Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 26.05.2006, Blaðsíða 20
20 26. maí 2006 FÖSTUDAGUR Sx Kraftmiklar forystukonur!Tryggjum þeim áhrif í bæjarstjórn Árborgar ������������������� �������������������� ����� ����������������������� � �� ��������������������� ��������������� � �������������������������������� ��� ��������������� � �� ������������������������������� � �� ��������������������������� � �� ��������������������������� �� ������������������������������� �� �������������������� ����� ������� �������������������� ������� ����������� �������������� ������� ������������ ������������ �������� ���������� ������� UNGLINGAR Landsbankinn veitti í fyrradag verðlaun í Raunveruleik fyrirtækisins en þátttakendur voru nemendur í 10. bekk grunnskól- anna. Sigurvegarinn í einstaklings- keppni kemur úr Valhúsaskóla og heitir Erla Filipía Haraldsdóttir en Tjarnarskóli vann bekkjarkeppn- ina. Leikurinn er gagnvirkur vef- leikur en höfundur hans er Ómar Örn Magnússon kennari í Haga- skóla. Leikurinn var notaður í vetur í lífsleiknitímum í tíunda bekk en honum er ætlað að auka ábyrgð nemendanna á meðferð fjármuna og fræða þau um neyt- endamál. Alls tóku 1.500 nemendur úr 53 skólum þátt í leiknum, sem gengur út á það að læra að komast af í raunveruleikanum. Þátttakendur þurfa að ákveða hversu mikið þeir vilja eyða í helstu nauðsynjar og hvaða menntun þeir vilja sækja. Markmiðið er að nemendur læri að taka mikilvægar ákvarðanir og læri af mistökum sínum. - gþg Úrslit í Raunveruleik Landsbankans: Erla Filipía bar sigur úr býtum GLÖÐ Í BRAGÐI Sigurvegarinn ásamt móður sinni, höfundi leiksins og umsjónarkennara sínum eftir afhendinguna. MEIRA, MEIRA Þeir voru svangir, þessir þrastarungar sem ljósmyndari festi á filmu í Alabama í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BANDARÍKIN, AP Þótt repúblikanar og demókratar á Bandaríkjaþingi séu sjaldnast á einu máli, þá standa þeir þétt saman um að mótmæla lögreglurannsókn sem fram fór á skrifstofu þingmanns- ins Williams Jefferson um síð- ustu helgi. Þingmennirnir telja aðfarir lögreglunnar brjóta í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna og krefjast þess að gögnum sem bandaríska alríkislögreglan gerði upptæk á skrifstofu þingmanns- ins verði skilað. Hið meinta stjórnarskrárbrot felst í því að rannsókn á vegum dómsmálaráðuneytisins beinist að þinginu, sem samkvæmt stjórnarskránni er algerlega aðskilið frá framkvæmdavald- inu. „Við teljum að þessum gögn- um eigi að skila,“ sagði Dennis Hastert, forseti neðri deildar þingsins. Hann bætti því við að lögreglumennirnir, sem stóðu að rannsókninni um helgina, ættu ekki að taka neinn þátt í frekari rannsókn málsins. Jefferson er repúblikani frá New Orleans, sem grunur leikur á um að hafi ætlað sér að greiða hátt settum nígerískum embætt- ismönnum mútur til þess að greiða fyrir viðskiptasamning- um. Féð fannst á heimili Jeffer- sons, en hann neitar að hafa gert nokkuð rangt. - gb WILLIAM JEFFERSON Hann er grunaður um að hafa ætlað að greiða nígerískum embættis- mönnum mútur. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Repúblikanar og demókratar á Bandaríkjaþingi: Lögreglurannsókn harðlega mótmælt BRETLAND Nýr þúsund milljóna króna kynlífsskemmtigarður verður opn- aður í London í haust. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisút- varpsins, BBC. Engar rússíbanaferðir verða í boði í 975 fermetra stórum garðin- um, en hins vegar verða þar silíkon- módel af hinum ýmsu líkamshlut- um sem gestir geta þuklað og þreifað á. Átján ára aldurstakmark er í garðinn og mun aðgangseyrir verða rúmar 2.000 krónur. - smk Kynlífssafn í London: Ætlað að búa til betri elskhuga KYNLÍF TIL SÝNIS Nýr skemmtigarður sem hefur kynlíf í brennidepli verður opnaður í London í haust. FRÉTTABLAÐIÐ/AP DÓMSMÁL Yfirstýrimaður á skut- togara var á mánudag sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands af ákæru fyrir brot á siglinga- og sjómanna- lögum. Stýrmaðurinn sofnaði við stjórn togarans, sem síðan strandaði á Faxaskeri við Vestmannaeyjar í maí í fyrra. Maðurinn var haldinn sjúkdómi, dúraveiki og dáslekju, sem lýsir sér þannig að sjúkling- urinn getur sofnað fyrirvaralaust. Maðurinn var sakaður um óvarkárni eða vanrækslu en þar sem hann vissi ekki að hann væri haldinn umræddum sjúkdómi var hann sýknaður af ákærunni. - sh Stýrimaður sofnaði undir stýri: Sýkna vegna svefnsjúkdóms
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.