Tíminn - 13.11.1977, Page 30

Tíminn - 13.11.1977, Page 30
30 Sunnudagur 13. nóvember 1977 Hafa ræflarokkarar á réttu að standa? — Þeir fullyrða að rokktóiilist nútímans sé staðnað léttmeti og segjast komnir til að frelsa heiminn Fátt er jafn öröugt og aö sjá fortiöina i réttu ljósi og hvaö þá i samanburði viö niitlmann. En þaö skyldi þó aldrei vera aö ræfla- rokkararnir hafi rétt fyrir sér og rokktónlist nútimans sé aöeins dægurlög gersneydd gagnrýni og þjóöfélagslegri vitund, staönaö form og léttmeti („easy listening”)? — Þaö er kannski ekki úr vegi aö hugsa ofurlitiö um þessar fullyröingar ræflarokkaranna sem viröast hafa unniö þessum kenningum töiuvert fylgi, a.n.k. i Eng- landi. 1 nokkrum siöustu Nú-Tfmum höfum viö farið aftur i timann til aö kynnast sögu rokksins eöa nokkrum augnablikum þeirrar sögu. M.a. hefur veriö fjallaö um Elvis Presley, Bitlana og Bob Dylan. Ennfremur hefur ræflarokkiö nokkuð veriö tii umræöu, enda þótt tónlistin sú hafi enn ekki borizt til tslands svo heitið geti. Með þetta í huga, gamla rokkið annars vegar og ræfla- rokkið hins vegar, skulum við leggja út á nokkuð svo hála braut hugleiðinga. Er nema von aö við spyrjum: Getur verið að ræflarokkið sé eitthvað sam- bærilegt fyrirbæri og nersey- beat Liverpooláranna og Bitl- anna á sinum tima? A.m.k. er margt likt með innrás þessara fyrirbæra I heimalandið Eng- land þó undirritaður fáist vist seint til að jafna saman Bitl- unum og Sex Pistols eða The Stranglers. Raunar er hér i mörg horn að lita og kannski réttara aö segja að Bitlarnir marki upphaf þess nýklassiska afturhvarfs sem ræflarnir nú andæfa. Þvi enda þótt Bitlarnir hafi á sinum tima komið af stað gifurlegri vakn- ingu og nafn þeirra i upphafi tengzt óliðandi æsku i vitund hinna eldri, leið ekki á löngu unz þeim tókst fyrstum rokktón- listarmanna að vinna sér sess sem listamenn, urðu viður- kenndir sem slikir og voru öll hús opin. Sinfóniuhljómsveitir létu sig ekki einu sinni muna um aö leika tónlist þeirra i búningi sem slikum hljómsveitum hæfði. Tónlist þeirra hafði lika frá upphafi á sér fágað yfir- bragð, a.m.k. i aðra röndina, og með „Sergeant Pepper”, má segja að nýklassisk melódiu- músik risi til vegs i tónlistar- heimi yngri kynslóðanna. Siðan hafa ýmsir rokktónlistarmenn gengið langtum lengra i að endurfæöa klassiska tónlist og siöasta og einna skýrasta dæmið um þessa þróun er nýj- Sex Pistois er ein af kunnustu ræflarokkshljómsveitunum og sú sem einna mest hefur verið umtöluö. A hún eftir aö gera eitthvaö svipað á tóniistarsviöinu og t.d. Bitlarnir? asta plata Emerson, Lake og Palmer, sem lesendur Melody Maker kusu nýlega beztu plötu ársins bæði i Bretlandi og heim- inum öllum (Þetta var nú Bret- anumlikt).En til marks um álit undirritaðs gaf hann i hljóm- plötudóm Nú-Timans þessari sömu plötu hæstu hugsanlegu stjörnugjöf: 5+). Það er lika svo I dag, að þeir hljómlistarmenn sem ná til eyrna flestra eru t.d. Eagles, Wings, Boz Scaggs, Fleetwood Mac, Linda Ronstadt, George Benson, Peter Framton, Abba, Heart, já og jafnvel Jean-Michel Jarre. Um alla þessa tónlistarmenn má svo segja að tónlist þeirra sé hvorki hreint rokk né eitthvað annað, heldur eins konar blanda með klassisku dægurlagasniði. Tón- listin er fremur létt, reynir ekki verulega á fagurfræðilegt skyn okkar en kemur heim og saman við hugmyndaheim