Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 7. júli 1977
ballettsamvin
Opinberar heimsóknir
þjóöhöfðingja og æöstu
manna stórþjóöa landa á
milli hafa oft margs konar
afleiðingar — aörar en þær,
sem upphaflega var til ætl-
azt. Það fylgdi margt i kjöl-
farið þegar Brésnjef fór i
heimsókn' til Frakklands nú
nýlega. 1 fylgd með honum
voru ýmsir sérfræðingar og
talað var um samvinnu
Frakka og Sovétmanna á
mörgum sviöum. Það var
lögðmikil samvinna á menn-
ingarlega samvinnu, og þá
ekki sizt i sambandi viö list-
dans, en sú listgrein hefur
um áraraðir staðið meö
miklum blóma i Rússlandi
og þaðan hafa komið margir
frægustu ballett-dansarar
heims. Dansarar frá Bols-
hoi-leikhúsinu fóru til Paris-
ar i marz-aprfl i vor, og
franskir listdansarar endur-
guldu svo heimsóknina með
ferð til Moskvu og danssýn-
ingum þar i mai. Við sjáum
hér tvær myndir úr ferðalagi
frönsku dansaranna. A ann-
arri er frægur rússneskur
dansari (i miðju) Vyaches-
lav Gordeyev að nafni, að
sýna frönskum starfsbræðr-
um sinum Kreml. Með hon-
um á myndinni er Jean