Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 3
TÍMI TIL AÐ BREYTA FLUGVÖLLUR VERÐI ÁFRAM Í REYKJAVÍK Innanlandsflugið verður ekki flutt til Keflavíkur. Að lokinni athugun sérfræðinga á mögulegum flugvallarstæðum verður tekin ákvörðun um framtíðarlegu flugvallarins, þar sem öryggissjónarmið ráða úrslitum. SUNDABRAUT OG MISLÆG GATNAMÓT Sundabrautin verði lögð fjögurra akreina í einum áfanga alla leið upp á Kjalarnes og mislæg gatnamót byggð á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. FLEIRI TÆKIFÆRI TIL SAMVERUSTUNDA Tryggjum foreldrum og börnum val um örugga vistun frá því fæðingarorlofi lýkur, lækkum leikskólagjöld, göngum til samninga við íþrótta- og æskulýðs- félög í borginni um að þátttökugjöld barna verði lækkuð. Samræmum skólanám barna og íþrótta- og tómstundastarf til að fjölga samverustundum fjölskyldunnar. STÓRÁTAK Í BYGGINGU HJÚKRUNARHEIMILA, ÞJÓNUSTUÍBÚÐA OG LEIGUÍBÚÐA Við ætlum að ráðast í stórátak í byggingu hjúkrunarheimila í samvinnu við ríkið og beita okkur fyrir öflugri uppbyggingu þjónustu- og leiguíbúða fyrir eldri borgara. 25% LÆKKUN FASTEIGNAGJALDA Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði verða lækkuð um 25%. Fyrst um 10% 1. janúar 2007 og síðan um 5% árlega. Tekjuviðmið vegna afsláttar af fasteignasköttum fyrir eldri borgara og öryrkja verða hækkuð. HREINSUNAR- OG FEGRUNARÁTAK Strax í sumar á að hefjast fegrunar- og hreinsunarátak í borginni. Við munum bæta aðstöðu íbúa til útivistar, glæða grænu, opnu svæðin nýju lífi, leggja göngu- og hjólreiðastíga og auka gróður og góða lýsingu í borgarumhverfinu. FJÖLBREYTTAR LÓÐIR FYRIR ALLA Allir sem vilja búa og byggja í Reykjavík eiga að hafa kost á fjölbreyttu húsnæði og lóðum. Lóðauppboð verður afnumið og lóðagjöld lækkuð. AUKIÐ VAL FYRIR ELDRI BORGARA Við ætlum að tryggja aukið val og fjölbreytni í húsnæði fyrir eldri borgara við skipulag nýrra hverfa. Við ætlum að gera eldri borgurum kleift að búa á eigin heimili svo lengi sem þeir kjósa og efla og samræma heimaþjónustu og heimahjúkrun. www.betriborg.is Það er kominn tími til að breyta um áherslur við stjórn Reykjavíkurborgar. Við ætlum í samvinnu við Reykvíkinga að búa til betri borg. Við leggjum fram metnaðarfulla framtíðarsýn um aukin lífsgæði í borginni og reynslu og þekkingu öflugs hóps frambjóðenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.