Tíminn - 13.11.1977, Síða 20

Tíminn - 13.11.1977, Síða 20
20 Stinnudagur 13. ndvember 1977 Þessi mynd birtist á fors|I6u Skinfaxa, tlmarits Ungmennafélags Islands 6. hefti, 1971. Um hana segir m.a. inni I heftinu: „Myndin er tekin Ikeppni 15000 metra hlaupi sem háö var í óöinsvéum. Fremstur er hinn góökunni hlaupagarpur Jón Sigurösson, sem sigraöi I þessari keppni...” Og nú er „hinn góökunni hlaupagarpur” sjúklingur á Reykjalundi aö mestu bundinn viö hjólastól. En kjarkur hans er óbugaöur, hann þjáifar sig af kappi og stefnir ótrauöur aö nýjum sigrum, —hvort sem þeir veröa unnir á viöur- kenndum hlaupabrautum Iþróttaféiaga eöa annars staöar á hinum gamalkunna leikvangi lifsins. Fyrir réttum nlu mánuðum, nánar til tekiö fimmta dag febrúarmánaðar 1977, varö sá at- buröur aö tJthliö i Biskupstung- um, aö heystæöa hrundi á ungan mann sem var þar aö vinna i hlööu meö þeim afleiöingum, aö einn hálsliöur mannsins brotnaöi, mæna hans skaddaöist og þar meö haföi hann hlotiö verulega lömun. Þessi ungi maður heitir Jón H. Sigurðsson og er sonur hjónanna Siguröar Jónssonar og Jónfnu Gisladóttur i Othliö. Siöan þetta geröist hefur saga Jóns veriö sjúkrasaga, en jafn- framt hetjusaga þvi aö hann tók hlutskipti sinu meö mikilli karl- mennsku og æöruleysi. „í þvi bili heyrði ég þrusk...” Jón dvelst nú á Reykjalundi, þar sem hann hefur stundaö æfingar af kappi undan farna mánuöi. Og þaö var þar, sem fundum hans og blaðamanns frá Timanum þar saman um daginn. Viö byrjuöum á þvl aö tala um slysiö, sem svo skyndilega, og auövitaö óvænt geröi strik I lifs- reikning Jóns. — Þú hefur auövitaö veriö aö vinna á búi foreldra þinna, þegar slysiö varö, Jón? — Nei, ekki á þeirra búi, heldur minu eigin. Viö búum félagsbúi I Úthliö, bróöir minn og ég. For- eldrar minir eru hættir búskap en eru hjá mér — eöa ég hjá þeim, — hvort sem menn kjósa heldur aö segja. Viö erum i sama húsinu, en bróöir minn og fjölskylda hans I öðru húsi. Sjálfur er ég ókvæntur, þótt ég búi sjálfstæðum búskap. — Hvernig vildi þetta slys til? — Þaö geröist klukkan hálf ellefu aö morgni. Ég var aö gefa kúnum, — bæta viö morgungjöf- ina þeirra. I hlööunni voru vél- bundnir baggar, og ég var búinn aö sækja nokkra bagga, sem ég tók úr stæöunni neöan til. Sumariö áöur haföi veriö mjög óhagstætttil heyskapar, heyiö of- an til i hlööunni var þvi slæmt, en betra undir. Nú geröist þaö sem mér hefur alltaf þótt dálitiö kynlegt. Þegar ég haföi losaö baggana, fór ég meö þá fram i f jós og gaf kúnum heyiö. Siöan sneri ég aftur inn i hlööuna aö fimm minútum liön- um, eöa nálægt því. Ég var staddurumþaöbilþrjá metra frá stæöunni enhún var réttum fimm metrar á hæö. Ég beygði mig til þess aö taka upp bagga, sem lá frammi á gólfi, drjúgan spöl frá heystæöunni. í þvi bili heyröi ég þrusk, leit viö og sá þá hvar hey- stæöan klofnar beint fram undan mér.háttuppi. Ég ætlaði aö foröa mér en sneri baki i undankomu- leiöina. t um þaö bil tveggja metra fjarlægð frá mér var styrktarveggur viö hlöðuvegginn, og þangaö ætlaöi ég aö ná, en þegar ég var kominn hálfa leiö, komu aö minnsta kosti þrir bagg- ar beint ofan I höfuöiö á mér, og sennilega er þaö á þvi andartaki, sem hálsliöur minn brotnar. Mér sortnaöi fyrir augum, andartak sá ég ekkert nema myrkur, en von bráöar fékk ég meövitundina aftur. Hafa veröur I huga, þegar um flóttatilraun mina undan heyákriöunni er aö ræöa aö hér var Iraun og veru ekki neinn um- hugsunarfrestur. Frá þvi aö ég sá heystæðuna klofna og þangaö til ég var orðinn undir böggunum, hafa ekkiliöið nema svo sem tvær sekúndur, og tæplega þó. Hafði lært hjálp i viðlög- um. — Nú kom það sér vel. Ekki leiö á löngu þangaö til mér var ljóst, hvernig komiö var, þótt ég vissi auðvitaö ekki á hvern átt ég var slasaður. Ég var einn viö verk mitt og þar aö auki innst i hlööunni.Fyrstístaö reyndi ég aö kalla en skildi fljótt aö það var til- gangslaust. Þá fór ég aö reyna aö komast undan farginu, en þaö geröi aöeins illt verra. Ef ég ýtti einum bagga frá mér, fékk ég tvo yfir migl staðinn, —úr skriöunni, sem yfir mér var. Og ég var I þannig kreppu, aö enni mitt nam viö hnén en ég sat á hælunum. Þaö sem olli mér þó mestri van- liöan