Tíminn - 13.09.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.09.1977, Blaðsíða 24
1? & ÞriOjudagur 13. september 1977. 18-300 Auglýsingadeild Tímans. £s$r}Ih Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI UMDIRFATNAÐUB ) Nútíma búskapur þarfnast MUER nauasuqu, Guöbjörn Guöjónsson Stærri silung- ur en áður — eftir grisjun í Friðmundarvatni JH-Reykjavlk Þaö er skoöun sérfræöinga Veiöimálastofnun- ar, aö mörg vötn hérlendis séu ofsetin fiski meö þeim afleiöing- um, aö einstaklingarnir nái ekki þeim þroska, sem þeim er áskapaöur, þar sem fæöuvai er nóg. Hefur sums staöar verið gripiö til þess ráös aö fækka sil- ungi i vötnum, til dæmis i Meðalfellsvatni. Ntí hefur silungsstofninn I Friömundarvatni eystra á Kúluheiöi veriö grisjaöur i tvö sumur, og voru i þvi skyni veiddir þar átta þúsund fiskar i fyrra og tiu þúsund i sumar. Liklegtertaliö, aö i vatninu hafi veriö fimmtiu til sextiu þúsund fiskar áöur en hafizt var handa um þessar veiöar, og er þaö meiri f jöldi en vatniö getur veitt framfæri á æskilegasta hátt. Þessi fækkun fisks i vatninu viröist þegar hafa boriö árang- ur, þvi aö i sumar reyndist sil- ungur þar tveim sentimetrum lengri aö meöaltali heldur en sumariö 1976. Er það taliö þvi aö þakka, aö æti þaö, sem i vatninu er aö hafa, hafi deilzt á færri fiska en áöur. V erkfræðingar sömdu í gær kás-Reykjavik. Um miöjan dag I gær undirrituöu samninganefndir Reykjavikurborgar og Stéttar- félag verkfræðinga nýjan kjara- samning hjá sáttasemjara rikis- ins. Siödegis I gær boöuðu verk- fræöingar til fundar um samn- ingana, og voru þeir samþykktir. Helztu atriöi hins nýja kjarasamnings eru þau, aö kaup hækkar um 7,5% frá undir- skrif tardegi, um 3% 1. nóvember, og önnur 3% 1. desember. Þá eru gerðar minniháttar breytingar s.s. varöandi greiöslu iögjalda til lifeyrissjóös og hækkun á slysa- tryggingarfjárhæö I 6. millj. króna. Samningurinn gildir til 15. marz áriö 1978. Horfur í norsku kosningunum Mikil fylgisaukning Verka- mannaflokksins og Hægri flokksins á kostnað stuðningsflokkanna GV-Reykjavik. Kjörsóknin I norsku kosningunum, var mjög góö i gær, en þriöji og sföasti Hafnarbætur á Vopnafirði Nýi kanturinn ger- breytir höfninni áþ-Reykjavik — Nú er veriö aö reka niöur stálþil á nýjan garö I Vopnafjaröarhöfn, en kanturinn er noröan viö hafskipabryggj- una. Þessi viöiegukantur kemur tii meö aö veröa mikið þarfa- þing.þar sem bátarog skip hafa oft átt i erfiöleikum meö aö liggja viö hafskipabryggjuna vegna sjógangs. — Viölegukanturinn kemur til meö aö gjörbreyta allri aöstööu I höfninni fyrir togarann okkar, sagði Halldór K. Halldórsson, kaupfélagsstjóri á Vopnafiröi i samtali við Timann. — Einnig munu loönuskipiná næstu vertiö njóta góös af. Þaö er stefnt aö þvi aö framkvæmdum veröi lok- iö á þessu ári. Halldór sagöi, aö togari heimamanna, Brettingur, heföi fiskaö ágætlega þaö sem af er þessu ári, en um mitt þetta ár haföi hann aflaö jafnmikiö og á öllu slöasta ári. Frá Vopnafiröi eru geröir lít um 10 smærri bát- ar og hafa þeir einnig fiskaö á- gætlega. Sömu sögu er aö segja af trillum heimamanna. Aflan- um erlandaö i gamalt frystihds, en nýtt hús hefur verið í bygg- ingu slðan 1973. Halldór sagöi þaö vera lifsspursmál fyrir Vopnfiröinga aö fá þaö I gagniö sem fyrst og yröi þaö tæplega tilbúiöfyrrenum mittnæstaár. — Það er alltaf spurningin um fjármagn, sagöi Halldór. Þetta er rúmlegatvö þúsund fermetra húsnæöi og veröur I þvf bæöi saltfiskverkun og hraöfrysting. 