Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 7. jiílí 1977 Svartsengi: Ekki aðeins til upphitunar - einnig til rafmagnsframleiðslu Þaö er ekki aöeins hægt að hita upp hús meö jarövarma. Eins og landsmenn hafa eflaust heyrt, þá er hann notaöur til framleiöslu á rafmagni. I þvi sambandi má minna á Kröflu. Forráöamenn Hitaveitu Suöurnesja hafa fengið heimild iönaöarmálaráðherra til aö framleiða rafmagn til eigin notkunar. Þeir hafa þvl pantaö tvær eins megavatts túrbinur, en gert er ráö fyrir aö notkunin geti oröiö i framtiöinni allt aö 1,6 megavött. Túrbinur þessar koma til landsins um næstkomandi ára- mót, og gert er ráö fyrir aö þær fari I gang I marz 1978. Jóhann Einvarðsson, bæjar- stjóri i Keflavik, sagði aö veröiö á kilóvattstund yröi væntanlega innan viö 2 krónur. Reynslan af þessum túrbfnum mun svo skera úr um hvort fariö veröur út I frek- ari framleiöslu á rafmagni. Veröi raunin sú, aö rafmagns- framleiöslan teljist hagkvæm, þá er talið að hægt sé aö framleiða allt aö 15 til 18 megavött. Jóhann sagöi, aö Landsvirkjun heföi sýnt máli þessu mikinn áhuga, en ljóst væri aö ekki myndi veröa unnt aö framleiöa meiri raforku. Umrætt magn mun hins vegar nægja nær öllum Suöurnesjum. Beinn gjaldeyr- issparnaður nemur um fimmhundruð milljónum króna 1 dag hafa um 2/3 hlutar Grindavfkur fengiö heitt vatn úr Svartsengi og Þórkötlustaöa- svæöiö veröur tengt inn á kerfiö i byrjun nóvember. 1 Njarðvik á aö ljúka viö annan áfanga dreifi- kerfisins, en þaö er svæöiö austan Reykjanesbrautar, og þar meö verður lokið viö 91% af byggöinni I Njarövik. Hafnar verða fram- kvæmdir i Innri-Njarövfk siöari hluta ársins. I Keflav. er fyrsta á- fanga dreifiveitunnar aö mestu lokiö og annar áfangi hafinn. Þá er hafin lagning aöveituæöar frá Svartsengi aö Njarövik. Sú æö er um 12 km aö lengd og 50 cm i þvermál. Áætlaö verö hennar fullgerðrar er um 450 milljónir, en þvi verki á aö ljúka á þessu ári. Ennfremur hefur veriö samiö um og hafnar framkvæmdir viö stofnæöina Njarövlk-Keflavik, en þaö er aöalflutningsæö I gegnum . Njarðvik og Keflavik til Sand- gerðis og Garös. Þessi æö mun veröa i steinsteyptum stokki I gegnum byggö i Njarövik og Keflavik. Framkvæmdaáætlun ársins 1977 gerir ráö fyrir fjárfestingu upp á 1775 milljónir króna. Meöal annars veröur lagt dreifikerfi I Þórkötlustaöahverfiö i Grinda- vik, eins og áöur var minnzt á, unniö veröur viö varmaveituna i Keflavik, og t.d. veröa siöar á árinu hafnar framkvæmdir viö Vatnsnesiö og svæöiö noröan Tjarnargötu og austan Hring- brautar. Þá er gert ráö fyrir aö stofnæöinni Njarövik-Keflavik veröi lokiö frá Fitjum i Njarövik aö Vesturgötu I Keflavik. Lokiö er fyrsta hluta stöövar- húss fyrir varmaskiptastöö viö Svartsengi, en þaö er um 430 ferm. aö flatarmáli auk kjallara, sem er um eitt þúsund rúmmetr- ar. Unnið er aö uppsetningu véla i varmaskiptastöð eitt. I árslok 