Tíminn - 07.07.1977, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 7. jtílí 1977
Eirikur Stefánsson:
Hj álparsj óður æskufólks
Hjálpars jóöur æskufólks,
hvaö er það? kann einhver aö
spyrja.eni annarra eyrum mun
nafniö láta kunnuglega. Já,
þessi sjóður er til og hefur verið
þaö á anna áratug. Þaö var
Magnils heitinn Sigurðsson,
skólastjóri viö Hliöaskólann,
sem stofnaöi hann og mun hann
einnig hafa átt fyrstu hug-
myndina aö honum.
Magnús var á margan hátt
óvenjulegur maöur. Hann haföi,
isambandi viö störf shviö skóla
og aö barnaverndarmálum,
kynnzt margvislegum erfiö-
leikum barna og unglinga og
óhugnanlegu heimilisböli á
ýmsum stööum bæöi hér i borg
og viöa um landiö. En Magnús
Sigurösson var ekki maöur
þeirrar geröar, er lætur sér
nægja aö sjá og skilja, hann
vildi einnig reyna aö bæta og
laga. Hann sannfæröist um, aö
alloft voru byrjunarerfiöleikar
þesseölis, aö úrmáttibæta meö
fjárhagsaðstoð, ef fé væri fyrir
hendi án mikillar tafar eöa um-
svifa, þegar mest lægi á.
Magnús haföiáttmikinn þátt i
stofnun drengjaheimilisins i
Breiöuvik og i sambandi viö
störfin þar látið gera kvikmynd
sem hlaut nafniö Cr dagbók
lifsins.Mynd sú var fyrst sýnd
i Reykjav. 1963 en siöar um allt
iand á næstu árum. Agóöinn af
sýningum þessum var stofnfé
Hjálparsjóös æskufólks. En þar
sem Magnús haföi aö mestu
leyti kostað gerö kvikmyndar-
innar og feröaöist kauplaust
meö hana um landiö, má llta svo
á aö þetta fé hafi verið gjöf frá
honum, enda afhenti hann þaö i
minningu foreldra sinna, en þeir
voru Sigurður MagnUsson,
læknir á Patreksfiröi, og Esther
Helga, kona hans. Þessu fyrsta
framlagifylgdigjafafé frá fólki,
sem ritað haföi nöfn sin I bók þá,
sem nefnd er Réttiö hjálpar-
hönd og var látin fylgja kvik-
myndinni út um landiö.
1 skipulagsskrá Hjálparsjóös
æskufólks segir svo:
„Markmið sjóðsins er aö
styrkja eö aðstoöa munaöar
laus, vanrækt eöa nauöstödd
börn eða æskufólk.” Eftir þessu
hefur sjóöurinn starfaö á annan
áratug. Fjárhagurinn var vitan-
lega þröngur, en MagnUs var
óþreytandi aö finna leiöir til
fjáröflunar og fylgja þeim eftir
af mikilli elju og fórnfýsi. Er of
íangt aö skýra fra þvi öllu, en
margar fór hann feröirnar um
landið og ekki taldi hann dagana
né vikurnar, sem þetta áhuga-
mál hans kraföist.
Samkvæmt skipulagsskrá
sjóösins á stjórn hans aö vera
skipuö þrem mönnum. Sé einn
þeirra tilnefndur af Barna-
verndarráöi Islands, annar af
Sambandi islenzkra barna-
kennara, og hinn þriöji af
biskupi. Var Magnús formaöur
sjóöstjórnarfrá byrjun, en aðrir
i stjórninni voru Gunnar Guö-
mundsson, skólastjóri, og séra
Ingólfur Astmarsson. Ekki uröu
mannaskipti i stjórninni fyrr en
viö andlátGunnars, skólastjóra,
sumariö 1974. S.l.B. tilnefndi þá
Inga Kristinsson, skólastjóra, i
hans staö. En þarna varö
skammt stórra höggva milli,
þvi aö ekki liöu nema nokkrar
vikur, þar til Magnúsi var
skyndilega kippt frá störfum.
Haföi hann undirbúið ferö til
Vestfjaröa i þágu sjóösins aö
kvöldi hins 29. sept., en aö
morgni lá hann lamaöur og
mállaus i rúmi sinu. Þannig
lauk merku ævistarfi hans.
Eftir þetta var sjóöurinn for-
ystulaus um tima. eftir í stjórn-
inni voru séra Ingólfur, prestur
á Mosfelli i Grimsnesi, og Ingi
Kristinsson, þá nýkominn i
stjórnina og öllu ókunnugur aö
kalla mátti. Magnús haföi haft
öll plögg s jóösins á heimili sinu
og var erfitt um vik aö ná til
þeirra, þar til erfingjar höföu
gengið frá sinum málum. Auk
þess vantaöi nú einn mann i
stjórnina, sem Barnavemdar-
ráö Islandsátti aö tilnefna i staö
Magnúsar. Var þess fariö á leit
viö undirritaöan, aö hann tæki
þaö sætiog féllst hann á þaö. En
séra Ingólfur vildi endUega
losna, taldi sig eiga óhægt meö
aö sinna störfum sökum fjar-
lægöar. Var hann leystur frá
störfum, en það drósthins vegar
talsvert, að annar kæmi i hans
stað. Aö lokum var tilnefndur
séra Guöjón Guöjónsson, æsku-
lýösfulltrúi. Þessi nýja stjórn
sjóösins hélt fyrsta formlega
fund sinn i júni 1975 og skipti þá
með sér verkum þannig, áö írigi
Kristinsson varö formaöur,
Eirlkur Stefánsson ritari og
séra Guöjón gjaldkeri.
