Fréttablaðið - 02.06.2006, Qupperneq 49
FÖSTUDAGUR 2. júní 2006 9
■ ÞJÁLFARI: Marcelo Lippi (f. 11. apríl
1948) Einn sigursælasti þjálfari sinnar kyn-
lóðar eftir að hafa gert Juventus fimm
sinnum að ítölskum meisturum og stjórn-
að liðinu til sigurs í Meistaradeildinni
sömuleiðis. Lippi er mjög taktískur
þjálfari og leggur mikið upp úr öguð-
um varnarleik og skipulögðum
sóknarleik.
■ KOMST Á HM – með því
að hafna í fyrsta sæti í
undanriðli 5 í Evrópu.
Leikmannahópurinn
1. Gianluigi Buffon, 28 ára, Juventus
2. Cristian Zaccardo, 25 ára, Palermo
3. Fabio Grosso, 29 ára, Palermo
4. Daniele De Rossi, 23 ára, Roma
5. Fabio Cannavaro, 33 ára, Juventus
6. Andrea Barzagli, 25 ára, Palermo
7. Alessandro Del Piero, 32 ára, Juventus
8. Gennaro Gattuso, 26 ára, AC Milan
9. Luca Toni, 29 ára, Fiorentina
10. Francesco Totti, 30 ára, Roma
11. Alberto Gilardino, 24 ára, AC Milan
12. Angelo Peruzzi, 36 ára, Lazio
13. Alessandro Nesta, 30 ára, AC Milan
14. Marco Amelia, 24 ára Livorno
15. Vincenzo Iaquinta, 27 ára, Udinese
16. Mauro Camoranesi, 30 ára, Juventus
17. Simone Barone, 28 ára, Palermo
18. Filippo Inzaghi, 33 ára, AC Milan
19. Gianluca Zambrotta, 29 ára, Juventus
20. Simone Perrotta, 29 ára, Roma
21. Andrea Pirlo, 27 ára, AC Milan
22. Massimo Oddo, 30 ára, Lazio
23. Marco Materazzi, 33 ára, Inter
Leikmannahópurinn
1. Tim Howard, 27 ára, Manchester United
2. Chris Albright, 27 ára, Los Angeles Galaxy
3. Carlos Bocanegra, 27 ára, Fulham
4. Pablo Mastroeni, 30 ára, Colorado Rapids
5. John O´Brien, 29 ára, Chivas
6. Steve Cherundolo, 27 ára, Hannover 96
7. Eddie Lewis, 33 ára, Leeds
8. C. Dempsey, 23 ára, N. England Revolution
9. Eddie Johnson, 22 ára, Kansas City Wizards
10. Claudio Reyna, 33 ára, Manchester City
11. Brian Ching, 28 ára, Houston Dynamo
12. Cory Gibbs, 26 ára, ADO Den Haag
13. J. Conrad, 29 ára, Kansas City Wizards
14. Ben Olsen, 29 ára, DC United
15. Bobby Convey, 23 ára, Reading
16. Josh Wolff, 29 ára, Kansas City Wizards
17. Damarcus Beasley, 24 ára, PSV Eindhoven
18. K. Keller, 37 ára, Borussia Mönchengladbach
19. Marcus Hahnemann, 34 ára, Reading
20. Brian McBride, 34 ára, Fulham
21. L. Donovan, 24 ára, Los Angeles Galaxy
22. Oguchi Onyewu, 24 ára, Standard Liege
23. Eddie Pope, 33 ára, Real Salt Lake
Leikmannahópurinn
1. Petr Cech, 24 ára, Chelsea
2. Zdenek Grygera, 26 ára, Ajax
3. Pavel Mares, 30 ára, Zenit St. Petersburg
4. Tomas Galasek, 33 ára, Ajax
5. Radoslav Kovac, 27 ára, Spartak Moskva
6. Marek Jankulovski, 29 ára, AC Milan
7. Vladimir Smicer, 33 ára, Bordeaux
8. Karel Poborsky, 34 ára, Ceske Budejovice
9. Jan Koller, 33 ára, Borussia Dortmund
10. T. Rosicky, 26 ára, Arsenal
11. Pavel Nedved, 34 ára, Juventus
12. Vratislav Lokvenc, 33 ára, Austria Salzburg
13. Martin Jiranek, 27 ára, Spartak Moskva
14. David Jarolim, 27 ára, Hamburger SV
15. Milan Baros, 25 ára, Aston Villa
16. Jaromir Blazek, 34 ára, Sparta Prag
17. Jiri Stajner, 30 ára, Hanover 96
18. Marek Heinz, 29 ára, Galatasaray
19. Jan Polak, 25 ára, Nuremberg
20. Jaroslav Plasil, 24 ára, Monaco
21. Tomas Ujfalusi, 28 ára, Fiorentina
22. David Rozehnal, 26 ára, Paris St. Germain
23. A. Kinsky, 31 árs, Saturn Moskva Region
Leikmannahópurinn
1. Sammy Adjei, 33 ára, Ashdod