1978 er gert ráö fyrir aö öll sveitarfélögin geti notiö heita vatnsins, en vafasamt er hvort allir ibúar svæöisins fái hitaveitu, þ.e. þaö er tæplega hagkvæmt aö koma henni til hinna dreifðari byggöa. í dag er útlagöur kostnaöur rétt um 1440 milljónir en I árslok þessa árs veröur búiö aö ráöstafa um 2,5 milljöröum króna, en heildarkostnaðar- áætlun hljóöar uppá rúmlega fimm milljaröa. En þrátt fyrir aö tölurnar séu háar er sparnaðurinn af heita vatninu einnig mikill. Beinn gjaldeyrissparnaöur er áætlaöur um 500 milljónir á ári. Þaö er ekki aöeins þaö, aö þjóöarbúiö spari umtalsverðar upphæöir, heldur munu Ibúar svæöisins spara hver i sinu iagi. Orkan sem seld er I dag I Grindavik er nálægt þvi aö vera 65 prósent af veröi oliu. Voru ráðamenn hitaveitunnar mjög bjartsýnir á að þessi tala myndi lækka á komandi árum. Framkvæmdastjóri og stjórn Hitaveitu Suöurnesja. Taliö frá vinstri: Ingólfur Aöalsteinsson, framkv.stj., Ólafur G. Einarsson, Albert K. Sanders, Alfreö Alfreösson og Jóhann Einarsson. Á mynd- ina vantar Þórodd Th. Sigurösson. Hita þarf ferska vatnið með gufu Jaröhiti og rafmagn er vissu- lega olia okkar Islendinga, og meö aukinni tækni og hækkandi heimsmarkaðsverði á oliu þá ger- ist það æ hagkvæmara aö virkja jarövarma og fallvötn. 1 framtiö- inni veröa eflaust öll heimili landsins, svo og iönfyrirtæki, hit- uö upp með öörum af þessum tveimur orkugjöfum. Til dæmis segir orkuspánefnd i bæklingi, sem kom út fyrr á þessu ári : „Raforkuspáin er miðuð viö þá forsendu hvaö húshitun varöar, aö forgangsorkan komi I staö oliu til hitunar húsrýmis i dreifbýli, þar sem möguleikar á öflun jarö- varma eru taldir litlir eöa vafa- samir sem stendur. Gert er ráö fyrir aö þessi umskipti á hitunar- aöferð eigi sér staö aö langmestu leyti fyrir 1985. Ef húshitun I þétt- býli veröur leyst meö f jarvarma- veitum frá oliu og rafskautakötl- um i kyndistöövum i staö beinnar rafhitunar kæmi afgangsorka og olla i staö ofangreindrar for- gangsorku aö hluta, og lækkar þá rafhitunarspáin, sem þvi nem- ur”. Rafhitun er áætluð minnst á Suöurlandi og Reykjanesi eöa 7,9% en mest á Austurlandi eöa 100%. A öllu landinu er áætlað aö 22,7% ibúanna muni vera á raf- hitunarsvæöum, en 77,3% á hita- veitusvæöum. Hitaveita Suðurnesja i Svartsengi Ein af þeim hitaveitum, sem hvaö mest hefur veriö rætt um á undanförnum árum er Hitaveita Suöurnesja, en upphaf þess fyrir- tækis má rekja til haustsins 1971, en þá lét Grindavikurbær bora tvær holur i jaröhitasvæöiö viö Svartsengi i þvi skyni aö afla vatns fyrir hitaveitu i Grindavik. Úr holunum fengust alls um 135 kg/sek af 200 gr C heitu vatni, með uppleystum efnum, sem nema tveim þriöju af seltu I sjó. 1 desember 1973 gengust öli sveitarfélög á Suöurnesjum fyrir fundi til undirbúnings aö stofnun Hitaveitu Suöurnesja. Kom þá þegar fram áhugi af hendi rikis- sjóðs aö gerast aöili aö