Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. júll 1977
7
na
Giserixe, (til hægri) og
Michael Denard (til vinstri),
báðir svokallaðir „Grand
Opera” — ballettdans-
arar. A dansmyndinni
úr ballettinum Giselle sjáum
við Michael Denard aftur,
þar dansar hann aðalkarl-
hlutverkið i Giselle-ballettin-
um á móti Natalyu
Bessmertnovu, sem er ein af
þeim beztu i stórum hópi
rússneskra ballettdans-
meyja.
í spegli tímans
Tíma-
spurningin
Hvenær heldur þú að hann
hætti að rigna?
(Spurt á þriðjudag)
Eirlkur Asgeirsson, forstjóri
Strætisvagna Reykjavlkur.
Ég mundi segja að hann hætti
strax á morgun og byggi ég þaö á
suöausturloftinu.
Helgi Karl Gestsson 11 ára:
Ætli rigningin hætti ekki bráðum,
það rignir varla I allt sumar.
Karl Jóhannesson, kjötiðnaðar-
maður:
Ég hef enga trú á þvi að hann
hætti alveg að rigna, en ætli viö
sjáum ekki til sólar annað slagið.
Ég gæti trúað að veðrið verði bezt
i ágúst og september.
Bergljót Bjarnadóttir, húsmóðir:
Hann styttir upp á föstudag. Ég
er alltaf bjartsýn og vonandi fer
maður aö sjá til sólarinnar, ég
segi nú ekki annað.
Svandis Kristjánsdóttir, af-
greiðslustúlka:
Ætli hann hætti ekki bráölega. Ég
vona a.m.k. að þetta verði ekki
eitt rigningfársumarið enn