Fréttablaðið - 02.06.2006, Side 38

Fréttablaðið - 02.06.2006, Side 38
 2. júní 2006 FÖSTUDAGUR6 frábæru fisléttu titan umgjarðirnar Sumartilboð! Frí sólgler í þínum styrkleika þegar keypt eru ný gleraugu. -6,00 / +4,00 cyl 2,00 Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakka 14 • Sími: 587 2123 Gleraugnaverslun Suðurlands Selfossi • Sími: 482 3949 L I N D B E R G Heimabíókerfi virðast vera kominn inn á annað hvert heimili og jafnvel vel það. Vinsældir heimabíókerfa hafa vaxið ótrúlega á undanförnum misserum, sérstaklega með til- komu DVD-diska og -spilara en með þeim er hægt að skapa alvöru kvikmyndahúsastemningu í stof- unni heima. DVD-diskarnir boð- uðu ekki einungis byltingu í mynd- gæðum heldur einnig hljómgæðum. Heimabíókerfi eru líka hentug að því leyti að þar sameinast öll afspilun á tónlist og hljóði, hvort sem hljóðið er úr sjónvarpinu, útvarpinu eða af einhvers konar disk. Þrír mismunandi heimabíó- pakkar eru nú á sérstöku tilboðið í versluninni Pfaff-Borgarljós á Grensásvegi. „Pakkarnir eru fyrir öll heimili en bestu kaupin eru án efa í ódýrasta pakkanum. Hann er álíka að gæðum og hinir pakkarnir en þar ertu kominn með meiri hönnun,“ segir Reynir Reynisson, sölumaður í Pfaff-Borgarljósum. Heimabíópakkar á tilboði Heimabíókerfi hafa þróast hratt síðustu ár. Í ferða- og útivistarversluninni Everest eru yfirleitt einhver tilboð á útivistarvörum. Everest, ferða- og útivistarversl- un í Skeifunni, býður upp á alls konar útileguvörur á tilboðsverði þessa dagana. Ýmsar stærðir af tjöldum eru nú seldar með afslætti auk þess sem hægt er að fá rafmagnskælibox með tuttugu og fimm prósenta afslætti. Í Ever- est fást einnig góðir göngu- skór og nú eru Trezeta-göngu- skór seldir á 20.995 kr. en skórnir kostuðu áður 24.995 kr. Allir sem ætla í útilegu um hvíta- sunnuhelgina ættu að geta fundið það sem þá vantar á viðráðanlegu verði í Everest. Tilboð á tjöldum og gönguskóm Trezeta-fjallgöngu- skór, Gore-tex, eru á 20.995 í Everest. �������������� ������� ���������� ���� ���� ������� ������ �������� ����� �������� ���������� ��� �� �������������� �������������� HVERNIG GRILLAR MAÐUR NAUTAKJÖT? –þú veist það ef þú lest Fréttablaðið – Vel lesið! F í t o n / S Í A 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.