Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. júll 1977
3
Hafrannsóknarstofnun:
Qhjákvæmilegt að brevta við-
miðunarmörkum þorskseftirlits
Eins og fram hefur komiö i
fréttum er stefnt aö þvi að rann-
sóknarlögreglumönnum fjölgi
smátt og smátt á næstu árum eft-
irþvísem fjárhagur leyfir. Rann-
sóknarlögreglumenn rann-
sóknarlögreglu rikisins eru 32.
Stúdentaráð
styður VL-
andstæðinga
Timanum hefur borizt eftirfar-
andi samþykkt, sem var gerö á
stUdentaráðsfundi þann 28. júni
um VL-réttarhöldin:
Hinum umfangsmiklu mála-
ferlum, sem kennd hafa veriö viö
„Variö Land”, fer nú senn aö
ljúka, en þau hófust áriö 1974. Af
þvi tilefni itrekar Stúdentaráö
fordæmingu sina á þessari aöferö
VL-inga viö aö útkljá pólitisk
deilumál. Ráöiö mótmælir enn-
fremur harölega þeim dómum
sem Hæstiréttur hefur fellt til
þessa, og telur sýnt, aö meö þvi
aö framfylgja úreltri meiöyröa-
löggjöf á þennan hátt, eru hættu-
legar hömlur lagöar á tjáningar-
frelsið i mikilvægu pólitisku
deilumáli Stúdentaráð heitir sér-
stökum stuöningi sinum viö þá
tvo ritstjóra Stúdentablaösins,
sem oröiöhafa aöþola málshöfö-
un vegna andspyrnu sinnar gegn
þessu vitaveröa athæfi hersetu-
beiöenda. Má minna á, aö Rúnar
Armann Arthúrsson mun veröa
aögreiöa nálægt 400.000 — krónur
fyrir orö sin. Stúdentaráö skorar
á alla stúdenta aö styöja hverja
þá félagslegu viöleitni sem fram
kemur til aö hjálpa sakborning-
um fjárhagslega (en þeim mun
væntanlega gertaögreiöa tæpar 4
milljónir króna samtals). Fagnar
ráöiö þeim hugmyndum, sem
fram komu á siöasta þingi nor-
rænu rithöfundasambandanna,
um stofnun Málfrelsissjóös.
gébé Reykjavik — Hvergi er að
þvi vikið i lögunum að Hafrann-
sóknastofnun beri að leggja for-
sendur skyndilokana i tillögu-
formi fyrir Sjávarútvegsráðu-
neyti, sem siðan taki endanlega
ákvöröun og gefi út reglugerö,
ef við eigi. Þar stendur aðeins,
að Hafrannsóknastofnun skuli
tiikynna ráðuneytinu um
skyndilokanir og forsendur
þeirra. Hins vegar er það á
valdi ráðuneytisins að ákveða
aðgerðir eftir að 7 sólahringa
skyndiiokun er umliöin. Þannig
segir m.a. I itarlegri greinar-
gerð sem Hafrannsóknastofnun
sendi frá sér I gær, vegna deilna
þeirra er risið hafa um sam-
skipti fyrrnenfdra tveggja
stofnana.
Hafrannsóknastofnun harmar
ennfremur þann misskilning,
sem upp hefur komiö og valdiö
slikum úlfaþyt, og segir aö mjög
góö og náin samvinna hafi verið
milli Hafrannsóknastofnunar og
Sjávarútvegsráöuneytis um
mótun og framkvæmd þessa
eftirlitskerfis og nauösynlegar
breytingar eftir þvf sem tilefni
gafst til.
Skipulagt eftirlit meö fisk-
veiðum hér viö land hófst siöari
hluta árs 1976, þegar fiskieftir-
litsmenn voru ráönir til starfa
af sjávarútvegsráðuneytinu,
skv.heimildilögum um veiöar i
fiskveiðilandhelgi Islands
ásamt breytingalögum. 1 lögun-
um, er m.a. kveöiö á um úrræöi
Hafrannsóknastofnunar I tiivik-
um þegar eftirlitsmenn hafa til-
kynnt um „verulegt magn af
smáfiski”: Hafrannsóknastofn-
unin getur aö fengnum slikum
tilkynningum, bannaö tilteknar
veiöar á ákveönum svæðum i
allt að 7 sólarhringum.
Einnig er kveðið á um upplýs-
ingaskyldur Hafrannsókna-
stofnunar gagnvart öörum aöil-
um, eftir að stofnunin hefur
gripiö til skyndilokunar: Land-
helgisgæzlunni skal tilkynnt um
skyndilokanir þegar þær hafa
veriö ákveönar, og einnig skal
sjávarútvegsráöuneyti þá til-
kynnt um slikar skyndilokanir
ogforsendur þeirra. Ráöuneytiö
ákveöur þá i samráöi viö Haf-
rannsóknastofnunina innan 8
sólarhringa, hvort og þá hvaða,
ráöstafanir eru nauösynlegar til
verndunar ungfisks eöa friöaöra
tegunda á viökomandi svæöi,
Iviöræöum þeim, sem sjávar-
útvegsráöherra og settur for-
stööumaöur Hafrannsókna-
stofnunar áttu á dögunum, kom
m.a. fram, aö ráöuneytiö litur
þannig á, aö þau viömiöunar-
mörk, sem fyrr voru notuö
hverju sinni vegna lokana, hafi i
raun veriö staöfest meö Utgáfu
reglugerða. Ennfremur kom
fram, aö þau viömiöunarmörk
sem giltu um 3ja daga skyndi-
lokunarheimild Hafrannsókna-
stofnunar, hafi veriö ein af for-
sendum tillögu sjávarútvegs-
ráöherra til Alþingis um skyndi-
lokunarheimild stofnunarinnar,
sem ákveðin var meö lögum nr.