hitaveit- unni vegna Keflavíkurflugvallar. Siöar viöræöur leiddu til þess aö i lok ársins 1974 voru sett á Alþingi lög um Hitaveitu Suöurnesja. Rikissjóöur á 40% i fyrirtækinu, Keflavik 31,04%, Njarövik 8,70% Grindavik 8,11%, Miöneshreppur 5,55%, Geröahreppur 3,76%, Vatnsleysustrandarhreppur 2,13% og Hafnarhreppur 0,71%. Eins og landsmönnum er kunnugt þá varð gerðardómur aö ákveöa gjald fyrir hitaveituréttindin I Svartsengi og lauk hann störfum fyrr á þessu ári. Mat dómurinn jaröhitaréttindin og nauösynlegt landssvæöi á 87,7 milljónir króna. útilokað að nota heita vatnið beint Hitaveita Suöurnesja er aö þvi leyti frábrugöin nær öllum öörum hitaveitum hér á landi, aö hita- Framhald á bls. 19. Hemlar eða sjálf- rennslismælar Stöövarhúsiö fyrir varmaskiptastööina viö Svartsengi Svo sem Suðurnesjabúum er vel kunnugt, eru tveir möguleikar á aö mæla vatnsnotkunina. Annar : er sá aö nota rennslismæli, eins og gert er I Reykjavik, en hvergi annars stabar. Siöari möguleik- inn er að fylgja fordæmi annarra hitaveitna og nota svokallaöan hemil. Þar sem forráöamenn hitaveitunnar hafa ákveðið aö nota hemilskerfiö er ekki úr vegi aö fara um það nokkrum orðum. Hver notandi ákveöur fyrirfram hve stóran skammt hann vill kaupa. Hemillinn er þá stilltur á þann skammt og hámarksrennsli til notenda þar með takmarkaö. Notanda er slðan I sjálfsvald sett hvenær hann nýtir sér vatns- skammtinn aö fullu. Greiöslan fyrir vatnsskammtinn veröur ákveöiö gjald á mánuöi. Þetta hefur þá kosti I för meö séraðtopparnirverðaminni (þ.e. álagstoppar hitaveitunnar veröa lægri en ella) þannig aö lagnir geta i raun veriö grennri, en séu rennslismælar notaðir. Inn- heimtufyrirkomulag er mun ein- faldara, þar sem notanda eru sendir jafnháir reikningar mánaðarlega. Þá er viöhald hemlanna minna. Rekstrar- kostnaöur hitaveitunnar veröur þar af leiöandi lægri og þannig er unntaö hafa gjaldskrána lægri en ella. Hve stóran vatnsskammt ákveöið hús þarf, fer að sjálf- sögðu eftir stærð þess, einangrun og öörum frágangi, svo og hversu góö nýting fæst á vatninu I hita- kerfi hússins. Hæfilegan vatns- skammt verður að finna meö reynslu. Hemlakerfiö hefur aö visu þann möguleika i för meö sér, aö i miklu kuldakasti getur veriö aö vatnsskammturinn dugi ekki, en þaö er vafamál hvort hafa eigi lögnina dýrari, eöa hvort neytendur geti ekki þolað nokkrum gráöum lægri hita, en endranær. Meðan ekki er til bein reynsla fyrir þvi, hver sé hæfiregur vatns- skammtur má til brábabirgöa styöjast viö fyrrverandi ársnotk- un oliu og velja um einn minútu- litra fyrir hverja 1700 litra af oliu. Sem dæmi um vatnsnotkun má taka sæmilega einangrað 150 fer- metra einbýlishús. Ger má ráö fyrir, aö þurft hafi um 6000 litra aö oliu á ári til aö kynda slikt hús ' og aö hæfilegur vatnsskammtur fyrir þaö veröi um 3,5 minútulítr- ar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.