Tíminn - 13.11.1977, Síða 15

Tíminn - 13.11.1977, Síða 15
Sunnudagur 13. növember 1977 15 Hafnir. A þessum slóöum er sögusvið margra ritverka séra Jóns Thorarensen. og örlög fólksins skipuðu þar Dölum vestur 31. okt. 1902. For- eldrar hans voru Bjarni Jón Thorarensenbóndi og slöar bæj- arfógetaskrifari I Reykjavlk og kona hans Elln Ellsabet Jóns- dóttir. En hann ólst upp hjá föð- ursystur sinni I Kotvogi I Höfn- um, og reri þar á unglingsárum til fiskjar tiu sumur, eina haust- vertíð og eina vetrarvertlð. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum I Reykjavlk 1924 og guðfræðingur við Háskóla Is- lands 1929. Siðan stundaði hann lyf jafræðinám um skeið, en opnaði aldrei apótek, heldur vigðist prestur að Hruna 1930 og gegndi þvíkallitil 1940. Þá varð hann prestur i Nesprestakalli i Reykjavik i jan. 1941 og gegndi þvi embætti til aldursmarka fyrir fimm árum. Spitalaprest- ur holdsveikra var hann einnig eftir 1945. Varabæjarfulltrúi I Reykjavík var hann árin 1950-54 og leysti af hendi margvísleg önnur félagsmálastörf. En jafn- framt þessu annríka prests- starfi vann séra Jón öllum stundum að ritstörfum og söfn un þjóðlegs fróðleiks Hann safn aði, ritaði og gaf út þjóðsagna- safnið Rauðskinnu, alls tólf ár- ganga, og það hefur nú verið prentað aftur í heild vegna þess, að það var orðið ófáanlegt fyrir löngu, og þá jók séra Jón tölu- verðu við og kallaði Rauðskinnu hinanýrri. Þetta þjóösagnasafn er að mörgu leyti sérstætt og stórmerkt. Arið 1932 sendi séra Jdn frá sér smáritið Sjd- mennska oj» sjávarstörf. Þar gefur hann Örlitla sýn í þann mikla sjóð, sem hann átti I fór- um sinum og siðar varð lýðum ljósari. Næst kom bókin Sjóstíkn 1945 og 1949 komu Útnesjamenn og þóttu miklum tlðindum sæta, fyrst og fremst vegna merki- legra þjóðháttalýsinga, sem voru að falla i fyrnsku. En efnið var þannig fram sett, I skáld- legri frásögn, að þvf var veitt miklu meiri og betri athygli en orðið hefði I þurrlegri þjóð- háttalýsingu. útnesjamenn hafa siðan komið út I þremur útgáfum, jafnan selzt upp, og mun sllkt fátltt um rit af svip- aðri gerð, en sýnir gerla, hve mikils háttar og markvis sú fræðsla var, sem séra Jón veitti þjóðinni þarna með skáldiegum frásagnartökum. Árið 1960 kom skáldsagan Marina út og siöan aftur 1969 i annarri útgáfu. Þar var mjög róið á sömu mið og i Útnesjamönnum, en daglegt lií fyrirrúm. Þetta var fyrri hluti ættarsögu, sem hlaut hinar beztu viðtökur fólks eins og sést á þvi að Marina kom I annarri útgáfu 1969. Og nú sendir séra Jón Thorar- ensenfrá sér framhald þessarar ættarsögu og nefnir bókina Svalheimamenn. Þar heldur hann áfram sögu Gulltjarnar- ættarinnar og rekur hana nokkra ættliði. Þetta er allmikil bók, rúmar 400 blaösíður, og skiptist I fjóra meginkafla, er hann nefnir Grunnmál — Bita- höfuðsbyr — Norðurfall og Stækkandi straumur. Elin, yngri dóttir höfundar, hefur teiknað forkunnarfagra upp- hafsstafi að hverjum kafla, og eru þeir litprentaðir. Þetta er i senn örlagamikil og stórbrotin skáldsaga og nærfærin lýsing þjóðhátta og þjóðlifs á Suður- nesjum á átjándu og nitjándu öld. I eftirmála að þessari nýju bók segir séra Jón svo: „Þjóðhættirlþessari sögu eru frá sömu mönnum og I útnesja- mönnum: Herdisi Andrésddtt- ur, skáldkonu, og Oddi Oddssyni sjdmanni, fræðimanni,rithöf- undi og gullsmið á Eyrarbakka. Þau tvö, Herdis og Oddur, voru þær froðleikslindir um þjoð- hætti, sem aldrei tæmdust. Auk þessvil ég geta þeirra annarra, sem ég hef fróðleik frá i þessari bók, en það eru: Þdrarinn Tómasson i Kotvogi, Helgi Agústsson fyrrv. óðalsbóndi og hreppstjdri, tengdasonur Odds Oddssonar, og.Einar Jonsson óðalsbóndi f Reykjadal I Hruna- sokn. Síðast en ekki sist vinnu- hjúin I Kotvogi, sem ég minnist með hjartahlýju, þakklæti og virðingís”. Þarna gerir séra Jón grein fyrir heimildum sinúm. Hann lærði mál fólksins, sem sótti sjo- inn af Suðurnesjum af mönnun- um, sem sátu þar sjálfir undir árum. Lýsingar hans, heiti hlut- anna og verkasagan er þarna ofin inn i li'fssögu þessa horfna fólks. Þessar lýsingar og heiti koma fram i sögunni sem eðli- legir þættir hennar. Þess vegna munastþeirbeturog lærastger. Þess er lika vert að geta, að séra Jón sá um heildarútgáfu af kvæðum Herdisar og Olinu Andrésdætra og bætti við fjölda ljóða, sem ekki höfðu verið i fyrri útgáfum. Ég er þeirrar skoðunar, að hefði séra Jón Thorarensen ekki ritað bækur sinar um þennan horfna heim, sem hann þekkti og kunni betur frá að segja en aðrir samtimamenn hans, hefö- ui» við mikils misst. Án brúar hans yfir fljót timans á Suður- nesjum, væri þjóð hans stórum fátækari og heimur máls, lifs og starfa þessa horfna fólks okkur að miklu leyti týndur. Hann hef- ur miklu bjargað með merki- legu bókmennta- og fræðistarfi sinu. Andrés Kristjánsson RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LAUNADEILD RÍKISSPÍTALANNA Starfsmaður óskast nú þegar við launaútreikning. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt með leikni i talnameðferð. Umsókn- ir sendist starfsmannastjóra fyrir 22. nóvember. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri simi 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á deild 5. Hjúkrunarfræðingur óskast i hálft starf á göngudeild. Hjúkrunarfræðingur óskast i fullt starf eða hlutastarf. Sjúkraliði i fullt starf eða hluta- starf. Barnagæzla er á staðnum og hús- næði er i boði fyrir hjúkrunarkonur i fullu starfi. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdarstjóri simi 42800. Reykjavik, 11. nóvember 1977. SKRIFSTÖFA RIKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Nónkex er heilhveitikex hollt 09 gott, enda Frónkex KEXVERKSMIÐJAN FRÓN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.