Fréttablaðið - 10.05.2006, Side 60

Fréttablaðið - 10.05.2006, Side 60
12 FASTEIGNIR 10. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg. Samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr.73/1997 með síðari breytingum, auglýsir bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar tillögu að deiliskipulagi í sveitarfélaginu. Tillaga að deiliskipulagi á lóð nr. 3 og 4 í landi Byggðarhorns. Tillagan gerir ráð fyrir tveim lóðum nr. 3 og 4 í landi Byggðarhorns. Aðkoma að lóðunum er sameiginleg af heimreið að Byggðarhorni. Tillagan gerir ráð fyrir íbúðarhúsi á tveim hæðum með bílskúr og hest- húsi. Fjarlægð milli íbúðarhúss og hesthúss skal að lámarki vera 30 m. Teikningar og greinargerðir vegna tillagnanna munu liggja frammi á skrifstofu framkvæmda - og veitu- sviðs Árborgar að Austurvegi 67 á Selfossi frá og með 11. maí til og með 09. júní 2006. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 23. júní 2006 og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa á skrifstofu framkvæmda- og veitusviðs Austurvegi 67, 800 Selfossi. Á sama tíma er teikningar og greinagerðir til kynningar á heimasíðu Árborgar http://www.arborg.is þar sem hægt er að skoða þær og senda athugasemdir til skipulags- og byggingarfulltrúa í netfangi skipulag@arborg.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar innan ofangreinds frests, teljast samþykkja hana. Selfossi, 5. maí 2006. Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Árborgar Vélamenn, bílstjórar og verkamenn Vegna mikilla verkefna framundan óskum við eftir að ráða í ofangreind störf. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu fyrirtækisins www.hafell.is Frekari uppl. veitir Gunnar í síma 863-9994. Fr u m Glæsileg 83,7 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. Stæði í lok- aðri bílageymslu. Vandað parket á gólfum. Rúmgóð og björt stofa með útgengi á stórar S-svalir. Rúmgott bað- herbergi, þvottahús í íbúð. VERÐ 20,5 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR 4 - 113 RVK MILLI KL. 18.00 OG 19.00 – OPIÐ HÚS Í DAG – Þóra Þrastardóttir sölufulltrúi sýnir: 822-2225 Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109 huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17 Barðarvogur 11 Reykjavík Nánari upplýsingar gefa Marel s: 846-8409 Baldvin s: 898-1177 Fr u m Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali Fallegt einbýlishús sem þarfnast viðhalds. Tilboð óskast í eignina. Guðmundur St. Lögg.fast og hdl. 25-26/ 55-60 smáar 9.5.2006 15:52 Page 10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.