Tíminn - 13.11.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 13. nóvember 1977
39
flokksstarfið
Skoðanakönnunin í
Norðurlandskjördæmi vestra
verður 24.-27. nóvember
Skoðanakönnun um val frambjóðenda á lista Framsóknar-
flokksins i Norðurlandskjördæmi vestra við alþingiskosningar
. næsta vor. Kjördagar verða frá og með 24.-27. nóvember n.k.
Kosningaskrifstofur verða á Hvammstanga, Blönduósi,
Skagaströnd, Sauðárkróki, Hofsósi og Siglufirði, en trúnaðar-
mönnum flokksins i kjördæmmu veröur falið að sjá um skoðana-
könnunina, hverjum i slnu hreppsfélagi. Einnig geta kjósendur
sem staddir eru utan kjördæmisins snúið sér til flokksskrifstof-
unnar I Reykjavfk eða formanns kjördæmasambandsins,
Guttorms óskarssonar, Sauðárkróki og fengiö kjörgögn.
Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar eru:
Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoðandi, Siglufirði,
Brynjólfur Sveinbjörnsson, oddviti, Hvammstanga,
Guðrún Benediktsdóttir, kennari, Hvammstanga,
Magnús ólafsson, bóndi, Sveinsstöðum,
Ólafur Jóhannesson, ráðherra, Reykjavik.
Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustööum.
Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjdri, Sauðárkróki.
Vesturlandskjördæmi
Síðustu kynningarfundir, vegna skoðanakönnunar Framsókn-
arflokksins i Vesturlandskjördæmi.
Samkomuhúsið I Borgarnesi, mánud. 21. nóvember kl. 21,00
Logaland, Reykholtsdal, þriðjud. 22. nóvember kl. 21,00
Heiðaborg, Leirársveit, miðvikudag 23. nóvember kl. 14,00
Hótelið á Akranesi, miðvikud. 23. nóvember kl. 21,00
Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar mæta allir á fund-
unum, en þeir eru:
Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvik.
Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi.
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Borgarnes'i"'
Séra Jón Einarsson, Saurbæ.
Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi.
Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal.
Mosfellingar,
Kjalnesingar og
Kjósverjar
Framsóknarvist verður haldin I Hlégarði
fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20.30.
Einar Agústsson, utanrikisráöherra, flytur
ávarp.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu.
Almennir fundir
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sex fundi að Hótel Esju.
5. fundur mánudaginn 14. nó-
vember kl. 20.30
Þróun verðlagsmála og
vextir.
Ræöumenn:
Ólafur Jóhannesson, ráð-
herra
Þorvaröur Eliasson, fram-
kvæmdastj. Verzlunarráðs
Helgi Bergs, bankastjóri
6. fundur mánudaginn 21.
nóvember kl. 20.30
Orkumál og stóriðja.
Ræðumenn: Steingrlmur
Hermannsson, alþingis-
maður
Páll Pétursson, alþingis-
maöur
Allir fundirnir eru almennir fundir
að Hótel Esju og hefjast kl. 20.30.
og opnir öllum. Eru haldnir
Stjórnin
SUF-arar
Munið hádegisverðáhfundinn I Hótel Heklu á
þriðjudag.
Umræðuefni: Fjölmiðlarnir. Magnús Bjarn-
freðsson verður gestur fundarins.
SUF
Kópavogur
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Kópavogi verð-
ur haldinn fimmtudaginn 17. nóvember að Neðstutröð 4 og hefst
kl. 20.30
Nánar auglýst siðar.
Stjórnin
Garðabæ og Bessastaðahreppi
Fundur verður haldinn I samkomuhúsinu I Garðaholti mánudag-
inn 14. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Vetrarstarfið.
2. Guðrún Hjaltadóttir, húsmæðrakennari, kynnir brauðrétti,
Idýfur og pizza.
3. Kaffi.
Stjórnin.
Njarðvíkingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn I
Framsóknarhúsinu I Keflavik laugardaginn 19. nóvember kl.
14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Afsalsbréf
innfærð
3/10- 7/10 1977:
Kristján Gislason selur Helgu
Guðmundsd. hl. i Brávallag. 15.
Skv. uppboðsafsali dags. 2/12 ’76
varö borgarsj. Rvikur eigandi að
Fögrubrekku v/Blesugr.
Ingibjörg Gislason o.fl. selja
Agúst Þorsteinssyni hl. i Flóka-
götu 5.
