Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 7. júll 1977
BfLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Cortina '68
Fiat 128 '71
Landmver diesel'66
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Rafmagns-hitakútar
Framleiðum og höfum á lager rafmagns-
kúta i eftirtöldum stærðum:
50 litra
100 litra
150 litra
200 litra
300 litra
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.
Blikksmiðjan Grettir
Ármúla 19 — Reykjavik — Simi 8-18-77
smmmasm
Termel
oliufylltir
raf magnaofnar
Þessir ofnar eru landsþekktir
fyrir hinn mjúka og þægilega
hita og sérlega hagkvæma
rafmagnanýtingu.
Barnið finnur — reynslan
staðfestir gæði þessara'ofna.
Kjölur sf
Kef lavík
Símar (92) 2121 og 2041.
Kennarar
Skólanefndir Eyrarbakka og Stokkseyrar
óska að ráða vel lærða og samvizkusama
kennara til starfa við grunnskólana.
Einnig er laus til umsóknar staða iþrótta-
kennara við skólana.
Stefnt er að þvi, að kennarar, sem áhuga
hafa á sérstökum kennslugreinum, geti
kennt þær við báða skólana.
Húsnæði er fyrir hendi.
Upplýsingar veita formenn skólanefnda
Agústa Valdimarsdóttir i sima (99) 3282
og Þuriður Þórmundardóttir i sima (99)
3175 og skólast jórarnir óskar Magnússon i
sima (99) 3117 og Theódór Guðjónsson i
sima (99 ) 3261.
Starfskraftur
maður eða kona óskast til afgreiðslustarfa
i sportvöruverzlun hálfan daginn.
Æskilegur aldur, 30 ára eða eldri.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir kl.
4 á morgun föstudaginn 8/7 merkt „Sport-
vöruverzlun”.
GAMLA
Slmi 11475
Hjörtu vestursins
MGMs COMEOYSURPRISE
STARRING
JEFF BRIDGES ■ ÁNDYGRIFFITH
Bráöskemmtileg og vlöfræg
bandarisk kvikmynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Drekkingarhylurinn
The drowning pool
Hörkuspennandi og vel gerö,
ný bandarlsk sakamála-
mynd eftir myndaflokknum
um „Harper” leynilögreglu-
mann. Myndin er I litum og
Panavision.
ABalhlutverk: Paul New-
man, Joanne Woodward.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
|| Aliar Wjfr' konur | fylgjast r með (f I Tímanum * /
III ■
lönabíó
JÍ3-11-82 J
Vegna fjölda áskorana
endursýnum viö þessa mynd
i nokkra daga. Mynd sem
enginn má missa af.
Leikstjóri: John G. Avilds-
sen.
Aöalhlutverk: Peter Boyle,
Susan Saradon, Patrick
McDermott.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
♦Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýri ökukennar-
ans
Confessions of a Driv-
ing Instructor
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráöskemmtileg fjörug ný
ensk gamanmynd i litum.
Leikstjóri: Norman Cohen.
Aöalhlutverk: Robin Ask-
with, Anthony Booth, Sheila
White.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
*&X-15-44
Aöalhlutverk: Michael Caine
og Natalie Wood.
Ný létt og gamansöm leyni-
lögreglumynd.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Munið
alþjóðlegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
Gírónúmor okkar sr 90000
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Au9lýsið í
T'nianum
Í.ÍI* 3-20-75
Á mörkum hins
óþekkta
Journey into the bey-
ond
Þessi mynd er engum lik, þvi
aö hún á aö sýna meö mynd-
um og máli, hversu margir
reyni aö finna manninum
nýjan lifsgrundvöll meö til-
liti til þeirra innra krafta,
sem einstaklingurinn býr yf-
ir. Enskt tal, islenzkur texti.
Sýnd kl. 9 og 11,10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Ungu ræningjarnir
Æsispennandi, ný itölsk
kúrekamynd, leikin aö
mestu af unglingum. Bráö-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Enskt tal og islenzkur texti.
Sýnd ki. 5 og 7.
Fólskuvélin
The Mean Machine
Óvenjuleg og spennandi
mynd um lif fanga I Suöur-
rikium Bandarikjanna, gerö
meö stuöningi Jimmy Cart-
ers forseta Bandarikjanna i •
samvinnu viö mörg fyrirtæki
og mannúöarstofnanir.
ISLENZKUR TEXTI.
ABalhlutverk : Burt
Reynolds, Eddie Albert.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Slðasta sinn.
JARÐ
VTA
Til leigu — Hentug I lóftir
Vanur maður
Simar 75143 — 32101 V