Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 02.06.2006, Blaðsíða 84
FRÉTTIR AF FÓLKI París Hilton er skotin í stelpu. París sparaði ekki hrósið er hún talaði á dögunum um nýju bestu vinkonuna sína Kimberly, sem er dóttir Rods Stewart. „Kimberly er stórhlægileg. Hún er 1,8 m á hæð, ljóshærð, falleg og hefur glitrandi blá augu. Hún er sexí. Mér líður svo þægilega í kringum hana og get verið ég sjálf,” sagði hún við tímaritið Top of the Pops. París ber greini- lega einhverjar tilfinningar til Kimberly, en hún er þó á föstu með Matt Leinart. Ofurstjarnan Beyonce Knowles hefur sérstaka ástæðu til að fagna 25. afmælisdeginum þann fjórða september næstkomandi, því hennar önnur sólóp- lata, B-Day, kemur út þann dag. Jay-Z, kærastinn hennar, fær að koma við sögu á plötunni en hann syngur með henni á fyrstu smáskífunni, Déja Vu. Beyonce er einn af framleiðendum nýja disksins og hún er líka höfundur laganna. Miðað við gengi fyrri sóló- plötu Beyonce, sem fékk fimm Grammy- verðlaun og seldist grimmt, má búast við miklu Beyonce-æði í september. Nú er lokið tökum á myndinni Dreamgirls sem Knowles leikur í og frumsýnd verð- ur 22. desember. Beyonce létti sig um níu kíló fyrir leik sinn í myndinni. Jared Leto lék fréttamenn grátt á dög-unum þegar hann ýjaði að því að hann væri samkynhneigður. Leto sagði nýlega í viðtali við bandarískan fréttamann að hann væri „samkynhneigður eins svanur,” en enska orðið „gay” getur einnig þýtt „hress”. Leto reyndi að bæta um betur í viðtalinu til að sannfæra blaðamanninn um að hann væri samkyn- hneigður, og líkti sjálfum sér við söngvarann Morrissey, sem er þekktur fyrir að gefa óskýr skilaboð um kynhneigð sína. NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ! LOKAUPPGJÖRIÐ Í HINUM STÓRKOSTLEGA X-MEN SAGNABÁLKI. NÚNA MUNU HINIR STÖKKBREYTTU BERJAST INNBYRÐIS. SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS. MAGNAÐUR SUMARSMELLUR SEM ENGINN MÁ MISSA AF! ���� ��� �������� ������ �������� HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ RICHARD DONNER LEIKSTJÓRA LETHAL WEAPON MYNDANNA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA! - SV MBL- VVV TOPP5.IS 50.000 MANNS UPPLIFÐU VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! LEITIÐ SANNLEIKANS  HVERJU TRÚIR ÞÚ? - VJV, Topp5.is - DÖJ kvikmyndir.com - SV, MBL 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 16 BLOCKS kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA X-MEN 3 kl. 6 og 8 B.I. 12 ÁRA DA VINCI CODE kl. 10 B.I. 14 ÁRA 16 BLOCKS kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 14 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 6 PRIME kl. 8 og 10.15 CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA X-MEN 3 kl. 5.40, 8, 8.30, 10.20 og 10.50 B.I. 12 ÁRA DA VINCI CODE kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.I. 14 ÁRA DA VINCI SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6 RAUÐHETTA M/ÍSL. TALI kl. 3.50 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 35.000 MANNS- BJ, BLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.