Tíminn - 13.11.1977, Side 36

Tíminn - 13.11.1977, Side 36
36 Sunnudagur 13. nóvember 1977 THOR HEYERDAHL 1 NÝJA ÆVINTÝRAFERÐ Hinn frægi maður, Thor Heyer- dahl, er nú i Quernah f Suður- trak, þar sem hann hefur látið binda sér geysimikinn sefbát, er vegur þrjátiu smálestir. Innan skamms verður honum hrundið fram af bakka Tfgrisfljóts, þar sem skipið hefur verið gert. Enginn veit með fullri vissu, hvert ferðinni er heitið, en það eitt hefur spurzt, aö hin fyrir- hugaða sigling sé enn áhættu- samari en þær iangferðir á frumstæðum fleytum, Kon Tiki og Ra, er Heyerdahl hefur áður farið. Njíi farkosturinn heitir Tigris, og Thor Heyerdahl hefur undir- búiö þá ferð, sem hann hyggst nú fara, i fjögur ár. Bærinn Quernah er þar, sem Tigrisfljót og Efrat mætast, og verður fyrsti áfanginn niöur fljótiö til sjávar. A haf út ætlar Thor Heyerdahl aö sigla frá Basrha. Quernah er lltill bær og frumstæöur á flestan hátt og þangaö hafa fáir menn frá Vesturlöndum nokkurn tima komizt. Þetta er i þvi landi, sem foröum var voldugt og hét Mesó- pótamia. Þar er taliö, aö sum meiriháttar spor mannkynsins fram á veginn hafi veriö stigin. A þessum slóðum var Úr, þar sem ritningin hermir, aö ætt- faöirinn Abraham hafifæözt, og hér var miðstöð þeirra menn- ingarskeiöa, sem kennd eru viö Babýlon og Súmeriu. Um tvö hundruö metra frá þeim staö, þar sem sefbáturinn Tigris liggur, er litiö spjald, sem á er letraö á arabísku og ensku, aö þar hafi aldingaröur- inn Eden veriö, og ekki langt þvi stubbur af trjábol, er frómir menn fullyrða, aö sé leifar skilningstrésins, sem Eva striplaöist i kring um meö skelfilegum afleiöingum. Ein- hvers staöar i grennd viö þaö ætti þá lika aö leynast blettur- inn, þar sem Adam beit i eplið, er aldrei skyldi veriö hafa. Þaö mun þó ekki ætlun Heyer- dahlsaö gefa sig neittað þessu. Hans markmiö er aftur á móti aö leitast viö aö sanna kenning- ar, sem hann hefur myndaö, eöa leiða líkur aö þvi, aö þær fái staöizt. Hann vill sýna fram á, aö fornþjóðir hafa getaö komizt miklu lengra og viöar á frum- stæöum farkostum en mönnum datt í hug, áöur en hann kom til sögunnar. Ferðir sinar á Kon Tiki og Ra fór hann til þess aö leiöa I ljós, aö fólk, sem geröi sér þess kon- ar fleytur, heföi getaö rekiö eöa látiö sig reka þvert yfir heims- höfin, og kynþættir og menn- ingaráhrif heföu þannig getaö borizt meginlanda á milli. Hin fyrirhugaöa Tigrisferö er talin vera annars eölis. 1 þetta skipri mun Thor Heyerdahl ætla aö sannfæra heiminn um, aö sæ- farar hafi á ævafornri tiö getaö haft stjóm á ferðum sinum yfir höfin, bæöi með seglum og árum og jafnvel haldiö uppi vöruflutn- ingum yfir úthöfin. T ÞÝZK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF. Síðumúla 21 - Reykjavík - Sími 82677 GROHE-KYNNING Ákveðið er að efna til kynningafunda á Grohe blöndunar- og'sjálfhitastillitækjum dagana 14., 15. og 16. nóvembcr n.k. í húsnæði Skagfirðingafélagsins að Síðumúla 35, (Fíat-húsið) í Reykjavík. Fundirnir verða sem hér segir: Mánudagur Þriðjudagur 14, nóvember kl. 17.30 15. nóvcmber kl. 17.30 — 15. nóvemlær kl. 20.30 Miðvikudagur 16. nóvember kl. 17.30 — 16. nóvember kl. 20.30 Pipulagningamenn — sveinar. Arkitektar, verkfræðingar og tæknifræðingar. Y'erzlunarstjórar og sölufólk. Pípúlagningamenn — meistarar. Pípulagningamenn — sveinar og meistarar. Sertilkvaddur tæknimaður frá Grohe annast kynninguna og svarar fyrirspurnum. lil staðar verða sjálfhitastillandi Grohe-tæki, stór og smá, er mönnum gefst kostur á að taka sundur. Sömu daga verður tæknimaður Grohe til viðtals á skrifstofu vorri, að Síðumúla 21. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82677, og pantið viðtal við tæknimann Grohe ef þér óskið þess, einhvern áðurgreindra daga. 0 GROHE Vatn + VelliÖan 0 GROHE Vatn + VelUÖan Vatn + VelliÖan 0 grohe; Vatn + VelliÖan Þaö er ekki af neinni hend- ingu, aö hann kaus aö gera sér þetta skip á óshólmum Tígrs- fljöts og Efrats. Hann telur I stuttu máli sagt, aö þar hafi kunnátta i siglingum veriö á háu stigi fyrir fimm þúsund árum. Hann hefur lagt sig mjög fram um aö kynna sér ævagamlar leú töflur frá tlmum Súmera, og hann telur sig hafa ráöiö tákn forns Arabakynþáttar, er átti heima þar, sem heitir Tkap el Arab, en þaö sama nafn bera Mesópótamiufljótin eftir aö þau hafa falliö saman. Hann þykist þess fullviss, aö þessi kynþáttur hafi haldiö uppi siglingum til Indlands og Austur-Afriku á sef- bátum sinum og jafnvel alla leiö til Kína. Þetta eru kenningar, sem fáir visindamenn leggja trúnaö á, en Thor Heyerdahl hyggst gera þetta sjálfur. Og ef hann getur þaö — hvaö er þá þvi til fyrirstööu, aö löngu horfnar kynslóöir, sem byggöu á mikilli og langri reynslu um notkun og meöferö sefbáta, hafi einnig getaö þaö? Undirbúningur þessarar ferö- ar hefur kostaö Thor Heyerdahl óskaplega fjármuni. — Ég vil ekkert um til- kostnaöinn segja, segir Heyer dahl, en hitt dreg ég ekki dul á, aö þetta er dýrasti leiöangur, sem ég hef stofnaö til. En þaö er alls staöar fólk, sem fúst er til þess aö láta mig hafa fé, svo aö ég óttast ekki, aö mér veröi fé- skylft. Meginhluta kostnaöarins munu sjónvarpsstöövar greiöa, og er brezka útvarpiö i broddi fylkingar. Svo ströng eru samningsákvæöin, aö enginn, sem i leiöangrinum veröur, má taka venjulega ljósmynd, án þess aö láta hana af höndum, þar til gróöavæniegasta tima- biliö er liöiö hjá. Þaraö auki ætlar Thor Heyer- dahl sjálfur aö skrifa nýja Dók, sem vafalaust veröur metsölu- bók, um þessa ferö og þaö stend- ur ekki á bókaforlögunum aö greiöa firnaháar fjárhæöir fyrir vonina I henni. Heyerdahl viöurkennir, aö hann hafi þegar undirritaö samninga viömörg bókaútgáfu- fyrirtæki, og vantimig peninga, sem ég einfaldlega við útgef- endur I fleiri löndum. Þaö er ósköp auövelt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.