Tíminn - 07.07.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 07.07.1977, Qupperneq 1
Af prestastefnu — Bls. 8 GISTING MORGUNVERDUR RAUDARARSTIG 18 SIMI 28866 ^143. tölublað — Fimmtudagur7. júli 1977 —61. árgangur ] Slöngur rkar — Tengí SAAIÐJUVEGI 66 Kópavögi — Sími 76-60Q f 9 Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra: Einhver misskiln- ingur ennþá hjá Hafrannsókn...” gébé Reykjavik — Það virðist sem einhver verulegur misskilningur sé ennþá hjá þessum blessuðum mönnum, sagði Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra i gær, þegar hann var spurður um álit sitt á greinargerð Hafrann- sóknastofnunar. í greinargerðinni segir að lengdarmörkin hafi verið 58 sm það sem af er þessu ári. Hið rétta er, að nýju lögin tóku gildi 1. júli 1976 og reglugerðin, sem á þeim er byggð reiknar með 50 sm lengdarmörkum á þorskin- um, en skv. reglugerðum hafa þau mörk aldrei verið meiri. Það var Hafrannsóknastofnunin sjálf, sem breytti þessum mörkum i 58 sm, og ætlaði nú nýlega að breyta þeim aftur i 64 sm. — Sem sjávariitvegsráö- herra verö ég aö taka tillit til þess, aö heill og afkoma þjóöarinnar er i veöi. Ef botn- vörpuveiöar yröu bannaöar, Kaxtöflur hækka um 16% Kás-Reykjavik. i gær ákvaö Landbúnaöarráöu- neytiö nýtt verö á kartöflum. Hækkar þaö um 16%. Hækkunin stafar meöal annars af hækkuöu innkaupsveröi, auk aukins kostnaöar viö pökkun. Eitt kiló af kartöflum hækkar úr 92.5 kr. i 106.6 kr. Þá kostar fimm kllóa poki 862 kr. samkvæmt hinu nýja veröi en var á 586 kr. alltfrá Isafiröi til Hornafjarö- ar, munu togararnir flykkjast á önnur — þegar fullsetin — miö og er ég þá hræddur um aö einhver harmakvein heyr- ist. Atvinnuleysi myndi af þessu leiöa mjög viöa i fiskiþorpum og fleira og fleira. Framkvæmdir sem þessar eiga aö vera i höndum æðstu stjórnvalda, sagöi ráö- herra. — Ef Hafrannsóknastofnun sendir tillögur um breytingu á viömiöunarreglunum til ráöu- neytisins, en þaö hefur hún enn ekki gert, veröa þær til- lögur eölilega skoöaöar og rætt veröur viö þá aöila, sem hlut eiga aö máli, siöan verður ákvöröun tekin i samræmi viö þaö. — Sjávarútvegsráöuneytinu hafa borizt harðorö mótmæli frá um fjörutiu togaraskip- stjdrum, sem lýsa furöu sinni á þessum aögeröum Hafrann- sóknastofnunar, og skora þeir á ráöuneytiö aö sjá til aö breytingar þessar nái ekki fram aö ganga. — Aöur en nýju lögin tóku gildi, þurfti aö bera upp viö ráöuneytiö tillögurnar um skyndilokun. Ráðuneytiö gaf út reglugerö, sem felur I sér sömu forsendur og eru i nýju reglunum, sem samþykktar voru á þingi 18. mai og tóku gildi 1. júli 1976, sagöi ráö- herra og bætti viö: Sumir fjöl- miölar, og þá á ég ekki viö ykkur, sjá ekki þaö, sem þeg- ar hefur veriö gert i þessum málum. — Ég hef átt viöræöur viö settan forstööumann Hafrann- sóknastofnunar, Jakob Magnússon, um þessi mál og fóru þær viðræður fram i fullri vinsemd, enda hefur alltaf veriö mjög gott samband á milli þessara stofnana. Ný reglugerð: Hirða verður allan afla gébé Reykjavik — í gær gaf sjávarút- vegsráðuneytið út nýja reglugerð um lágmarksstærðir fisktegunda. Stærðar- mörkin eru hin sömu og áður, en aðal- breytingin