Tíminn - 13.11.1977, Side 29

Tíminn - 13.11.1977, Side 29
Sunnudagur 13. nóvember 1977 29 a& kofinn á Bólstaö mun hafa verift byggftur um sama leyti og fyrirskipun kom um aft byggja kofa á Flóamannaafrétti. Ekki var nein sérstök ánægja meft þessar reglugerftir. Hvert heimili varft aft senda mann á fjall.hvort sem i hlut átti fjárlitill bóndi efta fjármargur, og þótti fá- tæklingum illt vift slfkt aft biia. Svo almenn var þessi óánægja, aft fjárriku mennirnir neyddust til aö senda menn i lengstu leitir allt fram aft 1916, er fariö var aft jafna fjallskilum á eftir jarftarhundruö- um og skepnufjölda. Eftiraft farift var aö meta fjallskil til peninga, höfftu þeir fjárriku ekki neinn áhuga fyrir aft missa lengstu leitir, þvi voru þaft jafnan menn frá sömu bæjum, sem fdru i þær. Fátæki bóndinn, sem jafnan var fjárfár, var þar aft heita mátti útilokaftur, nema sérstakar ástæftur kæmu til. Þvi var þaft fyrir hreina tilviljun, ef þeir kom- ust i þær ferftir allt framyfir 1930, og veit ég þaft af eigin reynslu. Fjallskilareglugjörft, sem tók gildi 1. sept. 1902, er aft ýmsu leyti frábrugftin þeim fyrri. 1 3. gr. hennar segir: Eigi má reka á af- rétt Flóa- og keiftamanna hross né geldneytL A afréttinn má eigi reka dilkær, eldri en tvævetrar, nema áöur hafi veriö reknar til af réttar og tollaö þar. Þarna kemur fram, aft geldneyti hafa þá verift rekin á Flóamannaafrétt, þótt ei sé umgetift áftur, svo sjálfsagt hefur þaft verift, hvaö mikift sem sú heimild hefur verift notuö. 1. 31. gr. segir: Fjallleitir eru tvenns konar: Skylduleitir og frjálsar leitir. Skylduleitir eru aöalleitir og eftirsöfn. — Þá er eftirleit ennþá ekki skylduleit og ekki fyrren löngu seinna. Um þær leitir var samift vift menn sér- staklega og eftirleitartollar eru enn tilnefndir til 1916. Um eftirleitarferftir er nokkuft tilaf skráftum heimildum frá 1880 og allt fram yfir aldamót. Eru þær mönnum aftgengilegar, og þvi veröurekki um þær getift hér. Fjallkóngum voru fengin mikil völd i hendur, gátu gert menn heimrækaýmissa ástæftna vegna, og hafa þeir slik völd enn i dag meftan á fjallferft stendur. Ekki er mér kunnugt um, hve oft þeir neyttu þessa valds, veit afteins eitt dæmi þess, og var ég þá innan fermingaraldurs. Um búnaft fjall- manna fer ég ekki aö ræfta, hann er flestum kunnur. Þó hefi ég af sérstökum ástæftum allgóftar heimildir um sliktfyrirog eftir aft trússarar komu vift sögu. Afteins get ég þess til gamans aö er ég fór inn yfir Sand 1936, var afteins einnaf fjallmönnum i skinnsokk- um, og þaft var lika sá eini, sem aldrei þurfti aft skipta um sokka i ferftinni. Slíkir gátu velgerftir skinnsokkar verift, klofháir og úr völdu efni. Þeir sem hafa lesift Göngur og réttir vita, aö þaft var ekki alltaf sólskin i þeirri ferft. Nafnlaust land er ekkert land, eöa svo fannst mér á bernsku og ungling.sárum minum. Fyrst er ég var búinn aö fá aft vita hvaö hæft, laut, lækur efta dalur og f jall hét, naut ég þess fyrst aö fara um landift. Enda heföi þaft verift úti- lokaft aft vita ekki um ömefni, svo nátengd voru þau lifi og dag- legum störfum smalans á afdala- jörft. Feftur og afar vissu öll ör- nefni, námu þau af sinum forfeör- um, þvi lifftu þau mann fram af manni, fersk og ótrúlega hug- kvæm nöfn. Þau nöfn tel ég skyldu þeirra, sem heimalönd og öræfi smala, aft vifthalda og varft- veita. Berjast fyrir lifi þeirra eins og þrek og geta leyfir, án allrar miskunnar vift svokölluö feröa- mannanöfn nútiöar, sem gjarnast eru skáldskapur óvandaöra leift- sögumanna efta bilstjóra, og hef ég