Tíminn - 07.07.1977, Page 7

Tíminn - 07.07.1977, Page 7
Fimmtudagur 7. júll 1977 7 na Giserixe, (til hægri) og Michael Denard (til vinstri), báðir svokallaðir „Grand Opera” — ballettdans- arar. A dansmyndinni úr ballettinum Giselle sjáum við Michael Denard aftur, þar dansar hann aðalkarl- hlutverkið i Giselle-ballettin- um á móti Natalyu Bessmertnovu, sem er ein af þeim beztu i stórum hópi rússneskra ballettdans- meyja. í spegli tímans Tíma- spurningin Hvenær heldur þú að hann hætti að rigna? (Spurt á þriðjudag) Eirlkur Asgeirsson, forstjóri Strætisvagna Reykjavlkur. Ég mundi segja að hann hætti strax á morgun og byggi ég þaö á suöausturloftinu. Helgi Karl Gestsson 11 ára: Ætli rigningin hætti ekki bráðum, það rignir varla I allt sumar. Karl Jóhannesson, kjötiðnaðar- maður: Ég hef enga trú á þvi að hann hætti alveg að rigna, en ætli viö sjáum ekki til sólar annað slagið. Ég gæti trúað að veðrið verði bezt i ágúst og september. Bergljót Bjarnadóttir, húsmóðir: Hann styttir upp á föstudag. Ég er alltaf bjartsýn og vonandi fer maður aö sjá til sólarinnar, ég segi nú ekki annað. Svandis Kristjánsdóttir, af- greiðslustúlka: Ætli hann hætti ekki bráölega. Ég vona a.m.k. að þetta verði ekki eitt rigningfársumarið enn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.