Þaö liggur ljóst fyrir, aö ekki
gat veriö um aö ræöa verulega
starfsemi sjóösins, meöan svo
var háttaö um stjórn hans sem
hér hefur verið greint frá. Og
svo, þegar þrigj a manna stjórn
er loks mynduö, eru þeir aliir
nýliöar og litt kunnugir starfs-
sviöinu. Oliiþaö erfiöleikum. Er
þessa getið til skýringar á þvi,
aö ýmislegt hefur ekki gegniö
svo liölega sem æskilegt heföi
veriö.
Enn skeöi þaö, aö séra
Guöjón fluttist burt af landinu á
siöastliönu sumri. Leiö þá enn
langur timi, þar til annar kom i
hans staö, en hann er nú fenginn
og er séra Guðmundur Öskar
Ólafsson, prestur i Nespresta-
kalli.
Þess höfum viö stjórnarmenn
oröiö varir, aö sumir vinir
MagnUsar heitins, einkum út
um land, hafa fundiö breytingu,
sem þeim féll ekki. NU kom eng-
inn I fáröflunarferö fyrir
Hjálparsjóö æskufólks. Ekki
mundi hann lengi veröa starfi
sinu vaxinn, ef ekki væri reynt
aö auka hann og efla. Þetta var
okkur I stjórn sjóösins ljóst, en
það lá einnig i augum uppi, aö
fjáröflunaraöferöir Magnúsar
voruengum okkarfærar, og bar
margt til, þótt ekki veröi hér
greint. Hins vegar var litazt um
eftir nýjum leiðum, en þá
geröist það, sem öllum kom á
óvænt, aö Hjálparsjóöur æsku-
fólks hlaut arf. Mun verömæti
hansveramilli 11 og 12millj.kr.
Sá, sem arfleiddi, var ein-
hleypur maður aö nafni Guö-
mundur Guöjónsson. Meö arf-
leiðsluskrá haföi hann ánafnaö
Hjálparsjóöi æskufólks 40% af
eign sinni. Bókfærð eign sjóös-
ins er nú rúml. 24 millj. kr. Má
þaö teljast allgott sem staidur,
en nú eru veröbólgutlmar og
mun þvi vandséö, hvort tekst aö
láta sóöinn halda fullu gildi
jafnframt þvi sem hann rækir
skyldur sinar samkvæmt skipu-
lagsskrá.
Ekki eru likur til þess aö aftur
veröi tekin upp fjáröflunaraö-
ferö MagnUsar meö feröum viös
vegar um landið, en Hjálpar
sjóöur æskufólks þiggur fúslega
og meö þökkum fjárhagsaðstoö
frá öllum þeim, sem vilja
honum vel og meta hjálparstörf
hans, hvort heldur þaö eru
gjafir I sérstöku tilefni, áheit
eöa I einhverju ööru formi. Má
geta þess hér, að stundum hafa
borizt gjafir alveg óvænt. Var
hin stærsta frá 10 ára stúdentum
M.R. vorið 1974. Nam sú gjöf kr.
320 þús.
Þaö er rétt aö láta þess getiö
hér, aö Magnús létt eitt sinn
gera minningarkort fyrir sjóö-
inn og dreifði þeim viös vegar
um landiö, voru þaö einkum
bókaverzlanir, sem fengu þau
til sölu. Enginn listi hefur
fundizt yfir þaö, hvar þessi kort
hafa lent og mun ekki hafa
borizt uppgjör eöa skilagrein
frá þeim — ekki öllum a.m.k.
Væri vei, ef Ur þviyrði bættfyrr
en siöar.
Siöastliðin tvö ár hafa einkum
borizt beiönir um aöstoö i sam-
bandi viö skólanám unglinga,
þar sem einhverjir verulegir ef-
iðleikar hafa veriö i vegi. Höf-
um viö vissu fyrir þvi aö sú
hjálp, sem þar hefur verið veitt,
hefur oft skilað góðum árangri,
ef svo má að oröi komast. En
aðstoð i mörgum öörum tilfell-
um kemur til einnig til greina.
Eitt sinn, er Magnús var
spurður um tilgang sjóösins,
svaraöi hann:
,,Þvi miður eru til heimili hér
i Reykjavik og viöar á landinu,
sem ekki eru fær um aö rækja
uppeldishlutverk sitt eöa
skyldur — eru raunar ekki
heimili nema að nafninu til. Þar
er þörf björgunarstarfs”.