dæmi þar um. Þaft tók ótrúlega langa bar- áttu og harfta fyrir harftsnú- inn, pennafæran mann aö koma Asgarftsnafninu aftur inn á landa- bréf, og mættu menn muna þaft. Enda fær sá maöur hól fyrir hjá fræftimanni, sem nú vill láta Holfsjökul aft hluta heita Arnar- fell, og sem ekkert virftist kann- ast vift Norölingaöldu, sem mér finnst ákaflega íundarlegt, þar sem fræftimaftur á I hlut, og vift nafniö er tengd gömul sögn, harmsaga, sem á aft háfa gerzt vift þessa öldu. Aftur hef ég um þaft getift, aft Hofsjökull hafi veriö nefndur Arnarfellsjökull aft sunnan, og þaft gerir Þorvaldur Thoroddsen i sinum bókum. A verunum innan Fjórftungssands eru mjög gömul nöfn, og er sögn tengd Oddkels- öldu i Oddkelsveri. t Arbók ferfta- félagsins 1956 blaösiftu 94 og 95 virftist tveimur ferftamannanöfn- um hafa veriö lætt inn i bökina á ismeygilegan hátt, og finnst mér þaft útskitá bókinni. Þar er hluti af Illaveri kallaöur Múlaver, en hitt nafnift er Nauthagajökull og veit ég ekki til, aft eldri fjallmenn kannist vift þessi nöfn. Afteins eitt ömefni veit ég aft er komift frá norftlenzkum manni, og er þaft tengt jökultungu milli Amarfella, sem nú mun vera eydd. Ekki hafa menn fundift til sérstakrar glefti, efta taliö sér þaö til neinnar ham- ingju aft sjá þessa svörtu jökul- ruðninga, er jökullinn lét eftir sig á bakaleift sinni. Fáir munu hafa séft betur en þeir, sem þarna áttu aft eiga smalaspor, hvafta ör- lög biöu Arnarfellsvera, er jökullinn hætti aft veita þeim nær- ingu. Og næstum er þaö ótrúlegt hvaft mennirnir og náttúruöflin geta áorkaö á rúmum hundraft árum i sameiningu. Ariö 1870 er þar ferftamaöur staddur á leift sinni i kaupavinnu norftur i Báröardal. Ég átti siftar samleiö meö honum fyrstu fimmtán ár ævi minnar, og tel mér þaft til gæfu. 1 Nauthag- anum haffti hann næturdvöl. Þá var hæft gulstararinnar á þann veg, aft erfitt var aö finna hestana i grasinu, og hvönnin var um hesthæft i Múlum og Arnarfelli. Ber þetta heim vift álit manns, sem fór þar um rúmum 10 árum seinna og sagfti: ,,Þá huldu störin i Nauthaganum hest”. En nú er þar varla strá upp i gæs, svo hún deyr úr hungri. Þaft er oft skammt á milli lifs og daufta á öræfum uppi. Lönd og lýöir: U ngverj aland og Rúmenía Þetta er nýtt bindi i flokknum Lönd og-lýftir, sem nú telur alls tuttugu og eina bók. Ritift er 295 blaösiftur aft stærö og prýtt fjölda mynda. Höfundur bókarinnar, Þórunn Magnúsdóttir, skólastjóri á Sval- barðseyri við Eyjafjörð, er i hópi hinna fáu íslendinga er lagt hafa leiðir sinar á þessar fogru en sögufrægu slóðir. Segir hún itar- lega frá Ungverjalandi og Rúmeniu, þjóðunum sem lönd þessi byggja, atvinnuvegum þeirra, sögu og menningu. Er hér um mikinn og skemmtilegan fróðleik að ræða, en lönd þessi munu sveipuð eins konar ævintýraljóma i augum flestra Tslendinga. Bókin um Ungverjaland og Rúmeniu er I meginatriðum hlið- stæð að gerð fyrri ritum flokksins Lönd og lýftir, sem nýtur mikilla vinsælda. Var til útgáfu hans stofnað I þvi skyni að kynna Islendingum riki og þjóðir úti i heimi og vikka andlegan sjóndeildarhring lesenda. Meðal myndanna i bókinni eru kort af báðum löndunum sem frá greinir. Augfýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla 80 ára COSY STÓLLINN með háu eða lágu baki Mánudaginn 14. nóvember verftur Siguröur kennari, eins og viö krakkarnir kölluftum hann, áttræöur. Eftir þvi sem ævin liöur verftur mönnum oftar litift um öxl til 1 iftinna æsku- og unglingsára, þvi aö endurminn- ingin merlar æ í mánasilfri þaft sem var. Þegar mér var á þaö