Ingibjörg Gislason o.fl. selja
Margréti Agústsd. hl. i Flókagötu
Kristján Jensson selur Kristni
Gunnarss. og ólöfu V. Baldvinsd.
hl. I Háaleitisbraut 37.
Barnavinafél. Sumargjöf selur
Borgarsjóði húseignina Vestur-
borg /vKaplaskjólsveg.
Lee h.f. selur Elsu Tryggvad.
hl. I Otrateig 54.
öm Guðmundsson selur Jó-
hanni Fr. Hannessyni hl. I Jörfa-
bakka 4.
Jón Hannesson h.f. selur Ast-
valdiÁstvaldss. hl. lEngjaseli 69.
Steinunn Maria Pétursd. selur
Hirti Guömundss. hl. I Freyju-
götu 38.
Einar Hermannsson o.fl. selja
Jens G. Jenssyni o.fl. hl. I Ljós-
heimum 6.
Jón Kjartansson selur Guðrúnu
Stefánsd. og Bergþóri Þormóöss.
hl. I Hraunbæ 92.
Anna Agústsd. selur Benedikt
Jóhannss. hl. I Bjarnarstig 9.
Jónas G. Sigurösson selur
Gunnari Þorvaldss. hl. I Alftahól-
um 2.
Astriður Sveinbjörnsd. selur
AstuSigurðard.hl. i Safamýri 36.
Baldvina Halldórsd. o.fl. selja
Gunnari Asmundss. hl. I SkUla-
götu 62.
Byggingafélag alþýðu selur
Þorgerði Sveinsd. hl. í Hring-
braut 88.
Kristjana Björnsd. selur Ar-
manni óskarss. hl. I Bólstaöar-
hlið 64.
Breiðholt h.f. selur Jóninu
Kjartansd. hl. i Krummahólum 6.
Sigurgeir Vilhjálmss. selur
Guðmundi Gunnlaugss. hl. I Skip-
holti 55.
RUnar Friðgeirss. selur Berg-
nýju Guðmundsd. hl. I Eyjabakka
16.
Atli Eirlksson s.f. selur Eggert
Atlasyni hl. I Leirubakka 4.
Hjörtur Kristjánss. selur Láru
Erlingsd.ogGuömundi Ólafss. hl.
I Rauðalæk --.
Viðar Sigurðss. og Hafdls
Jakobsd. selja Margréti
Eggertsd. og Bergi M. Jónss. hl. I
Flúðaseli 94.
Siguröur Stefánss. og Sóffia
Magnúsd. selja RUnari Jó-
hanness. og Ebbu Amórsd. hl. i
Jörfabakka 32.
Elsa Benjamlnsd. selur Arna
Stefánss. og Sofflu Guömundsd.
hl. I Kjartansgötu 2.
Hjalti Þorsteinsson selur Þor-
birni Ólafss. hl. I Hátúni 6.
Ami Stefánsson og Soffla Guð-
mundsd. selja Elsu Benjamfnsd.
hl. I Hallveigarstíg 4.
Hólmfríður Guðsteinsd. o.fl.
selja Dóru Jónsdóttur húseignina
Frakkastlg 10.
Sigurjón Ari Sigurjónss. selur
Walter Hjartarsyni hl. I Hraunbæ
94.
Agnar Svanbjörnsson selur
Pétri Péturss. og Pétri Sigur-
jónss. hl. I Bergstaöastræti 50.
Grímur Friðgeirsson selur
Tryggva Guömundss. og Onnu
Brynjólfsd. hl. I Dalseli 17.
Guðrún Jónsdóttir selur Þórði
Þóröarsyni hl. 1 Blönduhlíð 33.
Málarar s.f. selur Kristjáni
Magnúss. bílskúr að Langholtsv.
158.
Elisa Magnúsd. selur Bjarna
M. Aöalsteinss. hl. I Bergþóru-
götu 61.
Guömundur Tómasson o.fl.
selja önnu Benediktsd. hl. I
Skúlagötu 54.
Ragnar Magnússon o.fl. selja
Radióbúöinni h.f hl. I Skipholti
19.
Friðgeir Hjaltason selur Þurlöi
Kristjánsd. og Finnboga Jónss.
hl. I Seljalandi 5.
Kristrún Kristófersd. selur
JúliusiSnorrasynihl.I Sörlaskjóli
92.
Auglýsingadeild Tímans
.1
|
|
I
I
Al/ar
konur
fy/gjast
með
Timanum