta í fyrirrúmi.
Svar:
Sipsey úr Fried Green Tomatoes frá 1991.
,,It‘s all right, honey. Let her go. Let her go. You
know, Miss Ruth was a lady. And a lady always
knows when to leave.“
Það er varla hægt að segja að ég hafi horft
á heilan sjónvarpsþátt í langan tíma. Þegar
ég kveiki á sjónvarpinu í veikri von um að
eitthvað skemmtilegt sé á dagskrá, bregst
ekki að ég lendi á sjónvarpsþáttakynningu.
Mér þætti fróðlegt ef einhver tæki saman
hversu hátt hlutfall sjónvarpsdagskránnar er
helgað kynningu á efni sem verður á dagskrá
einhvern tímann síðar.
Eins og eðlilegt er virka þættirnir sem
kynntir eru misáhugaverðir. „Vil ég vita meira?“
hugsa ég til dæmis með mér þegar ég sé
kynningu á þættinum Tívólí á Sirkus, þar sem
Dóri DNA talar um að putta stelpur (eins og
hann sjálfur orðar það svo pent).
Mig rekur ekki minni til þess að hafa nokkurn tímann séð vitrænan
sjónvarpsþátt á Íslandi um hiphop-tónlist, hvorki útlenskan né íslensk-
an. Ef dæma ætti af PoppTíví og Sirkus virðist almenn hagsæld ríkja
meðal bandarískra svertingja í dag; þeir vita
hreinlega ekki aura sinna tal, eiga mikið af
skartgripum og keyra um á gulum Hummer-
jeppum. Hvað varð um réttláta reiði hins
undirokaða minnihluta? Gengur virkilega
allt rapp út á það að skála í kampavíni? Dó
attitjúdið í hiphop-inu út með Public Enemy?
Því trúi ég barasta ekki. Mikið vildi ég að Dóri
DNA segði mér hvað er að gerast í grasrót-
inni í þessum heimi, frekar en að tala um
fingraför á hinu kyninu.
Ég horfði á þáttinn Nip/Tuck í fyrsta sinn
um daginn. Þetta var lokaþátturinn í nýjustu
syrpunni. Í honum komst meðal annars
upp um svíðing sem skar fólk í framan og
afskræmdi. Reyndist hann vera lýtalæknir, sem sökum erfðagalla af
völdum blóðskammar foreldra sinna fæddist án typpis. Og hann átti í
ástarsambandi við systur sína. Hvað getur maður svo sem sagt?
VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON ER ÞREYTTUR Á SJÓNVARPSÞÁTTAKYNNINGUM
Af kampavínsrímum og blóðskömm
Dóri DNA Er því miður með puttana annars staðar en á
púlsinum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM