Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 7. júll 1977 Fimmtudagur 7. júll 1977 11 Þessi skemmtiiega mynd er Irá Grlmsey og sýnir smátrillurnar I höln, enda brýtur vel aö varnargaröinum þarna. Útvegsspilið — fræðslu- og skemmtispil: Milljaróa skemmtun stofuútgerdarmannsins ÚTVEGSSPILIÐ nefnist nýtt, alislenzkt spil ætlað fyrir alla f jölskylduna, unga sem aldna. Eins og nafnið bendir til, f jallar spil þetta um sjávarútveg- inn og i raun allt er að honum lýtur. Auk þess að vera bráðskemmtilegt, er spilið heill hafsjór af fróðleik um hina ýmsu þætti sjávarútvegsins, t.d. fisk- vernd, frystingu, saltfisk, skreið og hina fjölmörgu þætti fiskveiða. Þarna er komið fyrir á skemmtilegan og aðgengilegan hátt geysimiklum fróðleik um sjávarútveg almennt, og er óhætt að segja að margar spurningar vakna i hugum spilamanna, þegar þeir fara að „gera út” heima á stofuborðum . útvegsspilið kemur á markaðinn i október n.k., og er ekki að efa að það muni njóta mikilla vinsælda. Höfundar þess eru Haukur Haildórsson og Tómas Tómasson auglýsingateiknarar, ásamt Jóni Jónssyni, fram- kvæmdastjóra. Timinn ræddi nýlega við þá félaga, m.a. til að fá upplýsing- ar um hvernig spilið varð til. útvegsspilið hefur verið i hönnun i nær sex ár og geysileg vinna liggur i þvi. Hvernig varð spilið til ? Og Haukur Halldórsson varö íyrir svörum: — Tómasi datt þessi ósköp i hug einhvem tlma um þaö leyti, sem landhelgin var iæröút i fimmtiu mílur 1971. Upp- haflega hugmyndin var, að þetta yröi landhelgisspil, en þegar viö fórum aö hnýsast betur i þetta, varö okkur ljóst aö spiliö varö einhæft og ekki nærri nógu spenn- andi, svo viö settum þaö i hug- myndaskúffuna, eöa i salt — eins og sagt er. — Þegar Bretarnir fóru svo aö ergja okkur aftur, þegar viö færö- um út f 200 sjómilur, tókum viö spiiið aftur upp úr skúffunni, dustuöum af þvi saltiö og reynd- um aö nýju. Siöan höfum við átt i striöi piö Útvegsspilið og variö geysilegum tima I þaö. — Já, þaö er búiö aö spila mikiö og endur- bæta, bæta inn I hugmyndum, fella úr, reikna út og hagræöa, segir Tómas Tómasson,ég kann ekki fleiri orö yfir þau ósköp. Þeir félagar telja sig hafa náö góöum árangri ef ekki stórkost- legum, enda hefur spiliö fengiö mjög góöar undirtektir þar sem þaö hefur veriö kynnt og spilað. Loönuveiöar eru stór þáttur I sjávarútvegi Islendinga, og hér eru konur aö vinna viö aö pakka loönu til frystingar á Eskifiröi. Um hvað f jallar spilið ? — Eins og spiliö er I dag, teljum við hiklaust, aö jafnframt þvl aö þaö er bráöskemmtilegt og spennandi, þá er þaö hafsjór af fróöleik um hina ýmsu þætti sjávarútvegsins, eins og t.d. fisk- vernd, frystingu, saltfisk, skreiö og svo auövitaö hina ýmsu þætti fiskveiöa, segja þeir félagar, Jón, Haukur og Tómas. fórum aö spila spiliö og þróa þaö, sáum viö möguleika á aö koma fyrir á skemmtilegan hátt mikl- um fróöleik um sjávarútveg al- mennt, og er óhætt aö segja aö þaö eigi eftir aö vakna ýmsar skemmtilegar spurningar milli — Spilaboröiö hefur tekiö mörgum og miklum breytingum frá fyrstu hönnun. — Þaö er eigin- lega dálitiö merkilegt aö þessi 27 reita hringur varö ofan á I lokin, þvi þaö var alveg sama hvaö viö reyndum, dæmið gekk ekki upp nógu vel, fyrr en viö duttum niöur á hugmyndina um 27 reiti i 6 hringjum hvor upp af öörum, en þá kom llka i ljós aö allt féll saman sagöi Haukur. p — Kannski er þaö vegna þess aö þversumman af 27 er 9 og þver- summan af 162 er 9 en þaö eru jú 162 reitir i spilinu, þvi 27x6 eru 162 ogokkur er sagtað talan9 sé tals- vert merkileg tala stæröfræöi- lega, sögöu Tómas og Jón. — Þetta spilaboröer frábrugöiö öörum boröum sem viö þekkjum, því spilamanni er heimilt aö fara á milli hringja aö vild, en auö- vitaö eftir ákveðnum reglum. Þetta gefur þó ótrúlega mikla og marga valkosti, sem geta skipt miklu máli i gangi spilsins. Spilaboröið inu, enda er honum ekki leyfilegt aö eiga nema þrjú skip, fyrr en hann reisir sér vinnsluhús, þannig aö mikil átök geta skapast. Spiiiö byggist á þvl, aö sá vinnur sem mestar eignir á. Þaö er hægt aö veröa vellauöugur útgeröarmaöur, en einnig getur spilamaöur fariö á hvínandi kúpuna eöa bara orðið: Miölungs- stofuútgeröarmaöur! Hér skutu þeir höfundar spils- ins, inn visu sem þeim kom I hug þegar þeir höföu eitt sinn spilaö lengi: i Útvegsspilinu á andstæöinginn aö kvelja Um margt er aö veija ' Kaupa skip og selja Gera út og telja. mynd af gangi spilsins, skulum viö taka dæmi.þarsem t.d. spila- maöur er búinn aö koma sér upp frystihúsi og fjórum skipum. Ef sá sem á frystihúsiö sér aö hægt er aö komast inn aö húsi sinu og landa þeim afla sem hann kann Þessir „stofuútgerðarmenn*’ eru höfundar útvegsspilsins, og eru hér svo önnum kafnir I spilamennskunni, að þeir höfðu varla tlma til að lfta upp. Spilaborðiö eam ne l> i A lilcl/eií Au (To ct o li AnnnAii nail’ eiólfi>< TnliK A tt___■ .. _ * * r * sem er hiö litskrúðugasta, hönnuöu þeir sjálfir. Taliö frá vinstri: Haukur Halldórsson, Jón Jónsson og Tómas Tómasson. Tlmamynd: Gunnar HÍð PÍnffllJft 1, 2 og 3 Yaröskipin og Landhelgisgæzlan koma mjög við sögu I Útvegsspilinu, en hérsjáum viö varöskipiðóöin á leiö frá Reykjavlk. Spiliö er i snyrtilegum og fallegum umbúöum litprentuðum og veröa þær, eins og aðrir þlutir spilsins liklega unnar ’ hjá Kassageröinni i Reykjavlk. ’Meö þvi fylgir t.d. litprentaö kort meö myndum af helztu nytjafiskum tslendinga, ásamt bækling meö margvislegum fróöleik um helztu veiöarfæri sem fiskiskip okkar nota og ýmsu fleira er snertir sjávarútveginn. 1 bækling þess- um ereinnig aö finna reglur spils- ins. Spiliö sjálft er I mörgum einingum, en aöaleiningin er auö- vitaö sjálft spilaboröiö. Þaö hafa þeir hannaö Haukur og Tómas, og er þaö litskrúöugt mjög og vandað. Mjög vandaöir og skemmtilegir spilapeningar fylgja meö,bankakassarplasttré- skip, frystihús, fiskimjölsverk- smiöjur og fiskverkunarhús. Þá fylgja ótalmargir spila- miöar, sem skipt er á milli leik- manna, og má þar nefna verö- bréf, tryggingamiöa, fiskafuröar- miöa, landhelgismiöa og fleira. Aö sjálfsögöu fylgja svo einnig teningar. Hvert spil saman- stendur af um fimm hundruö mis- munandi stykkjum. — Nokkuö snemma eftir aö viö spilamanna þegar þeir fara aö gera út heima á stofuborðum, sagöi Haukur. — Kannski finnst sumum spiliö erfitt og flókiö viö fyrstu sýn, en viö getum rólegir sagt, aö eftir aö einu sinni er búiö aö átta sig á spilakerfinu er eftirleikurinn auö- veldur. Fjöldinn allur bæöi af fullorönu fólki og börnum, hefur þegar spilaö meö okkur og eru t.d. börnin ekki slzt fljót aö læra á kerfið. — Gliman stóö jú lika alltaf um þaö aö búa til spil sem allir gætu tekiö þátt i — jafnt ungir sem aldnir af jafnmikilli ánægju. Þess vegna erum viö talsvert montnir af árangrinum og biöum spenntir eftir