var óloftiö I hlööunni. Heyiö sem hrundi niöur var myglaö efst vegna hinna langvarandi óþurrka sumarið áöur. Þegar nú stæöan hrapaðigausuppstórt ský af kæf- andi mygluryki. — Veútu hversu langur tlmi þetta var, sem þú lást svona? — Þaö voru nákvæmlega tveir klukkutimar. Klukkan hálfeitt var komiö aö mér. Faöir minn haföi veriö aö vatna vetrungum, sem voru þarna I ööru fjósi og hann skildi ekkert i því, þegar Jón Sigurösson ásamt Michel, frá vinstri til hægri. Á fyrstu þjálfara sinum. Á bakviö myndinni situr Jón I hjóla- þessa myndasögu er löng saga stólnum og getur ekki hreyft manndóms, viljastyrks og sig nema meö þvi að ýta stóln- þrautseigju eins og sést bezt ef um meö höndunum en einmitt myndirnar eru athugaöar i röö sú áreynsla aö taka á hjólum hann varö þess var aö ég haföi gefiö kúnum, en ekki vetrungun- um. Þegar ég kom svo ekki i há- degismat, fór pabbi aö svipast um eftir mér, og fór út I fjós. Ég heyröi aö fjósdyrnar voru opnaöar reyndi aö kalla og tókst aö láta hann heyra til min. Hann kom inn I hlööuna og sá auövitaö strax hvaö gerzt haföi. Þaö sem i raun og veru bjargaöi mér á þessari stundu, var þaö aö fyrirfimmárum haföi ég verið á námskeiöi fyrir meira- prófs-bilstjóra sem haldiö var á Selfossi. Þar læröi ég hjálp i viö- lögum og ágætur kennari á nám- skeiöinu, Óli íshólm, lögreglu- maöur á Selfossi kenndi mér, hvernig bregöast skyldi viö, þegar ég kæmi á slysstaö. En Óli haföi lært þetta sérstaklega i Danmörku. Faöir minn ruddi nú heyinu of- an af mér en hljóp siðan inn til þess aö hringja i lækni. En þá vildi svo undarlega til aö annar maöur i Biskupstungum, Er- lendur Björnsson hreppstjóri á Vatnsleysu haföi fengiö blóötappa I fót og veikzt liklega á sömu stundu og heyiö hrundi yfir mig. Þetta var nóg til þess aö læknir- inn var ekki heima og meira aö segja nýlega farinn frá Erlendi svo þaö leiö á annan klukkutima þangaö til læknirinn var kominn til min. Sjúkrabilinn var nýfarinn frá Selfossi, — og til þess nú aö gera langa sögu stutta er bezt aö segja þaö strax aö þaö liöu sex klukkutimar frá þvi ég slasaöist, þangaö til ég var kominn á Borgarspltalann I Reykjavik. „Þetta var ekki ég...” — Þetta voru vélbundnir bagg- ar, sem hrundu yfir þig? — Já. Og efstu baggar I hárri stæöu eru alltaf þyngri en þeir, sem neðar eru. Þetta starfar af þvi að þeir efstu eru rakari en hinir. Ég býst viö aö baggarnir, sem skullu á höföi min hafi verið á milli fimmtán og tuttugu kiló hver. Þeir komu úr fimm metra hæö, ég var um þaö bil þrjá metra frá stæöunni og þá geta menn gert sér I hugarlund höggiö, þegar höfö er I huga sveiflan á böggun- um. A eftir þessu en nærri I sömu andránni, kom svo önnur skriöa af böggum sem lentu á heröum minum og baki. Seinna kom i ljós aö sjöundi hálsliöur minn, ofan frá taliö var brotinn en hann nemur viö axlir. Enn fremur var hryggjarliöur rétt fyrir neöan hröablöö brotinn og nærri lá, aö ég mjaðmar- grindarbrotnaöi þvi aö þar fékk ég svo mikiö og snöggt högg. En þaö var eingöngu hálsliöarbrotiö sem kom viö mænuna og olli löm- un. — Varst þú orðinn tilfinningar- laus i fótum, þegar þú komst á sjúkrahúsið i Reykjavlk? — Ég varö þaö strax — alveg undir eins. Þegar ég tók á fótun- um á mér, fannst mér eins og ég væri aö koma viö einhvern annan mann en mig sjálfan. Þetta var ekki ég. Auðvitað stafaöi þetta af þvi aö fæturnir voru alveg til finningarlausiren mér fannst þaö ákaflega skrýtiö og um leiö ónotalegt. Þegar svo læknarnir fóru aö kanna ástand mitt kom þaö I ljós aö ég fann ekkert fyrir nálarstungum fyrr en komiö var upp fyrir geirvörtur. Allur skrokkurinn þar fyrir neöan var lamaöur og tilfinningarlaus. Þessu fylgdi sú likn, aö ég leiö aldrei neinar kvalir á meðan á öllu þessu stóð. — Ég var meira að segja mænustunginn á sjúkra- húsinu og varð ekkert var við það. Margt var að athuga — Þú hefur auövitaö gengiö I gegnum mikla rannsókn? —• Þegar ég kom á Borgar- spítalann I Reykjavik, tók þar á móti mér valiö liö lækna og hjúkrunarfólks. Þaö var óhætt að segja aöégværii góöum höndum. Hætt við Jón Sigurðsson frá Úthlíð í Biskupstungum. Hi undraverðum bata með st

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.