42/1977.
Vegna slæms ástands þorsk-
stofnsins, og hinnar miklu sókn-
ar i hann, hefur eftirlitiö i ár
einkum beinzt aö honum. Viö-
miöunarmörk eftirlitsins, bein-
ast fyrst og fremst aö þvi, að
koma i veg fyrir veiöi smáfisks,
þriggja ára og yngri og draga
verulega úr veiöum á fjögurra
ára fiski. Þessi mörk eftirlitsins
felast f hlutfallsmörkum, sem
A þessari mynd er verið að draga pokann inn á skuttogara.
Hvað skyldu margir 3ja ára þorskar vera Ihonum.
kveöa á um hvert sé hámarks-
hlutfall 4ra ára þorsks og yngri I
afla, miöaö við fyrrgreinda
stefnumörkun og einnig felast
þau i lengdarmörkum, sem
kveöa á um hver séu efri lengd-
armörk þessa fjögurra ára
fisks.
Hafrannsóknastofnunin hefur
talið óhjákvæmilegt aö fiskieft-
irlitið væri byggt á fiskifræöi-
legum grundvelli. Meö þessum
hætti hefur stofnunin leitast viö
aö tryggja sem bezt fyrir sitt
leyti, aö eftirlitiö næöi mark-
miöisinu. Viömiöunarmörkin 54
sm, eru niöurstaöa þessarar
vinnu.
Þá segir í greinargerö Haf-
rannsóknarstofnunar, aö stofn-
unin telji óhjákvæmilegt aö
breyta viömiðunarmörkum
þorskeftirlits I samræmi viö þær
breytingar, sem orðiö hafa og
fyrirsjáanlega veröa á vexíi
þessárgangs sem eftirlitiö bein-
ist fyrst og fremst aö og er
Framhald á bls. 5
wmmmmmmmwmmmmm^mmmmmJ
Varð
undir
sand-
hlassi
— og beið bana
Gsal-Reykjavik — Fimm ára
drengur, Ingimundur ólafs-
son, Eyjahrauni 11 I Þorláks-
höfn, beið bana er hann varð
undir sandhlassi i fyrra-
kvöld.
Drengurinn var ásamt
leikfélaga sinum við hús-
grunn og uggðu þeir ekki að
sér þegar vörubill kom meö
sandhlass aö grunninum.
Grófst Ingimundur heitinn i
sandinn, en leikfélagi hans
gat gert viðvart. Þegar kom-
iö var með hann á sjúkrahús-
ið á Selfossi var hann látinn.
Rannsóknarlögregla rikisins:
Lögreglurannsóknir
ítarlegri en áðnr
Gsal-Reykjavik — Með
rannsóknariögreglu
ríkisins er að þvi stefnt
að iögreglurannsóknir
verði yfirgripsmeiri og
Ráðstefna
— um sam-
göngumál
Fjórðungssamband Norðlend-
inga gekksti siðustu viku fyrir
tveggja daga ráðstefnu um
samgöngumál Margt fulltrúa
sótti ráðstefnuna ásamt
nokkrum þingmönnum, vara-
flugmálastjóra og fleiri gest-
um. Myndin er frá ráðstefn-
unni. Timamynd: Karl.
itarlegri en áður hefur
tiðkazt hjá rannsóknar-
lögreglu hérlendis, sagði
Hallvarður Einvarðsson
rannsóknarlögreglu-
stjóri i samtali við Tim-
ann i gær. Hallvarður
sagði, að miðað væri við
það, að lögreglurann-
sóknir nægðu saksókn-
ara, sem færi með
ákæruvaldið i landinu,
til þess að ákveða hvort
höfðað yrði opinbert mál
eða ekki. Að þessu leyti
tæki rannsóknarlög-
eiga að nægja ákæru-
valdinu án sérstakrar
dómsrannsóknar
regla rikisins að sér
rannsóknarsvið sem áð-
ur hefði verið i höndum
dómara.
Rannsóknarlögregla rlkisins
tók sem kunnugt er formlega til
starfa 1. júli siöastliöinn.
Hallvaröur sagöi, aö unniö væri
jafnt og þétt aö ýmsum skipu-
lagsatriöum þessa nýja embættis
og m.a. heföu verið lögö fram
drög aö verkaskiptingu milli
starfsmanna, en þó væri óvist i
hversu föstum skoröum sú skipt-
ing yröi í reynd.
1 grófum dráttum er skiptingin
þannig, aö órn Höskuldsson veitir
forstööu þeirri deild, er fer meö
rannsókn morö- og manndráps-
mála, rannsókn líkamsmeiöing-
armála og annarra mála þessu
tengd. Honum til aöstoöar veröur
Haukur Björnsson.
Erla Jónsdóttir hefur á sinni
könnu stóran málaflokk, sem er
rannsókn svika- og auögunar-
brota og hennar nánasti sam-
starfsmaöur er Torfi Jónsson.
Þórir Oddsson, staögengill
rannsóknarlögreglustjóra, veitir
forstööu þeirri deild er rannsakar
bruna, spellvirki, unglingabrot og
skyld mál. Helgi Danielsson verö-
ur nánasti samstarfsmaöur hans.
Timinn innti rannsóknarlög-
reglustjóra eftir þvi gær, hvort
hann teldi aö hann heföi yfir næg-
um mannafla aö ráöa. — Reynsl-
an veröur aö skera úr um þaö,
sagöi hann en mér þætti ekki
ósennilegt aö fleiri þurfi aö koma
til.