vorn. Hér er sem sagt um að ræða ihaldssemi. Þó getum við auö- veldlega afsakað okkur og sagt að þetta sé vönduð tónlist og listræn. Og svo ég gangi nú enn nær sjálfum mér, þá eru tón- listarmennirnir sem skipa Yes, ELP og Pink Floyd litlu betri hvað varðar ihaldssemina en búa þó yfir nokkurri þjóðfélags- legri gagnrýni (nema ELP hafi tapað þeim hæfileika með siö- asta langspilinu sinu, þaö skal ég ekki segja um að sinni). Þá er að geta nýjunganna. T.d.Oxygene (hljómplötudómur að neöan) og Davis Bowie, sem þessa dagana er að reyna fyrir sér á nýjum tónlistarbylgjum. Auðvjtaö eru þeir fleiri sem gera slikt, aðeins ekki jafn kunnir, en okkur tslendingum eru nærtækir Megas og Spilverk þjóðanna. Annars er það sem snýr að fjöldanum klippt og skorið eftir föstum formúlum, og má ég minna Islendinga á frasóknina hjá rokkurum um alla blokk. Sem sagt, hvort sem ræflarnir eiga einhvern tima eftir að skila sinum Bitlum eöa ekki verður að viðurkennast að tónlist okkar nútimabarna er að verða jafn- gömul okkur sjálfum og þar gætir fremur kyrrstöðu og afturhalds en framsóknar. KEJ Hljómplötudómar Nú-tímans Jean Michel Jarre — Oxygene Polydor 2310 555 /FACO Þessi plata Frakkans Jean Michel Jarrc hefur þegar aö nokkru veriö kynnt hér á siö- unni. Hún er lengi búin aö vera vinsæl á meginlandi Evrópu og er enn þar á lista auk þess sem hún er nú á lista i Bandarikjun- um og Englandi, komst meira aö segja i efsta sæti listans I Englandi. Um þessa plötu er þaö aö segja aö hún er eiguleg og þrátt fyrir rafmagns- og tæknitónlistina, aögengileg fyrir alla. Kannski þaö rýri ein- mitt gildi hennar aö út af fyrir sig er ekki margt nýtt eöa flókiö á henni tónlistarlega. ölduniöur og fuglasöngur sem er áberandi lætur lika hálfankannalega i eyrum „elektróniskt” en ein- mitt þessi hljóö hafa fyrir iöngu rutt rafhljóöfærunum braut inn I hiö einfaidasta popp. Samt eru hér margirkaflarsembera meö sér nýjan keim og gaman er aö hlýöa á. Þessi piata er auk þess aöeins fyrsta skrefiö og eftir er aö sjá hvort tónlistin reynist frjó. A.m.k. er ein slik plata sjálfsögö I safniö og hún er áfangiá leiöinni. Einhvern tima veröurokkur fuilljóst hvernig er aödveljast á myrku hliö tungls- ins. KEJ Thin Lizzy — Bad Reputation Vertigo 9102 016 / FACO Þetta er vel áheyrileg plata. Létt og fágaö rokk sem heldur manni viö efniö. Thin Lizzy staðfestir meö þessari plötu aö hljómsveitin skipar bekk með betri rokkhljómsveitun nútim- ans og viötökurnar sem platan hefur fengiö undirstrikar það enn. En ekki breytir þaö þeirri staöreynd aö rokk eins og hér er ★ ★ ★ + aö finna færir manni liliö nýtl og þvi er meö öllu átakalaust aö hiusta á þessa plötu enda þótt maöur hafi ánægju af. Samt mælir ýmislegt meö „Bad Reputation” eins og stjörnugjöfin bendir til. Gltar- og trommuieikur er meö mikl- um ágætum sem og söngur. Þá eru hér mörg ágæt lög og eins og við er aö búast er allt lýtalaust I flutningi þeirra, vandvirkni og fágun rlkjandi. En óneitanlega er þessi plata einkennandi fyrir þaö nýjungaleysi i rokktónlist nútimans, sem gert er aö um- ræöuefni annars staöar hér á siðunni. KEJ Paul McCartney og John Lennon, einhver kunnustu ,,dægur"-tón- skáld tuttugustu aidar. Ræflarnir hafa þó ekki mikiö álit á þeirri tónlist sem i dag er i beinu framhaldi af Bitlatónlistinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.