Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 72
 26. maí 2006 FÖSTUDAGUR • Tómatar Tómatar eru hollir og ljúffengir, litfagrir og ómissandi á matborðið. Íslenskir grænmetisbændur bjóða neytendum upp á margar tegundir sem auka fjölbreytnina og möguleikana. Nú er rétti tíminn til að prófa þær allar. www.islenskt.is ljúffengar uppskriftir og fró›leikur • Konfekttómatar • Kirsuberjatómatar • Plómutómatar F í t o n / S Í A F I 0 1 7 3 1 6 Mikið ertu bjartsýn sagði nágranni minn við mig í síðustu viku. Ég stóð þá úti í garði og var að gróður- setja blóm í potta, sumarblóm því sum- arið var komið hélt ég í bjartsýni minni. Undanfarin sumur hef ég líka sett sumarblómin niður í júlí og heitið mér því að vera ekki jafn seint á ferðinni aftur. Því ákvað ég að bregða mér í blómabúð og kaupa mér nokkrar plöntur og hefja þannig garðræktina snemma og með stæl þetta árið. Nágranni minni sagðist fyrir löngu vera búinn að læra að setja ekki niður blóm fyrir sautjánda júní en ég lét þessi orð sem vind um eyru þjóta. Nokkrum dögum síðar þaut vind- urinn virkilega um eyru mín. Ískald- ur norðanvindur. Ég var þá á leið út í bíl húfulaus að morgni í sum- arjakka. Nýbúin að fara með ullar- kápuna upp í geymslu fyrir sumar- ið. Þegar mér varð litið út um gluggann skömmu síðar snjóaði. Mér varð hugsað til blómanna í garðinum og velti því fyrir mér hvort ég væri ein um að vera svona afar bjartsýn. Ég komst reyndar að þeirri niðurstöðu að ég væri ekki bara bjartsýn heldur væri ég haldin ákveðnu minnisleysi. Þetta minnis- leysi birtist meðal annars þannig að hvert ár þegar fyrstu hlýju dagarn- ir koma þá held ég að svona verði allt sumarið. Þegar sólin vermir og hlýr vindur leikur um vanga þá virkilega trúi ég að svona sé veður- farið hér á landi. Ár hvert kemur skammdegið mér á óvart, ég trúi því varla hversu stuttur dagurinn er í desember. Svo þegar daginn lengir hratt í mars og apríl þá dás- ama ég það eins og slíkt hafi aldrei gerst áður. Þegar snjóar á veturna þá held ég að snjórinn muni vera um hríð og er alveg næstum því komin í Bláfjöll þegar hann rignir burt. Alltaf er ég jafn undrandi en glata greinilega ekki bjartsýninni eins og blómadæmið sannar. Ég held reyndar að ég sé ekki sú eina sem er svona bjartsýn og gleymin. Held að við sem hér búum séum svona meira og minna – þess vegna búum við hér þrátt fyrir snjó í maí og annað rugl. STUÐ MILLI STRÍÐA Sumarblóm í vorhríð SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR MAN ÞAÐ SEM HÚN VILL MUNA ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ������ ������ ����������������� ����������������� ������������ ��������������� ������������������������ ���������� ���� � �������� ������� ����� ������ �������������� �������� ��������� ������������ ���������� ��� ��������� ����������������������� ���������������������� ��������������� ��������������� ������ �������������� ����� ������������������� ����� ��������� ������ ������������ ������� ����� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.