Tíminn - 13.11.1977, Page 13

Tíminn - 13.11.1977, Page 13
Sunnudagur 13. nóvember 1977 13 Enii hanga uppi leifar af gaddavfrsgirftingum vift göng, sem sprengd hafa verift I bergift. ITT LITSJÓNVARPSTÆKI ITTsjónvörp eru að sjálfsögðu með köldu kerfi. VIDOM KERFI ITT byggir litsjónvarpstæki sín upp á einingum og við hverja einingu er tengt ljós. Þegar bilun verður í einingu slökknar ljósið. Þetta auðveldar mjög viðgerðir, þannig að 90% viðgerða fer fram í heimahúsum. ITT hefur í sinni þjónustu 25.000 manns sem eingöngu vinna við rannsóknir og tilraunir. Þetta tryggir að nýjasta tækni er ávallt notuð í tækjum frá ITT. ITT hefur á litsjónvarpstækjum sínum sérstakan takka, sem sjálvirkt, samræmir bestan lit og skarpleika myndar. ITT er búið sjálfvirku öryggi, sem virkar þannig að ef rafmagnsspennan fer upp eða niður fyrir æskilega spennu, þá slökknar á tækinu, og fer það ekki í gang aftur fyrr en spennan er orðin eðlileg. Þetta kemur í veg fyrir að viðkvæmir hlutir skemmist. 0) J=L BRÆÐRABORGARSTÍG1 F SÍMI20080 Veturinn er kominn? EN VIÐ KVIÐUM ENGU Kuldafatnaður i miklu úrvali — Skiðablússur allar stærðir, verð frá kr. 5.250 til 6.300 — Skiðagailar (is- lenzkir ogjapanskir) verð frá kr. 13.800 til 17.000. — Lopahúfur — Skiðahúfur, verð kr. 850 til 1.030 — Lopasokkar, islenzkir — Kuldastigvél karlmanna kr. 3.510 — Norsk ullarnærföt, mjúk og hlý — Hné- háir ullarsokkar, norskir, margir litir og munstur — Skiðabindingar frá kr. 5.310, austurriskir, gott verð —Skiðaskór i barnastærðum—Snjóþotur og margt, margt fleira Puma Adidas Humel Nire Speedo Arena Master Mikasa o.fl. HRINGIÐ OG BERIÐ SAMAN VERÐ! Póstsendum um al/t land samdægurs HÓLASPORT Hólagarði - Breiðholti - Simi 7-50-20

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.