Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 7. júll 1977 krossgáta dagsins 2522- Lóörétt 2) Frakkar 3) Te 4) Ungling 5) Slaka 7) Blina 14) No Lárétt 1) Hulduverur 6) Máttur 8) Mjúk 9) Úrskurð 10) 1 Kýr- vömb 11) Eins 12) For 13) Sér- hljóðinn 15) Skott Lóörétt 2) Fugl 3) Eins 4) Gamla 5) Deyfa 7) Jurt 14) Þófi Ráðning á gátu No. 2521 Lárétt 1) Aftur 6) Ren 8) Lóa 9) Gil 10) Kál 11) Kæk 12) Inn 13) Ann 15 Hrogn Kennarar Einn kennara vantar að grunnskólanum Hellu. Kennslugreinar: Eðlisfræði og stærðfræði i 4.-6. bekk. Upplýsingar gefnar i simum 5852 og 5843. Umsóknir sendist formanni skólanefndar Steinþóri Runólfssyni Lauf- skálum 7, Hellu fyrir 26. júli. ----------------------------------------------' Maðurinn minn, faðir, bróöir og afi Björn Konráðs Sigurbjörnsson Óðinsgötu 8a verður jarðsunginn frá Frikirkjunni föstudaginn 8. júli kl. 1,30. Lagður til hinztu hvildar siðar dagsins i Selfosskirkju- garði. Dagbjört ólafsdóttir Jónina Björnsdóttir Leifur Björnsson, Sigurbjörn Björnsson Ingþór Sigurbjörnsson og barnabörn Faðir okkar og tengdafaðir, Sigurður Þorsteinsson, fyrrv. hafnargjaldkeri, andaðist hinn 6. júli. F.h. vandamanna Þórunn Sigurðardóttir, Einar Agústsson Erna og Leslie Nash. Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Arnþrúðar Gunnarsdóttur Skógargerði 9, Reykjavik, fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 8. júlikl. 13,30. Baldur öxdal, Jóhanna Guðrún Baldursdóttir, Kjartan Haraldsson, Gunnar Baldursson, Svala Guðmundsdóttir, Kristveig Baldursdóttir, Halldór S. Sveinsson og barnabörn. Ingibjörg Lárusdóttir Stekkjarholti 3 sem andaðist 30. júni siðastliðinn verður jarösungin frá Akraneskirkju laugardaginn 9. júli kl. 14. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á að láta sjúkra- húsið á Akranesi njóta þess. Gigja Gunnlaugsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Björn H. Björnsson, Guðmundur Gunnarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför Jóneu Sigurveigar Jónsdóttur. í dag Fimmtudagur 7. júli 1977 ’ —•' ' ' '* —— "■■■' '> Hellsugæzla} Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, slmi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simí 51100. Hallmundarhraun 8.-17. júli, Fararstj. Kristján M. Bladur- sson. Mývatn-Kverkfjöll 9.-17. júli. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Hoffellsdalur 11.-17. júli. Fararstj. Hallur Olafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15.-21. júlí. Fararstj. Hallgrimur Jönas- son. Furufjörður 18.-26. júli. Fararstj. Kristján M. Bladursson. Grænland 14.-21. júli. Farar- stj. Sólveig Kristjánsdóttir. Ennfremur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk. Útivist. Föstudagur 8/7 kl. 20 1. Þórsmörk, fararstj. Sdlveig Kristjánsdóttir. 2. Eiriksjökull, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Upplýsingar og farseðlar á slcrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 1. júli til 7. júli er i Holts apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. C--------------:------.... BiTanatilkyúningar ------:— j RIUftUG isuuns OLOUGOIU3 ; SÍMAR. 11798 og 19533. Miðvikudagur 6. júlf. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Farmiðar á skrifstofunni. Kl. 20.00 Kvöldganga á Úlfars- fell. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Þórunn Þóröar- dóttir, Lagt af staö frá Umferðarmiðstöðinni aö austanverðu. Ferðir um helgina. Þórsmörk, Landmannalaug- ar, Hveravellir. Gist i húsum. Einhyrningsflatir-Fljótsgljúf- ur. Gist i tjöldum. Upplýsing- ar á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir I júli. 9. júli. Hornvik-Hornbjarg. 9 dagar. Fogið til Isafjaröar, siglt með bátfráBolungarvik i Hornvik. Dvalið þar i tjöldum. Gönguferðir um nágrennið. Fararstjóri: Hallvarður S. Guðlaugsson. 16. júii. Gönguferð frá Hornvik í Hrafnsfjörð. 9. dagar. 16. júli. Sprengisandur —Kjöl- ur. 6. dagar. Gist i húsum. 23. júli Arnarfell— Nýdalur — Vonarskarð. Gist i húsum. 23. júli. Lakagigar — Land- mannaleið. Gist i húsum og tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðaféiag islands. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Föstudagur 8. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Kerlingarfjöll — Hveravell- ir. Gist i húsum. Gönguferð á Tindfjallajökul. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Gist i tjöldum. Um helgina: Hvalfell, Esju- ganga nr. 14, Glymur. Auglýst nánar á laugardag. Félagslíf Sumarleyfisferðir. Aðalvik 8.-17. júli, fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Hornvik 8.-17. júli, fararstj. ■ Jón I. Bjarnason. Farið i báð- ar ferðirnar með Fagranesi frá tsafirði. Upplýsingar og farseölar hjá Útivist og af- greiöslu Djúpbátsins, Isafirði. Sumarleyfisferðir. 16. júli. Gönguferö um Hornstrandir. 9 dagar. Flogið til tsafjaröar, siglt til Veiðileysufjarðar. Gengið þaðan til Hornvikur og siðan austur með ströndinni til Hrafnsfjarðar með viðkomu á Drangajöyi. Sprengisandur-Kjölur. 6 dag- ar. Ekið norður Sprengisand, meö viðkomu I Veiðivötnum, Eyvindarkofaver og viðar. Gengiö i Vonarskarð. Ekið til baka suður Kjöl. Gist i húsum. Nánari upplýsingar áskrif- stofunni. Ferðafélg íslands. Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. í júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokaö i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. i september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasaf n — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. r ..... Siglingar -----------------—< Jökulfell lestar á Austfjarða- höfnum DISARFELL er i Ventspils. Fer þaðan til Osló og Gautaborgar., HELGAFELL fer i dag frá Blönduósi til Sauðárkróks og Reyöarfj. MÆLIFELL fór frá Húsavik 1. þ.m. til Leningrad og Ventspils. SKAFTAFELL fer i dag frá Húsavik til Akur- eyrar. HVASSAFELL fór i gær frá Húsavik til Hamborg- ar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. STAPAFELL losar á Norðurl. höfnum. LITLAFELL er I Reykjavík., ELISABETH HENTZER fer i dag frá Svendborg til Horna- fjarðar. ^ Minningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðríði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, 'Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi ■31141, , ^ftlinningarkort kapellusjóös séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun E-maií, Hafnarstræti 7, Kirkjufeli: Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun i^usturbæjar Hliðarve.gi 20,‘ Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjóii' Einarsson Kirkuhæjár- jklaustrL- Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu Olafsdóttur Reyðar- firði. ■S!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.