Fréttablaðið - 02.06.2006, Page 17

Fréttablaðið - 02.06.2006, Page 17
Menningarveisla Sólheima 3. júní–7. ágúst Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 3. júní og stend- ur samfellt í 10 vikur. Á dagskrá menningarveislunnar verða m.a. þrjár handverks- og listsýningar auk sýningarinnar Byggt og búið í sátt við náttúruna. Boðið verður upp á skoðunarferðir um Sólheima, trjásafnið og höggmyndagarðinn. Guðsþjónustur eru reglulega í Sólheimakirkju. Fjöldi frábærra tónlistarmanna verða með tónleika í Sólheimakirkju. Meðal þeirra eru: Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson, Vallargerðisbræður, Renaissance brass, Svavar Knútur og djasspíanistinn Árni Heiðar. Opnunarhátíð í Miðgarðstjaldi laugardaginn 3. júní kl. 13.00. Allir landsmenn velkomnir og aðgangur ókeypis! • Tónleikar alla laugardaga • Fjórar listsýningar • Staðarskoðun alla sunnudaga • Guðsþjónusta í Sólheimakirkju annan hvern sunnudag Kynntu þér dagskrána á www.solheimar.is. í allt sumar! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.