Ekki er ætlunin aö Hjálpar-
sjóður æskufóls komi I staö lög-
boöinnar, opinberrar aöstoöar,
heldur þar sem slika aöstoö er
ekki aö fá eöa hún fullnægir
ekki. Hins vegar má ekki lita
svo á, aö þessum sjóöi beri
skylda til að gjalda jákvæöi viö
hverri beiöni um aöstoð. I
hverju einstöku tilfelli veröur
stjórnin aö meta kringum-
stæöur og kemur þar margt til
greina.
Umsóknir um styrk úr
þessum sjóöi þurfa aö berast
stjóminni meö nokkrum fyrir-
vara og þeim þarf aö fylgja um-
sögn og meðmæli barna-
verndarnefnda, félagsráögjafa,
skólastjóra eöa viökomandi
prests. Oft eru þaö þessir aöilar,
sem senda umsóknirnar ásamt
með nánari skýringum. Enda er
nauðsynlegt aö gera ljósa grein
fyrir þörf þess, er æskir
aöstoöar og ástæðum öllum.
Fræöslustjórum út um landiö
hefur verið kynnt starfsemi
sjóösins og getur i mörgum til-
fellum veriö heppilegt aö hafa
samband viö þá.
í reikningum sjóösins fyrir
sl. ár eru bókfærð hjálpar-
framlög til ýmissa kr. 477 þús.
en áreiöanlega veröur þaö
drjúgum meira á þessu ári.
Aö lokum skal þess getiö, aö
bókfærsla hjálparsjóðs æsku-
fólks er falin löggiltum endur-
skoöanda. Þá vil ég þakka öll-
um, sem hafa iátiö sér annt um
þessa sérstæöu stofnun, gefiö fé
eða veitt margháttaða fyrir-
greiðslu, einkum i sambandi viö
feröir Magnúsar Sigurössonar
hins sérstæöa og fórnfúsa
manns, sem fyrst sá Hjálpar-
sjóö æskufólks I hugsýn, en
hafði þrek og þolinmæöi til aö
hrinda þeirri hugsjón I fram-
kvæmd.
Eirikur Stefánsson,
Karfavogi 32, Reykjavik
( Verzlun & Þjónusta )
SóíuiriS
JEPPADEKK \
!
W/Æ/Æ/Æ/í
J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
'f Dráttarbeisli — Kerrur
isss. f^ssgr l
3 Klappárstig 8 >4 g
5 Sími 2-86-16 C ó }
Heima: 7-20-87 \Sr~~~-----x f
Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jd
r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
J 1 WiAI 2
Fljót ofgreiðsla
1 Fvrsia flokks
' aekkjaþjónusia
® BARÐINNf í
Plfi ARMULA7 V30501 Z
r/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//§
HjÓI
Þríhjól kr, 5.900
í/
Tvíhjól kr. 15.900 ^
Póstsendum f.
í
Leikfangahúsið ^
t Skólavörðustíg 10 Sfmi 1-48-06 t
%r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S
^T/Æ/
Svefnbekkir og svefnsófar ^
til sölu í öldugötu 33. ^
Sendum í póstkröfu. i
Sími (91) 1-94-07 f
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
'Æ/Æ/J
Húsgagnaverslun \
Reykjavíkur hf. 4
BRAUTARHOLTI 2
SÍMI 11940
'Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆAr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir ''f
allar stærðir samkvæma
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið
í síma 10-340 KOKK
HUSIÐ 'f
Lækjargotu 8 — Slmi 10-340 t
'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
'/y y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj
2 6 AiiQtnrforáir
\ Psoriosis og Exem f $
íphyris snyrtivörur fyrir við- f 'á Til Laugarv
3 r\r% a! « -virv\ IUi’i A Ká
1
kvæma og ofnæmishúð.í f.
m. .. ■ I__ /á
Azulene sápa
Azulene Cream
Azulene Lotion
f
Laugarvatns/ Geysis og f
Gullfoss alla daga
frá Bifreiðastöð islands. %
2
______ ^ ólafur Ketilsson. ^
Kollagen Cream^ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/É
Body Lotion \
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06.
Indíánatjöld
Kr. 3.960
_ _ Póstsendum
Kr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/É
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj r/Æ/Æ/A,
\ SEDRUS-húsgögn
! Súðarvogi 32 — Reykjavfk
! Símar 30-585 & 8-40-47
Cream Bath
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jy
W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/A
(f urunálablað-|-5
Shampoo) w/
....... í
phyris er húðsnyrting og
hörundsfegrun með hjálp
blóma og jurtaseyða.
phyris fyrir allar húð-
gerðir. Fæst i snyrti-
voruverzlunum og
apotekum.
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Éf/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
I
í yðar
þjónustu....
3
PÞ6XHÓSSTRr73r
1
I Fasteignaumboðið
^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 ^
^Heimir Lárusson — sími 2-27-61 ^
gKjartan Jónsson lögfræðingur f ,.
Mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já W?
í TB auglýsir:
Í Bílskúra- og
^ svalahurðir
é i úrvali og
g eftir máli
\
Timburiðjan h.f
Sími 5-34-89
Lyngási 8
Garðabæ
!
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
S 'ÍWJ
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
!
i
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A