Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 7. júll 1977
19
flokksstarfið
Leiðarþing í
Austurlands -
kjördæmi
Fáskrúðsfjörður, Skrúður fimmtudag 7. júli kl. 9.00.
Stöðvarfjörður, föstudag 8. júll kl. 9.00.
Hamraborg, laugardag 9. júll kl. 2.00.
Staðarborg sama dag kl. 9.00.
Alftafjörður, sunnudag kl. 2.00.
Djúpivogur, barnaskólinn sama dag kl. 9.00.
Halldór Asgrímsson
Vilhjálmur Hjálmarsson
Viðtalstími
alþingismanns
Ingi Tryggvason alþingsmaöur verður til viötals á skrifstofu
Framsóknarflokksins á Húsavik klukkan 16.00 til 19.00 föstudag-
inn 8. júlí næstkomandi.
Útilega, dansleikur, skemmtiferð
Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti-
vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi.
Útilega:
Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á
föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir
hjá tjaldsvæðinu.
Dansleikur:
Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13.
ágúst.
Skemmtiferð:
Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir
til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann
fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11
f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. ólafur Jóhannesson ráð-
herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum
verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á sunnudagsmorgun
og tekur farþega á leiðinni.
Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Fleteyri, simi 7760. Eirik-
ur Sigurðsson Isafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks-
firði i sima 1389 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir
velkomnir.
Laus staða
Staða sérfræðings við Reiknistofnun Há-
skólans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og
störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavik fyrir 15. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið,
6. júll 1977
Til sölu
fjölfætla í góðu lagi.
Upplýsingar á Hof-
stöðum í Helgafells-
sveit.
Sími um Stykkishólm.
Heybindivél
Vil kaupa notaða hey-
bindivél. Má vera bil-
uð. Upplýsingar í sim-
um (91) 4-25-65 og (91)8-
43-22.
Kerrur —
Heyvagnar
Fyrirliggjandi flestar
stærðir og gerðir af
öxlum með og án
f jaðra, grindur og ná
i kerrur. Einnig
notaðar kerrur af
ýmsum stærðum.
Hjalti Stefánsson
Simi 8-47-20.
RANAS
Vöru-
bifreiða
fjaðrir
Eigum fyrirliggjandi
sænskar fjaðrir i
flestar gerðir
Scania og Volvo
vörubifreiða.
Hagstætt verð.
Hjalti Stefánsson
Simi 8-47-20
Bændur
Til sölu er af sérstök-
um ástæðum ung og
falleg kýr, komin að
burði.
Upplýsingar gefur
Guðmundur í síma
3622, Þorlákshöfn.
40 sidur
sunnui
Brúðuvagnar
og kerrur
Póstsendum
4 VAGNAR KR. 10.900
OG KR. 7.900
KERRUR KR. 2.300
OG KR. 4.700
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806
Lausar stöður
Við Vélskóla Islands, Reykjavik, eru lausar nokkrar
kennarastöður.
Kennslugreinar: eðlis-, efna- og stærðfræði, bókleg vél-
fræði og rafmagnsfræði. Menntunarkröfur samkvæmt
reglugerð skólans.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borizt menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 30. júli næstkomandi.
Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu
Menntamálaráðuneytið
6. júli 1977
o VATNIÐ
orkan er unnin á háhitasvæði.
Heita vatnið úr borholunum inni-
heldur mikinn kisil, sem fellur út
við kólnun og myndi fljótlega
stifla allar lagnir, ef nota ætti það
beint.Þá er útilokað að nota heita
vatnið beint fyrir hitaveituna, og
þarf þvi að afla fersks vatns, sem
hitað er upp með gufu frá jarð-
hitasvæöinu. Að sögn Jóhanns
Einvarðssonar, stjórnarfor-
manns hitaveitunnar, er svipuð
aðferð hvergi tiðkuð hér á landi.
Eins og fram kom hérá undan, þá
erheita vatnið jarðsjór. Hann er,
á 400 til 2000 metra dýpi, 230 eöa
240 stiga heitur, en við yfirborð
holunnar hefur hann kólnað niður
i 200 gráður. Þegar upp kemur er
jarðsjórinn leiddur i gufuskiljur,
sem — eins og nafniö bendir til —
skilja gufuna vatninu. 1 þar til
gerðum tækjum greinist sjórinn
frá gufunni. Einhvers staöar þarf
að ná fersku vatni. 1 þeim til-
gangi hafa verið boraðar 7 holur á
svæðinu, en sumar þeirra eru til-
raunaholur. Upphitunvatnsins fer
fram I bráðabirgðastöð, sem reist
var s.l. haust, en þar er vatninu
sprautað inn i gufustrauminn.
Aður en vatniö er tilbúið til neyzlu
er það og gufan látin blandast
saman i blöndunarþró, þar sem
óæskilegar gastegundir, svo sem
súrefni og koldioxfö rjúka úr þvi.
Framkvæmd þessa verks veröur
hinsvegar örlitið á annan veg
þegar Varmaorkuveri I, eins og
það er kallað, verður lokið.
m
Endurnýið
fyrir sumarfrí
Missið ekki af góðum vinningi
fyrir það eitt, að þið voruð
fjarverandi þegar endurnýjun fór
fram.
Nú er endurnýjun fyrir 7. flokk í
fullum gangi hjá
umboðsmönnum okkar. En
umboðsmennirnir taka einnig við
endurnýjunum einn, tvo, eða
þrjá mánuði fram í tímann til
þess að tryggja ykkur möguleika
á vinningi á meðan þið eruð í
sumarleyfi.
Endurnýjið fyrir sumarfrí,
endurnýjið fram í tímann!
DREGIÐ 12. júlí
7 flokkur
9 á 1.000.000.— 9.000.000.—
9 — 500.000,— 4.500.000,—
9 — 200.000,— 1.800.000,—
180 — 100.000 — 18.000.000,—
558 — 50.000,— 27.900.000 —
8.667 — 10.000,— 86.670.000,—
9.432 147.870.000,—
18 — 50.000,— 900.000,—
9.450 148.770.000,—
HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS
iTvö Þúsund milljónir í boói