er sú, að sjómönnum er nú gert að hirða allan fisk, sem þeir fá. Afli, sem er undir tilgreindum stærðarmörk- um, verður gerður upptækur. Sjómönnum er skylt að hirða þessar tegundir, og eru lágmarksstærðir þeirrá i sviganum: Þorskur (50 sm), Ýsa (48 sm), ufsi (45 sm), skarkoli (34 sm) stein- bitur (40 sm) og karfi, en hann má ekki vega minnáen 500 gr. í fyrri reglugerð mátti 10% af afla þessara tegunda vera undir lágmarksstærðum, en nú hefur það einnig verið afnumið. Eftirlit verður haft með að þessi nýja reglugerð verði haldin. Fundur Scandi- navian Bank — haldinn í Reykjavik Kás-Reykjavík. I gær- morgun hófst stjórnar- fundur hjá Scandinavi- an Bank Ltd. í London, en hann er haldinn í Reykjavík að þessu sinni. Landsbanki Islands er hlut- hafi i honum ásamt nokkkrum þekktum bönkum á Noröur- löndunum. Stjórnarfundir sem þessir eru haldnir i London þriöja hvern mánuö, en árlega er þó haldinn einn fundur á Noröurlöndum. Er þetta I ann- aö skipti sem hann er haldinn hér á landi. Stefnt var aö þvi aö ljúka fundinum i gærkvöldi. 1 dag fara stjórnarmenn i heimsókn i Skaftafell. Siöan veröa þeim kynnt orkumál á íslandi, og jafnframt mögu- leikar á nýtingu jarövarma og gufuorku. A laugardaginn munu hinir erlendu gestir halda heim- leiöis. Raf strengurinn yfir Arnarf jörð slitinn — aukakostnaður um hálf milljón á dag Sæ- AAÓL- Reykjavík. strengurinn yfir Arnarfjörð bilaði síðastliðinn sunnudag og verður þvf að fram- leiða allt rafmagn fyrir Patreksf jörð, Bíldudal og Tálkna- fjörð með dísilvélum. Ekki er búizt við að strengurinn verði kom- inn í samt lag fyrr en um næstu helgi. Hjá Rafmagnsveitum rikisins fékk Tlminn þær upplýsingar, aö strengurinn heföi bilaö s.l. sunnudags- eftirmiödag. Eiga viögeröa- Bfldudalur. Handan Langa- nessins sést yfir i Arnar- fjörö, þar sem strengurinn bilaöi. mennirnir nokkuö erfitt um vik aö gera viö strenginn, þvi samkvæmt mælingum Raf- magnsveitunnar þá er strengurinn bilaöur á staö sem liggur á allmiklu dýpi. Veröa þeir aö biöa eftir bæöi varöskipinu Arvakri svo og nokkrum dönskum tækni- mönnum. Strengurinn ætti þó aö vera kominn i lag um næstu helgi. Nú þarf aö framleiöa fyrir svæöiö um 2 megawött dag- lega meö disilvélum, þannig aö biluninni fylgir töluveröur aukakostnaöur, sennilega eitthvaö um hálfa milljón á dag, samkvæmt upplýsing- um Rafmagnsveitunnar. Þröngt setinn bekkurinn hjá sáttasemjara Frá stjórnarfundinum í gær: —Timamynd: Gunnar. gébé Reykjavik. — Þaö er þröngt setinn bekkurinn hjá sáttasemjara rikisins, Torfa Hjartarsyni, þessa dagana. Samningafundur sjómanna á fiskiskipum og útvegsmanna, stóö meö stuttu hléi, frá kl. 14 áþriöjudag þangaö til á sjötta timanum i gærmorgun. Fundur hófst siöan meö sömu aöilum kl. 21 i gærkvöld. En sáttasemjari haföi þó nóg aö gera I gærdag, þvi nær ailan daginn stóöu fundir yfir meö yfirmönnum og undirmönnum á kaupskipum. Klukkan 10 i morgun, hófst siöan sátta- fundur meö blaöamönnum og útgefendum. Sáttafundum meö sjómönnum og útvegs- mönnum, veröur svo aö öllum Iikindum haldiö áfram i dag. Útvegsspil fyrir stofuútgerðarmenn — Bls. 10

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.