viöbrögöum landans. Það má einnig koma þvi aö, aö ef ein- hver vill gefa okkur ráö eöa koma meö tillögur þegar þar aö kemur, tökum viö þakksamlega á móti, þvieins og allir vita veröur aldrei neitt fullkomiö, sögöu þeir félag- ar. Stofuútgerðar- maðurinn — Til þess að gefa smáhug- aöhafaí skipum sinum, tílkynnir hann meöspilurum sinum ákvöröun sfna. Siöan veröur hann aö komast inn meö aflann I þrem köstum (meö tening) og má auö- vitaö bætaþeim afla viö sem hann kann aö fá á leiöinni i land. Ef honum tekst þetta margfaldar hann aflaverömætiö og fær þvi greitt úr fiskibankanum, sem þvi nemur. Takist honum ekki aö komast inn aö frystihúsi slnu i til- skildum köstum, tapar hann hins vegar öllu. — Þaö ræöur þvi auövitaö hver og einn hvenær hann reisir sér frystihús, fiskimjölsverksmiöju eöa fiskverkunarstöð, en hvort um sig gefur mismunandi mikiö af sér i verömætaaukningu. Hér er ekki úr vegi aö skjóta inn I, aö öll nöfn á verksmiöjum eru raun- veruleg, þ.e. nöfn á fiskverk- smiðjum sem starfræktar eru viða um land i dag. Sömu sögu er aö segja um skipin i spilinu, þaö eru bæöi togarar og skip sem eru i dag okkar helztu fiskiskip og er mynd af hverju fyrir sig meöfylgjandi. — Spilamaöur getur auövitaö lika bara dólaö meö eitt skip allt spiliö,enþá er hætt viö aö sá hinn sami fari snemma hallloka i spil- Allt spilið byggist meira eöa minna á þessum tölum, einn, tveir og þrir. A hvert skip eru prentaöar þessar tölur og aftan viö hversu mikiö spilamaöur fær, ef hann t.d. lendir á 3 á spila- boröinu, fær hann sem nemur 3 aö verömæti á þau skip scm hann kann aö eiga. Verögildiö er auö- vitaö mismunandi eftir þvl hve skipiö er stórt. Sama gildir um sektir, þær fara einnig eftir þess- um tölum og einnig eftir skipa- stæröum og fjölda. Verömæta- aukning á afla er lika byggö á þessum tölum. — Þetta kvótakerfi varlengi aö veröa til, enda alltaf snúiö og stefnt aö þvf, aö finna einföldustu leiöina aö þvi marki sem stefnt var aö. Eins og sjá má af fyrrnefndum lýsingum, er margt sem kemur viö sögu i Útvegsspilinu og eftir aö hafa spilaö þaö nokkrum sinn- um.fullyröa þeir félagar, Tómas, Haukur og Jón, aö hver stofuút- geröarmaöur er oröinn mjög fróöur um almennan sjávarút- veg. Hér á landi er enginn upp- sláttarbæklingur fyrir leikmenn gefinn út um sjávarútveg. Þetta Skuttogarar eru aö sjálfsögöu meöI spilinu en hér sjáum viö einn er varö fyrir smáóhappi og er dreginn af dráttarbát til hafnar. Langar þig til þess að gera út, vinna aflann heima hjá þér, kaupa fiskvinnsl- ur, eða með öðrum orðum að kynnast flestum þáttum útgerðar? - spil kemur aö mörgu leyti I staöinn fyrir slikan bækling. Meö þvi fylgir, eins og áöur segir, lit- prentaö „plakat” meö myndum af helztu nytjafiskum tslendinga, svoerauk þess geysimikinn fróö- leik aö finna i bæklingnum, sem einnig fylgir. Þar veröa skrifaöar ýmsar greinar um veiðarfæri, sem hér eru helzt notuð svo og myndir af þeim og hvernig þau virka. Einnig skrifa ýmsir frammámenn I sjávarútvegsmál- um, um hinar ýmsu greinar sjávarútvegsins i bæklinginn. Búizt er viö aö hægt veröi aö koma spilinu á markaðinn hér á landi i október n.k., en I næsta mánuöi verður væntanlega byrj- aö aö prenta þaö hjá Kassagerð Reykjavikur h.f. og kemur þaö út i tiu þúsund eintökum. Hér sjáum viö mynd af nokkrum fiskibátum viö bryggju á Eskifiröi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.