Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. jiill 1977
5
HilíiMii
t>róun
mannfjölda
t nýrri skýrslu frá Aætlana-
deild Framkvæindastofnunar
rikisins koma fram eftir-
tektarveröar upplýsingar um
mannfjölgun á Islandi i
tímanna rás. 1 skýrslunni
segir m.a.:
„Á slöara helmingi 19.
aldarinnar var fjölgunin mis-
jöfn, 1,1% aö meöaltali árin
1850-1860, um 0,4% 1860-1880,
en — 0,2% 1880-1890. Á siöasta
tímabilinu var veöurfar meö
eindæmum kalt auk þess sem
flutningar manna til Ameriku
voru Ihámarki. Taiiö er.aö 10-
15 þús. manns hafi flutzt
þangaö. Næstu þrjá áratugina
til 1920 var aukning mann-
fjöldans um 1% á ári aö
meöaltali, 1,4% 1920-1930, en
1,2% á kreppuáratugnum 1930-
1940 og 1.7% 1940-1950.”
Siöan segir I skýrsiunni:
„Mannfjöidinn á tslandi
taldist 220.545. 1. des. 1976.
Samkvæmt bráöabirgöatölum
fyrra árs er fjölgunin tæplega
0.9% eöa 1.863 manns, sem er
mun minna en meöalaukning
áranna 1971-1975, sem var
1,4% eöa um 2.900 á ári. Senni-
legt er aö fjittdi fæöinga hafi
veriö um 4.400, dauösföll um
1.400 og brottfluttir umfram
aöflutta 1.100, en endanlegar
tölur eru ekki kunnar þegar
þetta er ritaö. Á timabilinu
1966-1970 var meöalaukning
mannfjöldans 1.1% á ári, en
þá fluttist verulegur fjöldi til
útlanda umfram aöflutta, eöa
um 650 aö meöaltali á ári, en
fæöingar voru um 4.300 og
dauösföli um 1.400 aö meöai-
tali á ári. Þannig dró hinn
mikli fjöldi brottfluttra úr
aukningunni, sem heföi veriö
1,5% á ári ef ekki heföi veriö
um brottflutning aö ræöa.
Tlmabiliö 1961-1965 ein-
kenndist af miklum fjölda
fæöinga, um 4.700 á ári, og
mun minni brottflutningum
umfram aöflutninga en á
timabilinu 1966-1970 eöa um
200 á ári. Hámarki náöi vöxtur
fólksfjöldans árin 1951-1960,
um 2,2% á ári siöari hluta
timabilsins, en þá var hlut-
fallslegur fjöldi fæöinga meiri
en nokkru sinni áöur og brott-
flutningar og aöflutningar
gagnvart útlöndum nær
jafnir.”
Frá dreifbýli
til þéttbýlis
Enn fremur er i skýrslunni
vikiö aö þróun mannfjölda i
einstökum landshlutum og
segir þar m.a.:
„Um aldamótin siöustu
(1901), er landsmenn töldust
78.470, bjuggu 73% i dreifbýli,
en 27% i þéttbýli. Siöan hefur
Ibúum fækkaö I dreifbýli, bæöi
hlutfallsiega og i beinum
tölum, og búa nú um 88%
landsmanna i þéttbýli, þar af
59% á Reykjanessvæöinu, en
um 12% i sveitum landsins.
Þéttbýlismyndunin hefur
veriö hlutfallslega mest á
Reykjavikursvæöinu, en eins
og kunnugt er hafa átt sér staö
miklir flutningar fólks þangaö
undanfarna áratugi.
Mannfjöigun hefur áttsér staö
i nær öllum kjördæmum. Þó
hefur veriö um verulega
fækkun aö ræöa á Vest-
fjöröum, en minni fækkun i
Noröurlandskjördæmi vestra
frá árinu 1940, þrátt fyrir
nokkra þéttbýlisa ukningu,
sem þó hefur veriö hlutfalls-
lega mun minni en i öörum
kjördæmum".
i skýrslunni er getum aö þvi
leitt aö mannfjöldi á islandi
áriö 1990 veröi eitthvaö á milli
262 þúsunda og 269 þúsunda,
en aldamótaáriö 2000 eitthvaö
á milli 283 þúsunda tii 303
þúsunda.
i fljótu bragöi viröist
skýrslan afar vel og nákvæm-
lega unnin. Hún er mjög fróö-
leg og upplýsandi um liöna tiö,
eins og hér hefur aöeins veriö
litillega rakiö, en ekki slöur á
hún að geta oröiö grundvöllur
ákvaröana um framtlðina.
JS
Hjúkrunardeildar-
stjóri
Tvær stöður hjúkrunardeildarstjóra við
Sjúkrahúsið i Húsavik eru lausar til um-
sóknar, frá og með 1. september eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
simar 4-13-33 og 4 14-11.
£júfcrabúsið í Húsavífc ».f.