bent, aft senn væri Sigurftur orö- inn áttræftur, sótti mig svip- þyrping gamalla minninga heim. þó fjórir tugir ára séu sift- an ég sat hjá honum á skólabekk og sá skólatimi var ekki lengri ensvo, aft ég ætla hann jafngildi ekki einum vetri nú á dögum. Þrátt fyrir þaft tókst honum aft miftla okkur þeim þekkingar- foröa, sem minnsthefir gengift á itimanna rás. Barnaskólinn hjá honum var lengskemmtilegasti skólinn, sem ég hefi komift I á langri skólagöngu og ekki fund- um vift til hins margumtalafta námsleiöa vikurnar, sem viö vorum hjá honum, þessa fjóra vetur, sem kennt var til fullnaft- arprófs. Sigurftur hlýtur aft hafa verift mjög góftur kennari og jafnvigur á allar námsgreinar, þvi aft allar kennslustundir liftu jafn fljótt, hvort heldur vift vor- um aft skrifa, reikna eöa hann hlýddi okkur yfir i öörum náms- greinum, en aft sjálfsögftu var kórónan á þessu öllu, aft hann lék sér meft okkur i friminútun- um. Svo segja fróftir menn, aft skapgerft manna megi lesa úr skrift þeirra. Eitt er vist, aft skriftin hans Sigurftar var ákaf- lega stilhrein og skýr, laus viö allt óþarfa flúr, en sérlega áferftarfalleg, þegar á heildina var litiö, og þannig er Sigurftur, hann er hverjum manni dag- hreysti og ekki vantaöi aft Sig- urftur væri vel aft manni. Viö vorum ekki litift stoltir af þvi strákarnir aft hafa slikan garp i okkar sveit. Eitt af þvi sem Sigurftur gerfti sér mikið far um aft láta okkur læra, voru ljóö eftir öndvegis- skáld okkar, meft þvi vildi hann kynna okkur islenska ljóftlist og veita okkur þekkingu á stuftl- anna þriskiptu grein. Aft þessu höfum vift búift alla ævi og sjálf- ur kunni Sigurður ógrynni ljófta, ég man ekki til hann þyrfti aft lita I bók, þegar hann hlýddi okkur yfir og skýrði fyrir okkur kvæðin. Þvi miður hefir það farið mjög minnkandi, að börn og unglingar læri kvæði utan að og kvæðalestur er mjög á und- anhaldi hjá ungu fólki, þó aö undantekningar séu frá þvi eins og flestu öðru. En kvæðatim- arnir hjá Sigurði voru innganga i heim ljóðlistarinnar, og fyrir þá handleiðslu eigum viö honum mikið aft þakka. Sigurður er hógvær maður og jafnlyndur, sem fylgt hefir heihæðum sveröasmiftsins, sem Grimur lætur kvefta: Ofsanum skyldi enginn beita of er verst i hverjum hlut. Hófs er best og lags aft leita lánift situr þá i skut. Sigurður hefir verið gæfu- maftur. Úrsporum hans á langri leift hefir gott eitt upp vaxift. Viö nemendur hans sendum honum hugheilar árnaftaróskir og kær- ar þakkir fyrir liönar samveru- stundir og fjölskyldu hans ósk- um vift allra heilla i bráft og lengd. Aftalgeir Kristjánsson. Núpum farsprúftari, svofágætlega lagift aft kyrra veftur og brotsjoa ungra og ótaminna tilfinninga. Kringum hann var hin hógværa og hlýja glefti. 1 allri framkomu var hann okkur fyrirmynd, þó aft lærisveinum og meyjum gengi misjafnlega aft feta dyggöanna slóft og fylgja for- skrift hans i skriftarbókinni og i lifinu. A6 Siguröi standa traustir þingeyskir stofnar. Forfeftur hans og frændur margir hafa verift afrenndir aft afli og Sigurður Sigurðsson SKAMMEL OG HRINGBORÐ í TVEIMUR STÆRÐUM VERÐIÐ: kr. 88.000 kr. 68.000 kr. 36.000 kr. 42.000 kr. 38.000 Stólarnir eru eingöngu framleiddir i leðri og eru til á lager í dökkbrúnu en við getum einnig f ramleitt þá i öðrum litum eftir sérpöntunum. Grindin er úr lituðum aski. Stóll með háu baki Stóll með lágu baki Skammel Borð 80 sm plata Borð 65 sm plata t ES3 A HUftfttt&M SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 / 5g3 ES0 gg3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.