Tíminn - 13.11.1977, Qupperneq 37

Tíminn - 13.11.1977, Qupperneq 37
Sunnudagur 13. nóvember 1977 37 i'S-’œK.r \k'. jsíóVmM „I Íllll SPgiilpi yjgy * '.í ■- Wh'Æfwk • L 103 Davíðs-sálmur. Loía þú Drottin, sála mín, og alt, scin í mér er. hans heilaga nafn ; lofa þú Drottim sála min. og glevm cigi ncinuin velgjörðum haos, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (^ubbranbóótofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5e.h. ___________________ ^ Frá Kvennafrldeginum 1975 Lök stjórn- málaþátttaka kvenna — islenzkar konur i hópi með tyrkneskum og griskum SJ Reykjavik. Kvenréttinda- félagið hefur sent stjórnmála- flokkunum á Islandi eftirfar- andi orðsendingu i „opnu bréfi”: Kvenréttindafélag tslands vekur athygli landsmanna á eftirfarandi: a) Konur eru 3,7% af kjörnum fulltrúum I sveitarstjórnum hér á landi. b) Konur eru 5% af kjörnum fulltrilum á Alþingi. c) 1 Vestur-Evrópu er hlutur fslenzkra kvenna i sveitar- stjórnum og á þjóðþingum — að frátöldum griskum og tyrkneskum — LAKASTUR. d) Forystu á þeim vettvangi hefur Noregur — á Stórþing- inu eru konur 23,9%. e) Framtak islenzkra kvenna 24. október 1975 - kvennafrl- daginn— vakti heimsathygli. Þann dag stoðu islenzkar konur saman. Samstaðan varpaði ljósi á misræmið milli atvinnuþátttöku þeirra og aðstöðu til ákvarðanatöku á vettvangi þjóðmála. Kvenréttindafélag tslands telur það skyldu stjórnmála- flokka á Islandi, að konur skipi framboðslista við kosningar til alþingis og sveitarstjórna til jafns við karla. Morgunbæn útvarps Ég vil leyfa mér að vekja máls á og gagnrýna þá ráöstöf- un hljóðvarps, að morgunbæn er flutt á þeim tima er fjöldi lands- manna hefur ekki tök á að hlýða. (Fyrir kl. 8 virka daga.kl. 8 sunnudaga). Sjálfsögð þjón- usta við hlustendur væri að end- urtaka bænastund siöar i morg- unútvarpi, sbr. morgunleikfimi. Hver er ástæðan, að svo er ekki gert? Um tlmaskort virðist ekki að ræöa. Má þaö ráða af upp- fyllingarhjali þulanna i morg- unútvarpinu. Veit ég það ósk fjölmargra að bænastund verði endurtekin virka daga og flutt til á sunnu- dagsmorgnum. Vænti ég, að hlustendur bænastundar séu jafnréttháir þeim, er iðka morgunleikfimi. Þóra Jónsdóttir I Auglýsið í TÍMANUM F I A T Ódýr og rúmgóður 1?5p ÁRGERÐ 1978 N Úrvalsbíll sem hentar sérlega vel íslenzkum aðstæðum, veðri og vegum. Ný sending að koma. Nokkrum bílum óráðstafað gf FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI ' Davíð Sigurðsson h.f. -u SfDUMÚLA 35 ■ SÍMI 85-8-55 i i 100.000 KR. VERÐLAUN! / fjórðu milljónustu fernunni af JRDNCMUF? eru 100.000 kr. verðlaun Fékkstþúþér T»0™»Hir / morgun? SÓLARGEISLINN FRÁ FLORIDA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.