1 gamla húsinu vinna i dag á milli 50 og 80 manns en meö til- komu nýja hússins veröur hægt aö fjölga starfsfólki allverulega. Þá þarf lfka aö auka hráefnis- öflunina og veröum viö aö fá annaö togskip ef nýta á húsiö til fulls. Mikiö hefur veriö byggt á Vopnafiröi og fjölgar fólki hægt og sigandi. Hins vegar er skort- ur á húsnæöi á staðnum og til aö bæta Ur brýnustu vandræöunum þá byggöi hreppurinn sjö leigui- búöir f fyrra, og veriö er aö ljúka viö sex aörar á hans veg- um. Þessa dagana er veriö aö leggja varanlegt slitlag á Kol- beinsgötu. Halldór Halldórsson kaupfé- lagsstjóri. kosningadagurinn er nú i dag. Kjörsókn viröist hafa aukizt frá þvisem hún var í sföustu kosning- um og er taliö að þaö sé Verka- mannuflokknum til góöa. Tölvu- spár Reuter fréttastofunnar, sem byggja á kosningatölum slödegis i gær, sýna að Verkamannaflokk- urinn heldur áfram verulegri for- ustu og cykur fylgi sitt ásamt andstööuflokknum Hoyre. Samkvæmt spám sem byggja á úrslitum, er talning 2,5% atkvæða hafði fariö fram, mun Verka- mannaflokkurinn auka þingsæta- fjölda sinn úr 62 þingsætum I 75, en iÞjóðþinginu eru 155 þingsæti. Hægriflokkurinn mun bæta við sig 6 þingsætum og ná 35 þingsæt- um. 1 skoðanakönnun sem gerð var fyrir kosningarnar kom i ljós þessi mikla aukning fylgis við flokkana tvo. Úrslit kosninganna eru háð þvi hvernig atkvæöin falla til hinna þingflokkanna, en þeir töpuöu fylgi i fyrrnefndum skoöanakönnunum. S'érfræðingar í kosningaspám segja að ef svo fer sem horfir þá muni Sosialistisk Venstreparti tapa 12— 14 þingsætum af 16. En þingmenn hans hafa stutt Verkamannaflokkinn á þingi. Hægri flokkurinn myndaði kosningabandalag með tveimur öðrum borgaraflokkum, Miö- flokknum (Senterparti) og Kristelig Folkeparti, en þeir sið- astnefndir flokkar munu sam- kvæmt skoðanakönnunum tapa fyigi- Úrslit kosninganna, sem i ljós koma i dag, voru þvi mjög tvisýn. er blaðið fór i prentun i gær- kvöldi. Tíðindalítið á Kröflusvæðinu — næst má búast við einhverjum umbrotum um miðjan desember áþ-Reykjavik —Litlar breytingar hafa oröiö á Kröflusvæöinu og engar sem hægt er aö segja aö hafi veriö mældar, sagöi Guö- mundur Sigvaldason jaröfræö- ingur í samtali viö Timann — Þvi hefur veriö haldiö fram aö gufa I Bjarnarflagi sé aö aukazt, en erf- itt er aö meta þaö, þvi veöurlag er breytilegt frá degi til dags. Land- ris er byrjaö, og er þaö aö ná svipuðum hraöa og var fyrir gos- iö. Noröurendi stöövarhússins viö Kröflu hefur lyftst um 0.1 til 9.2 millimetra á sólarhring miöað viö suðurendann.Miöað viö þetta ætti landris viö Leirhnúk aö vera sex til átta sentimetrar á dag. Guö- mundur kvaö þetta vera sömu þróun og eftir gosið i april. - Viö getum ekkert sagt meö vissu, fyrr en eftir viku til tiu daga, sagöi Guömundur. — En veröi landris svipaö ogáöur má reikna með aö hæö landsins veröi komin i sama horf og áöur upp úr miöjum desember. Undanfarin þrjú fjög- ur skipti hefur það þýtt aö eitt- hvaö gerist. Eins og komiö hefur fram i fréttum, kom litiö gos upp úr holu I Bjarnarflagi. Þvi hefur m.a. veriö haldið fram, aö hætta sé á sprengingum á svæðinu, en Guö- mundur sagöi aö ekkiværi ástæöa til aö búast viö miklum spreng- ingum, og liklegast væri aö þær yröu alls ekki. Samkvæmt upplýsingum skjálftavaktarinnar i Reynihliö fer jaröskjálftum fækkandi á Kröflusvæðinu. Um þaö bil einn skjálfti mælist á mínútu, og flest- ir eru þeir minni en tvö stig á Richters-kvarða. Verð blaðsins (trekað skal, að verð á blaðinu hefur breytzt samkvæmt heimild verðlagsstjóra. Mánaðaráskrift er nú 1500 krónur og verð hvers blaðs í lausasölu 80 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.