Fréttablaðið - 10.05.2006, Síða 47

Fréttablaðið - 10.05.2006, Síða 47
P E T E R L E H M A N N D A G A R 11. – 14. maí Kvöldverður á Hótel Holti Andrew Wigan yfirvíngerðarmaður Peter Lehmann er einn af virtustu víngerðarmönnum Ástrala. Hann heldur á vegum Vínskólans svokallaðan „Master class” í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 11. maí kl. 17.30. Námskeiðið kostar 2.300 kr. og hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á vinskolinn@vinskolinn.is. Hörpuskelsterrín með skelfiskssalati og sítrónugrasfroðu • Peter Lehmann Semillon 2003 Langtímaeldaður þorskur á kartöflukremi • Peter Lehmann Chardonnay 2003 Rauðvínsgljáð nautalund með reyktri nautatungu með smátt skornu grænmeti og sósa „Bordelaise” • Peter Lehmann Eden Valley Shiraz 2001 Aprikósubaka, döðlukompot og dvergappelsínu- rúsínuís • Peter Lehmann Botrytis Semillon 2002 Vandað vínnámskeið í Þjóðmenningarhúsinu Á Peter Lehmann dögum á Hótel Holti verður boðið upp á veglegan kvöldverð dagana 11. – 14. maí. Matur og vínglas með hverjum rétti kostar aðeins 9.500 kr. Tekið er á móti borðapöntunum í síma 552-5700 og á holt@holt.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.