Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 47
7 ���������������������� ������������������������ Fátt lífgar eins mikið upp á garðinn og falleg garðstytta. Garðstyttur eru til í miklu úrvali í Garðheimum, Stekkjarbakka 6 í Reykja- vík, en samkvæmt Antoni Magnússyni deildarstjóri er eftirspurn mest í styttur frá bandaríska fyrirtækinu Henri, langstærsta framleiðandanum á þessu sviði. Anton segir mikla fjölbreytni vera í garð- styttunum hjá Garðheimum. „Stytturnar fást í ýmsum stærðum og gerðum,“ segir hann. „Má nefna gosbruna og styttur með rörum fyrir tjarnir. Síðan eru rómantísk mótíf mjög vin- sæl um þessar mundir, til að mynda grísk- ar gyðjur, ástfangin pör, sveitastrákar og – stelpur,“ bætir hann við. „Steinljón eru síðan alltaf klassísk og hefur sala á þeim aukist mikið síðustu fimm ár,“ segir Anton. „Á móti þessari rómantísku línu koma öllu stílhreinni styttur í hlýjum litum, sem ég kalla suðræna línu. Svo erum við líka með ódýrar styttur í svipuðum dúr frá bresku fyrirtæki, en úrvalið er ekki eins mikið og í þeim dýrari og vand- aðri. Loks erum við líka með gott úrval steinborða og -bekkja frá sömu fyrirtækjum, en slíkt nýtur einnig vinsælda,“ segir hann. Rómantík í loftinu Anton Magnússon hjá Garðheimum segir rómantísk mótíf vinsæl í garðstyttum. Konungur dýranna er klassískur og verður vinsælli með hverju ári. Steinljón kosta á bilinu 5.582- 97.885 kr. Rómantísk lína er ríkjandi í garðstyttum. Þetta krúttlega par kostar 7.599 kr.FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Grískar gyðjur eru vinsælar um þessar mundir og setja ævintýrablæ á garða. Þær kosta á bilinu 5.280- 21.980 kr. Fyrir utan garð- styttur er gott úrval steinbekkja og borða í Garðheimum. Þessi fallegi bekkur kostar 94.445 kr. Skúlptúr í garðinn Skúlptúr, styttur og höggmyndir setja skemmtilegan svip á garð- inn og gefa honum öðruvísi bl. Nýtísku skúlptúr getur gefið garðinum fram- úrstefnulegt útlit á meðan hvít stytta í anda endur- reisnarinnar gefur sígilt og fágað útlit. Styttur og skúlptúrar eru til í öllum möguleg- um gerðum og sama má segja um verðið. Fyrir þá sem ekki vilja eyða miklu er hægt að fá fallegar styttur og listaverk í mörgum stærri blómabúðum. Listaverkin virðast mörg hver vera íburðamikil og dýr en sum þeirra eru undir 5000 krónunum og fislétt í þokkabót. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { sumarhús og garðar } ■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.