Fréttablaðið - 10.05.2006, Side 75
MIÐVIKUDAGUR 10. maí 2006 35
��������
��������������
�����������������
��������������������������������������
����������������� � ���������� �� ����������
������������������������������������������
�������������������
�����������������������������
���������������������������������������������������
��������������������������
���������������������
������������������
�������������������
���������������������������������������
�������������������
�����������������������������������
�����������������������������������������������������
������������������������������������������������
�����������������������
�������������������
����������������������������������������
�
�
��
�
��
�
���
��
�
��
�
�
� ��
�
�
�
�
�
Nýi fyrirliðinn fær
ekki aðeins það
hlutverk að leiða
varnarleik liðsins
heldur fyrst og
fremst þarf hann
að blása ferskum
vindum inn í vest-
urbæjarstórveldið
sem verður vonandi til að rífa liðið
upp úr þeirri lægð sem það hefur
verið í síðustu tvö ár. Hefur fyrir
löngu sannað sig sem einn allra
besti varnarmaður landsins.
LYKILMAÐURINN
Gunnlaugur Jónsson
Má segja að hann sé kominn á
heimaslóðir og er strax undir mik-
illi pressu um að skora mörk.
Tekur í fyrsta sinn í langan tíma
þátt í fullu undirbúningstímabili
og á því að mæta öflugur til leiks.
FYLGSTU MEÐ....
Björgólfi Takefusa
Vörnin:
Duttu í lukkupottinn þegar
þeir hrepptu Gunnlaug en
fengu á sig mörg mörk á
undirbúningstímabilinu
vegna einstaklingsmis-
taka. Það þarf að laga fyrir
sumarið.
Sóknin:
Grétar Ólafur er frábær framherji,
þegar hann nær sér á strik. Verður
að sýna stöðugleika í sumar og
bera uppi sóknarleik liðsins. Fengu
einnig Björgólf sem gæti reynst
liðinu happadrjúgur.
| 3. SÆTI | KR
LANDSBANKADEILDIN 2006
LEIKMANNAHÓPURINN
MARKMENN:
Atli Jónasson
Kristján Finnbogi Finnbogason
VARNARMENN:
Dalibor Pauletic
Guðmundur Reynir Gunnarsson
Gunnar Einarsson
Gunnar Kristjánsson
Gunnlaugur Jónsson
Tryggvi Sveinn Bjarnason
Vigfús Arnar Jósepsson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Tómas Agnarsson
MIÐJUMENN:
Ágúst Þór Gylfason
Sigmundur Kristjánsson
Guðmundur Reynir Gunnarsson
Kristinn Jóhannes Magnússon
Skúli Jón Friðgeirsson
Sölvi Davíðsson
Bjarnólfur Lárusson
SÓKNARMENN:
Rógvi Jacobsen
Björgólfur Hideaki Takefusa
Garðar Jóhannsson
Grétar Ólafur Hjartarson
KOMNIR: Björgólfur Takefusa (frá
Fylki), Gunnlaugur Jónsson (frá ÍA).
FARNIR: Arnar Bergmann Gunn-
laugsson (til ÍA), Arnar Jón Sigur-
geirsson (til Víkings), Bjarki Berg-
mann Gunnlaugsson (hættur),
Erik Krzisnik (til Slóveníu), Gestur
Pálsson (til OB), Helmis Matute (til
Danmerkur), Jökull I. Elísabetarson
(til Víkings), Pétur Már Pétursson
(til Breiðabliks), Sigurvin Ólafsson
(til FH).
Markið:
Kristján er einn allra besti markmaður landsins. Um
gæði hans og mikilvægi þarf ekki að fjölyrða. Hafa
auk þess ungan en mjög öflugan varamarkmann.
ÞJÁLFARINN
Kominn aftur til Íslands eftir að
hafa verið áralangt við þjálfun í
Noregi, Eistlandi og víðar. Mennt-
aðasti og einn allra reyndasti
þjálfari landsins en í þeirri þjálf-
arastöðu sem er undir mestu
pressunni.
Teitur Þórðarson
Miðjan:
Misstu Sigurvin Ólafsson og skarð hans er vandfyllt.
Hafa ekki bætt við sig neinum leikmanni og miðjan
í KR liðinu gæti orðið liðinu til trafala í sumar. Lykil-
menn þar þurfa að bæta vinnuna ef ekki á illa að fara.
Bekkurinn:
Verður aðallega skipaður ungum og efnileg-
um leikmönnum sem eru vísir til þess að
koma grimmir til leiks og ákveðnir í að sýna
sig og sanna. Líklegt byrjunarlið 4-4-2
SPÁIN
1 ?
2 ?
3 KR 102
4 Valur 100
5 Keflavík 92
6 Fylkir 69
7 Grindavík 46
8 Víkingur 41
9-10 Breiðab. 32
9-10 ÍBV 32
Vigfús Arnar Jósepsson
Dalibor Pauletic Gunnlaugur Jónsson
Gunnar Einarsson
Kristján Finnbogason
Kristinn Magnússon Bjarnólfur Lárusson
Skúli Jón FriðgeirssonSigmundur Kristjánsson
Grétar Ólafur
Hjartarson
Rógvi Jacobsen
LANDSBANKADEILD „Þetta er raun-
hæf spá að mínu mati og kemur
mér ekki á óvart,“
sagði Gunnlaugur
Jónsson, fyrirliði
KR um spána.
Teitur Þórðarson
er tekinn við liðinu
eftir langa dvöl
ytra. „Þetta hefur
verið mjög lær-
dómsríkur tími. Það
er gaman að vera
undir stjórn þjálf-
ara sem maður
hefur ekki verið
með áður og hann
kemur með nýjar
víddir inn í þjálfara-
hugmyndir hér á Íslandi,“ segir
Gunnlaugur um Teit.
Æfingarnar hjá KR, undir
stjórn Teits, vöktu fljótlega
athygli, enda æfði liðið átta sinn-
um og jafnvel oftar í viku um tíma.
„Þetta var erfitt í byrjun, menn
þekktu þetta ekki en þetta vandist.
og gerði okkur gott. Við eigum,
miðað við æfingafjöldann, að vera
í toppformi. Vonandi sýnir það sig
strax í byrjun móts,“ sagði Gunn-
laugur.
Teitur vonast til að spila sem
mest á uppöldum leikmönnum hjá
KR í framtíðinni og stór hluti hans
starfs miðar að því. „Það á að
breyta aðeins til og gefa ungum
leikmönnum meira tækifæri. Á
Akranesi hefur það gefist vel að
gefa ungum strákunum tækifæri
og það er í sama farinu hér hjá
KR. Ég held að innst inni vilji allir
KR-ingar hafa uppalda stráka í
liðinu,“ sagði Gunnlaugur, en
stuðningsmenn liðsins eru þekktir
fyrir kröfurnar á liðið sitt.
„Krafan er alltaf Íslandsmeist-
aratitillinn. Það er ekki hægt að
ætlast til að við vinnum titil á
hverju ári en við vitum alveg af
pressunni og hún er bara af hinu
góða.” - hþh
Krafan hjá KR er alltaf titill
Fréttablaðið og Sýn spá KR þriðja sæti í Landsbankadeildinni í sumar. Fyrirlið-
inn Gunnlaugur Jónsson segir að pressan sem sé til staðar sé bara af hinu góða.
TEITUR ÞÓRÐARSON Verður án efa undir
mikilli pressu í Vesturbænum í sumar.