2. Hans Sarpei, 30 ára, Wolfsburg
3. Gyan Asamoah, 21 árs, Modena
4. Samuel Kuffour, 30 ára, Roma
5. John Mensah, 24 ára, Rennes
6. E. Pappoe, 25 ára, Hapoel Kfar Saba
7. Illiasu Shilla, 23 ára, Asante Kotonko
8. Michael Essien, 24 ára, Chelsea
9. Derek Boateng, 23 ára AIK Solna
10. Stephen Appiah, 26 ára, Fenerbahce
11. Sulley Muntari, 22 ára, Udinese
12. A. Tachie-Mensah, 29 ára, St. Gallen
13. Habib Mohamed, 23 ára, King Faisal
14. M. Amoah, 26 ára, Borussia Dortmund
15. John Pantsil, 25 ára, Hapoel Tel-Aviv
16. George Owu, 24 ára, Ashanti Gold
17. Daniel Quaye, 26 ára, Hearts
18. Eric Addo, 28 ára, PSV Eindhoven
19. R. Pimpong, 24 ára, FC Kaupmannahöfn
20. Otto Addo, 31 árs, Mainz 05
21. Issah Ahmed, 24 ára, Randers FC
22. Richard Kingston, 28 ára, Ankaraspor
23. Haminu Dramani, 20 ára, Crvena Zvezda
Gianluigi Buffon
Alessandro Nesta Fabio CannavaroGianluca Zambrotta
Andrea Pirlo
Fabio Grosso
Alberto Gilardino
Simone PerrottaMauro Camoranesi
Luca Toni
Francesco Totti
LÍKLEGT BYRJUNARLIÐ 4-3-1-2
ÍTALÍA
HEIMSÁLFA: Evrópa
ÍBÚAFJÖLDI: 58 milljónir SÆTI Á HEIMSLISTA: 13.
ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1934,
1938, 1950, 1954, 1962,
1966, 1970, 1974, 1978,
1982, 1986, 1990, 1994,
1998, 2002
■ LYKILMAÐUR:
Francesco Totti
Í stjórnartíð Lippis hefur ítalska
liðið stillt upp í leikkerfið 4-3-1-2
þar sem Totti hefur verið nánast
sjálfskipaður í stöðuna fyrir aftan
framherjana tvo. Frábær knatt-
spyrnumaður sem getur jafnt búið
til mörkin eins og skorað þau.
■ FYLGSTU MEÐ
Gianluca Zambrotta
Gríðarlega vanmetinn leikmaður enda hefur hann
ekki hlotið þá athygli sem hann á skilið eftir að
hafa verið lykilmaður í ítalska liðinu og
Juventus í mörg ár. Nánast þindarlaus bak-
vörður sem er jafnvígur í sókn og vörn.
■ VISSIR ÞÚ... Að Ítalir hafa
alls orðið heimsmeistarar þri-
svar sinnum í þeim 15 loka-
keppnum sem liðið hefur tekið
þátt í, meðal annars þeirri
annarri árið 1934? Ítalir
vörðu titilinn fjórum árum
síðar en þurftu svo að bíða
til ársins 1982 til að endur-
heimta hann á ný, en þá sigr-
aði liðið Þjóðverja í úrslita-
leik.
■ STÓRA SPURNINGIN Lippi hefur heilan
haug af framherjum til að velja úr en þegar kemur að
vörninni er mikill skortur á breidd. Hvað tekur Lippi til
bragðs ef Cannavaro eða Nesta verða fyrir meiðslum eða ná sér
einfaldlega ekki á strik?
HEIMSÁLFA: Evrópa
ÍBÚAFJÖLDI: 10,3 milljónir
SÆTI Á HEIMSLISTA: 2.
ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1934, 1938, 1954, 1958,
1962, 1970, 1982, 1990 – alltaf sem Tékkóslóv-
akía
ÞJÁLFARI: Karel Bruckner (f. 13 nóv. 1939)
KOMST Á HM – með því að sigra Noreg, 2-0 samanlagt, í
umspili.
■ LYKILMAÐUR: PAVEL NEDVED Hefur um árabil verið í
hópi bestu miðjumanna Evrópu og mikilvægi hans sást
best þegar tékkneska liðið var án hans í fjórtán mánuði
eftir EM árið 2004. Nedved ákvað þá að að taka fram lands-
liðsskóna á ný og leikur Tékklands batnaði til muna. Með
eða án Nedved er Tékkland eins og tvö ólík lið.
■ VISSIR ÞÚ... að Tékkar hafa aldrei tekið þátt í lokakeppni
HM sem Tékkland en átta sinnum sem Tékkóslóvakía.
Tvisvar sinnum komst Tékkóslóvakía í úrslit HM, gegn
Ítalíu 1934 og Brasilíu 1962. Í bæði skiptin náðu Tékkar 1-0
forystu en í bæði skiptin töpuðu þeir leiknum á endanum.
