Tíminn - 13.11.1977, Page 14

Tíminn - 13.11.1977, Page 14
Sunnudagur 13. nóvember 1977 14 Meira ljósmagn Betrí birta O S R A M -L 40W/25 Wet»i-univcf$ol-WhHB Athugið kosti OSRAM flúrpípunnar með lit 25. Litur 25, Universal-White. hefur víðara litarsvið, betri litarendurgjöf, og hlýlegri birtu. Þrátt fyrir sama verð og á venjulegum flúrpipum, nýtist OSRAM Universal-White með lit 25 betur. Aðeins OSRAM framleiðir Universal-White með lit 25. OSRAM gefur betri birtu. OSRAM nýtist betur. OSRAM VCy OSRAM vegna gæóanna rr nr rr sr /r •ÆT ÆT ÆT ÆT ÆT *r rr sr /r rr rr WTTW Hópferð á heims w/:m . . . meistaramotið / w M t.vinniiwTirwirnii iiM—ni n Hvsan ■A-&8.W7B I OANMARK handknattleik 26. janúar til 5. febrúar VERÐ KR. 98.100 INNIFALIÐ:% Flug, rútuferðir, gisting, morgunverður og aðgöngumiðar á alla leikina BEINT FLUG til Árósa og heim frá Kaupmannahöfn. Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. sími 27077 Séra Jón Thorarensen. Brúargerð yfir fljót tímans á Suðurnesj um Mikilvægt rithöfund- ar- og fræðastarf séra Jóns Thor- arensens, skrifað í tilefni af 75 ára afmæli Brtlarsmiöir hafa löngum veriö samborgurum sfnum hug- stæöir og mikils metnir fyrir- greiöslumenn gæfu og gengis á lifsleiö manna og þjóöa, ekki sfzt f strjálbýlu landi stórfljóta, sem skipt hafa löndum og teppt samleiöir og samskipti fólks millisveita og héraöa. En brú- argerö ilandi og llfi þjóöarinnar hefur ekki aöeins veriö fólgin í þvi aö slá strengjum yfir jökul- vötn, heldur ekki sföur yfir fljót timans milli alda og kynslóöa. Meö slikri briiargerö einni verö- ur menning þjóöarinnar rótföst og fær um aö leggja nýja og haldbæra vegi á göngu sinni inn f framtiöina. Mennirnir, sem leggja gjörva hönd aö brúargerö yfir fljót tim- ans i bókmenntum og sögu, eru ekki siöur mikilvægir en hinir, sem láta mannvirki úr stáli og steini tala máli sinu. Og ef þaö er ef til vill styrkasti þáttur lif- taugar íslenzku þjóöarinnar aö hafa átt og notiö verka margra slikra brúarsmiöa, vel verki farinna.og eigaþá enn aö starfi. Megi verki þeirra og áhuga aldrei linna. Ef þjóöin hættir aö halda viö brúm sinum yfir á land liöinnar tiöar, og telur sig ekki þurfa aö sækja þangaö föng reynslu og lffsfyllingar, munu framtiöarbrýr hennar veröa veikbyggöar. Einn þessara mikilvirku og högu brúarsmiöa okkar, sem staöiö hefur aö verki sfnu viö fljót timans langa starfsævi og skilaö okkur ómetanlegu dags- verki, er séra Jón Thorarensen, áöur sóknarprestur i Nessókn i Reykjavik. Hann varö 75 ára fyrir svo sem hálfum mánuöi, en vildi ekki láta berja fyrir þvl básúnur, og þvi er á þetta minnzt nokkrum dögum siöar. En hann hélt raunar sjálfur upp á afmæli sitt meö þvf aö gefa öörum gjafir, svo aö um munar. Hann skilar þjóö sinni á þessum haustdögum enn einni brúnni yfir á land sögunnar, nýrri og stórri bók um mannlifiö á Suöurnesjum á liöinni öld, lif, Neskirkja. sem er okkur flestum annar og ókunnur heimur, harla ólfkur þeim, sem viö lifum í. Svo breitt er þaö fljót timans og brúarhaf, sem þarna deilir löndum. Þaö er þó ekki ætlun mfn I þessu greinarkorni aö gera grein fyrir miklu og merku ævi- starfi séra Jóns Thorarensens sem sóknarprests og sálusorg- ara langa tiö I fjölmennum köll- um, né heldur aö meta hann og vega til neinnar hlitar sem rit- höfund. Erindi mittmeö þessum linum er aöeins þaö aö biöja menn aö leiöa hugann aö þvi viö þessi tímamót og útkomu nýrr- ar bókar hans, hvaöa þakkar- skuld viö eigum honum aö gjalda fyrir brýrnar til Suöur- nesja á liönum tfma. Séra JónThorarensen fæddist I Stórholti i Saurbæjarhreppi I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.