Tíminn - 13.09.1977, Page 22
22
Þriöjudagur 13. september 1977.
Köp avojskupstaíir ra
Útboð
Tilboð óskast i lagningu holræsis frá Engi-
hjaila i Kópavogi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað,
fimmtudaginn 22. september kl. 11 og
verða þau opnuð þá að viðstöddum bjóð-
endum.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Gullsmiðurinn s.f.
Þjónusta
fyrir landsbyggðina
Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi
sem þér þurfið að láta gera við« ásamt
smálýsingu á því sem gera þarf,
heimilisfangi og simanúmeri. Að af-
lokinni viðgerð, sem verður innan 5
daga frá sendingu,sendum við ykkur
viðgerðina i póstkröfu. Allar viðgerðir
eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá
Félags ísl. Gullsmiða.
Stækkum og minkum hringi (sendum
málspjöld), gerum við armbönd, næl-
ur, hálsmen, þræðum perlufestar.
Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir
skartgripa.
Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið
og leitið upplýsinga.
Gullsmiðurinn s.f
Frakkastíg 7 101
Reykjavík
Simi (91) 1-50-07.
Húseigendur
í Hveragerði —
á Selfossi —
i Þorlákshöfn
— á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná-
grenni.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og
þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla
i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni.
Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og
verjið hana fyrir frekari skemmdum.
Leitiðupplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn.
Ráðskona
óskast í sveit
Upplýsingar i sima 4-48-92, eftir kl. 8. á
kvöldin.
tíiÞJÖfiLEIKHÚSIfi
35T 11-200
Sala aðgangskorta er
hafin.
Fastir frumsýningagestir
vinsamlegast vitjiö korta yö-
ar sem fyrst.
Miöasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
u;ikfí:iaí;
KKYKIAVÍKUR
S 1-66-20
GARY KVARTMILLJÓN —
UNGUR MAÐUR A UPP-
LEIÐ
Höfundur og leikstjóri: Allen
Edwall.
Leikmynd: Björn Björnsson
Frumsýning miövikudag kl.
20.30
Onnur sýning laugardag kl.
20.30. Miöasala i Iönó mánu-
dag kl. 14-19. Simi 1-66-20
Áskriftakort eru afgreidd i
skrifstofu L.R. simi 1-31-91
og 1-32-18.
*S 3-20-75
Seven Alone
Sjö á ferð
Sönn saga um landnemafjöl-
skyldu á leið i leit að nýju
landrými, og lenda i baráttu
við Indiána og óblið náttúru-
öfl.
ÍSLENSKUR TEXTI
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aöalhlutverk : Dewey
Martin, Anne Collins,
Stewart Petersen.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ekki i kvöld elskan
Not to night darling
Ný djörf ensk mynd frá
Border films, meö islenskum
texta.
Aðalhlutverk: Vincent Ball,
Luan Peters.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 11.
Taxi Driver
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkaö verð.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10.
S 2-21-40
PanavsorT In Cotor A Panamount Picturc
SocjiidtracK availat* on
Motown Cecords 6 lapcs
PG •*£&,
Amerisk litmynd I Cinema-
scope, tekin i Chicago og
Róm, undir stjórn Berry
Gerdy. Tónlist eftir Michael
Masser.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Diana Ross,
Billy Dee Williams, Anthony
Perkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Auglýsíd :
l í Tinianum [
ISLENZKUR TEXTI
Hlaut 1. verðlaun á 7.
alþjóðakvikmyndahá-
tíðinni
Sandgryf juhershöfð-
ingjarnir
The Sandpit Generals
Mjög áhrifamikil, ný banda-
risk stórmynd i litum og Cin-
emascope, byggð á sögu
brasiliska rithöfundarins
Jorges Amado.
Aðalhlutverk: Kent Lane,
Tisha Sterling, John Rubin-
stein.
Stórfengleg mynd, sem kvik-
mynaunnendur láta ekki
fara fram hjá sér.
Framleiðandi og leikstjóri:
Hall Barlett
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"lonabíó
33*3-11-82
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aðalhlutverkirm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
33* 1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
S 1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
Allra siðustu sýningar.
ATHUGIÐ! Við erum búnir að breyta
og stækka — allt orðið að einni búð.
Vöruúrvalið er ótrúlegt.
VERIÐ VELKOMIN!
lauqaLæk a. ilml 35020
Byggingavinna
Viljum ráða vana menn i byggingavinnu.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri,
Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankinn, efsta
hæð).
íslenskir aðalverktakar s.f.
Á vampíruveiðum
The fearless vampire
killers
ÍSLENSKUR TEXTI
Hin viðfræga, skemmtilega
hrollvekja gerð og leikin af
Roman Polanski.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.