Laus staða
Staða forstöðumanns Reiknistofnun ar
lláskólans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum
um námsferil og störf skulu hafa borizt
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik fyrir 15. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið,
6. júli 1977
SVFI
stjórn SVFÍ i 22 ár og lengi for-
maður slysavarna-deildarinnar
Bræðrabandsins, í Rauöasands-
hreppi og undir hans forystu
bjargaöi sveitin áhöfn togarans
Dhoon undir Látrabjargi i
desember 1947 svo sem frægt
varö. Bergur var i aðalstjórn
SVFl á annan áratug og var auk
þess formaður og driffjööur i
starfi slysavarnadeildar karla á
Akranesi um langa hrið.
0 Eftirlit
árangur 1973. Aðeins þannig
getur eftirlitiö oröiö virkt i raun
og orðið fyrsta skref til skyn-
samlegrar nýtingar þorsk-
stofnsins.
Það er ljóst, aö þorskeftirlitiö
mun nær eingöngu beinast aö og
takmarka veiðar á uppeldis-
stöövum þorsksins fyrir Noröur-
og Austurlandi, þ.e. um þaö bil
frá Kögri að norövestan og um
þaö bil að Glettinganesi að aust-
an, enda hefur sú einnig oröiö
raun á þaö sem af er árinu.
Hin nýju viðmiöunarmörk
þorskeftirlitsins' myndu fyrir-
sjáanlega takmarka þorskveiö-
ar hvað mest á fyrri hluta viö-
komandi tlmabils, eöa þar til
þorskurinn hefur vaxið að hluta
upp fyrir mörkin. A þessum
hluta timabilsins er einnig hæg-
ast um vik fyrir ýmsar gerðir
fiskiskipa að stunda aðrar veiö-
ar en þorskveiöar.
Hafrannsóknastofnun leggur
áherzlu á aö eftirlit þetta miðast
viö fjögurra ára þorsk og yngri,
enda þótteldri fiskar muni einn-
ig hljóta nokkra friðun samtim-
is. Eftir sem áður er þó nauö-
synlegt aö gera sérstakar ráö-
stafanir, eins og beinar aflatak-
markanir, til þess aö draga úr
veiðum á fimm ára þorski og
eldri. En gera má ráö fyrir, aö
heildarþorskaflí á tslandsmið-
um á árinu veröi um 275 þúsund
tonn i október, ef svo heldur
fram sem horfir.
Að lokum tekur Hafrann-
sóknastofnun fram i greinagerö
sinni, aö fiskieftirlitið hefur ver-
ið mótaö eftir beztu vitund sér-
fræöinga stofnunarinnar i ná-
inni samvinnu viö ráöuneytiö.
Breytingar þær, sem gerðar
voru á lögunum i mai s.l., sem
og eftirlitið i heild, voru ræddar
sameiginlega af fulltrúum Haf-
rannsóknastofnunar, sjávarút-
vegsráðuneytis og Landhelgis-
gæzlu á þessu ári. Þær viðræður
leiddu ekki I ljós mismunandi
túlkun á framkvæmd laganna,
en viðmiðunarmörkun sem slik
mun ekki hafa verið rædd, enda
var ekki ágreiningur um þau á
þeim tima.
Munió
alþjóðlewt
hjálparstarf
Rauða .
krossins.
RAUÐI KROSS ISLANDS
Lausar stöður
Fjórar lektorsstöður við læknadeild Há-
skóla íslands eru lausar til umsóknar.
Um er að ræöa lektorsstöður i geösjúkdómafræöi, félags-
lækningum, heilbrigöisfræöi og heimilislækningum. Stöö-
ur þessar eru hlutastööur og fer um veitingu þeirra og til-
högun samkvæmt ákvæöum 2. gr. laga nr. 67/1972 um
breytingu á lögum nr. 84/1970, um Háskóla Islands.
Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör lektora í
hlutastööum viö læknadeild.
Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiöar,
rannsóknir, námsferil og störf skulu berast menntamála-
ráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 10. ágúst n.k.
Menntamálaráöuneytiö
6. júli 1977
Hringflug
I samvinnu við Flugfélag Norðurlands og Flug-
félag Austurlands hagar Flugfélag íslands
áætlunum sínum þannig að þú getur farið flug-
leiðis fjórðunga á milli, sparað þér þann tíma
og fyrirhöfn, sem bílferð útheimtir og geymt
kraftana til að skoða þig vel um á hverjum stað.
Það má gista á hóteli, hjá vinum eða notast
við tjaldið og svefnpokann. Lent er á ísafirði,
Akureyri, Egilsstöðum, Höfn og í Reykjavík.
Hringfluginu má ljúka á einni viku, en frjálst er
að dveljast lengur á hverjum stað og skemmta
sér að vild.
Jæja, nútímamaður,
hringinn í sumar?
hvernig væri að fljúga
FLUGFÉLAG I'SLANDS
/NNANLANDSFLUG