■ STÓRA SPURNINGIN: Mun Nedved, hjarta og sál tékk-
neska liðsins, haldast heill heilsu allt mótið? Hinn 33 ára
gamli miðjumaður hefur verið að glíma við smávægileg
meiðsli nánast vikulega síðasta árið og hann verður hrein-
lega að haldast heill í þann mánuð sem HM stendur yfir ef
Tékkar ætla sér stóra hluti í keppninni.
BANDARÍKIN
HEIMSÁLFA: Norður-Ameríka
ÍBÚAFJÖLDI: 290 milljónir
SÆTI Á HEIMSLISTA: 5.
ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: 1930, 1934, 1950, 1990,
1994, 1998, 2002
ÞJÁLFARI: Bruce Arena (f. 21. sept. 1951)
KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti Ameríku-
riðilsins í undankeppninni.
■ LYKILMAÐUR: LANDON DONOVAN Donovan telur sig
eiga margt að sanna fyrir Þjóðverjum eftir algjörlega
misheppnaða dvöl hans hjá Bayer Leverkusen fyrir
nokkrum árum. Hann er stærsta stjarnan í bandarísku
deildinni en hefur, þrátt fyrir fullyrðingar margra fót-
boltaspekinga, aldri náð að sýna sitt rétta andlit utan síns
heimalands.
■ VISSIR ÞÚ... að þjálfarinn Bruce Arena er sá þjálfari á
HM sem hefur stjórnað liði sínu til lengst tíma samfellt?
Arena hefur verið við stjórnvölinn frá árinu 1998 og á
þeim tíma hafa Bandaríkin tekið miklum framförum.Í
undankeppninni tapaði liðið aðeins einu sinni í átján
leikjum og varð á undan Mexíkó í fyrsta sinn.
■ STÓRA SPURNINGIN: Getur fyrirliðinn og reynslu-
mesti leikmaður Bandaríkjanna, hinn 32 ára gamli miðju-
maður Man. City, Claudio Reyna, sloppið við að lenda í
meiðslum á HM – eins og hann hefur nánast alltaf gert á
stórmótum í gegnum tíðina?
GANA
HEIMSÁLFA: Afríka
ÍBÚAFJÖLDI: 20,5 milljónir
SÆTI Á HEIMSLISTA: 48.
ÁÐUR TEKIÐ ÞÁTT Á HM: Aldrei
ÞJÁLFARI: Ratomir Dujkovic (f. 24. feb. 1946)
KOMST Á HM – með því að hafna í fyrsta sæti undanriðils 3
í Afríku.
■ LYKILMAÐUR: MICHAEL ESSIEN Dýrasti knatt-
spyrnumaður Afríku frá upphafi er nú orðinn alþjóðleg
stjarna sem lykilmaður hjá meistaraliði Chelsea. Hefur
sannað sig sem mikill leiðtogi landsliðsins og skoraði
mörg mikilvæg mörk fyrir þjóð sína í undankeppninni.
Gana getur með engu móti verið án hans.
■ VISSIR ÞÚ... að knattspyrnuhefðin í Gana er ein sú
elsta og mesta hjá nokkurri Afríkuþjóð? Landið er þekkt
fyrir að framleiða mjög hæfileikaríka knattspyrnumenn
og tvívegis hefur Gana orðið heimsmeistari u-17 ára
landsliða. Yfirburðirnir í yngri landsliðunum hafa þó
ekki skilað sér í A-landsliðið enn sem komið er.
■ STÓRA SPURNINGIN: Hvernig munu leikmenn liðsins
taka á móti varnarmanninum Samuel Kuffour, sem er
aftur kominn í hópinn eftir að hafa átt í útistöðum við
þjálfarann Dujkovic í langan tíma og verið í kuldanum í
allan þann tíma?
TÉKKLAND
Búist er við miklu af Ítölum, eins og
svo oft áður. Helsta spurningar-
merkið er það hvort þeir standist
pressuna, frá sjálfum sér og þeim
blóðheitu stuðningsmönnum sem
fylgjast grannt með öllu á Ítalíu.
Bandaríkin eru talin vera sterk-
asta þjóð Norður-Ameríku og Gana,
með mann á borð við Michael Essi-
en innanborðs, sterkasta lið Afríku.
Þá eru Tékkar ávallt líklegir til
afreka. „Riðillinn er jafn heillandi
og hann er erfiður. Tékkar og
Bandaríkin eru bæði fyrir ofan
okkur á heimslista FIFA, en við
stöndum þeim jöfnum fæti, og
kannski rúmlega það. Það væru stór
mistök að vanmeta Ganverja, eins
og önnur lið reyndar, þeir eru ekki
þekktir sem Brasilíumenn Afríku
fyrir ekki neitt,“ segir Marcelo
Lippi, landsliðsþjálfari Ítala.
Riðillinn verður vafalítið spenn-
andi og skemmtilegur og þrátt fyrir
að Ítalir séu taldir sigurstrangleg-
astir er ekkert gefið fyrir fram á
heimsmeistaramótinu í knatt-
spyrnu.
Það má ekki van-
meta neinn á HM
E - RIÐILL
© GRAPHIC NEWS
© GRAPHIC NEWS
© GRAPHIC NEWS
© GRAPHIC NEWS