Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2006, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 10.06.2006, Qupperneq 37
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 3.05 13.27 23.52 Akureyri 1.59 13.12 24.28 GÓÐAN DAG! Í dag er laugardagurinn 10. júní, 161. dagur ársins 2006. Í dag eru nákvæmlega 99 ár síðan fimm bílar lögðu upp í ríflega 13 þúsund kílómetra öku- ferð frá Peking, höfuðborg Kína, til Parísar. Á 99 ára afmæli þessa fyrsta meiriháttar þolaksturs sögunnar verður 33 nýjum Mer- cedes Benz E-bílum ekið þessa sömu leið í haust. Ferðafélag Íslands stendur í dag og á morgun fyrir göngu yfir Fimmvörðuháls og yfir í Langa- dal í Þórsmörk. Ferðin kostar tíu þúsund krónur og innifalin er rúta, gisting og grillveisla. Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur nú gefið út sjálfshjálp- arbæklinginn Hættu fyrir lífið. Megin áhersla er lögð á að veita fólki greinargóðar ráðleggingar til að hætta að reykja. ALLT HITT FERÐIR BÍLAR HEILSA Bílar, bátar, hjól og þyrlur í Laugar- dalshöll. Nú um helgina fer fram stórsýningin Bílar & sport 2006 í Laugardalshöll. Það er tíma- ritið Bílar & sport sem stendur fyrir sýning- unni en ritstjóri þess er Njáll Gunnlaugs- son. „Á sýningunni eru mörg tæki sem ekki hafa sést áður hérlendis. Til dæmis Must- ang Saleen sem hefur verið tjúnaður í 450 hestöfl, sérsmíðuð bjalla og sérsmíðað mót- orhjól sem stenst fyllilega samanburð við hjólin í American Chopper-þáttunum. Bara sprautunin á því kostaði 10.000 dollara,“ segir Njáll og þvertekur fyrir að sýningin sé bara fyrir eitilhart dellufólk. „Allir sem hafa gaman af farartækjum finna eitthvað við sitt hæfi á sýningunni. Við erum að sýna flóruna í tækjaeign lands- manna, sem og mótorsporti. Til dæmis eru bíla- og mótorhjólaklúbbar með svæði á sýningunni. Þarna verða bílar, bátar, hjól, þyrlur og fleira.“ Undirbúningur fyrir sýninguna hefur staðið yfir í hálft ár og fjöldi manns hefur komið að ferlinu. Njáll er sjálfur forfallinn dellukarl og þá sérstaklega þegar mótorhjól eiga í hlut. Aðspurður segir hann engu að síður að perla sýningarinnar sé í hans augum sænski ofurbíllinn Koenigsegg. „Við mynduðum bílinn við Mývatn í vikunni og ég fékk að prófa hann. Það er ekki á hverj- um degi sem maður fær 900 hestöfl upp í hendurnar og það var mikil upplifun.“ Sýningin er opin í dag, laugardag, frá 11 til 21 og á morgun, sunnudag, frá 11 til 19. einareli@frettabladid.is Tæki sem ekki hafa sést áður hérlendis Í HUNDRAÐ Í FYRSTA GÍR Reynsluakstur 550 hestafla Ford GT ofursportbílsins BÍLAR 4 EVRÓPA EINS OG HÚN VAR Króatía hefur upp á allt að bjóða. Fallega náttúru, lifandi menningu og notalegt loftslag. FERÐIR 8 Njáll Gunnarsson, ristjóri tímaritsins Bílar & sport, á sýningarsvæðinu í Laugardalshöll. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Íslensk vefsíða um Porcshe VEFSÍÐAN PORSCHE.IS VAR NÝLEGA OPNUÐ. Á SÍÐUNNI ER AÐ FINNA ALLAR UPPLÝSINGAR OG MYNDIR UM ÞESSA RENNILEGU SPORTBÍLA. Bílabúð Benna, sem er umboðsaðili Porche á Íslandi, opnaði nýverið vefsíðuna porsche.is. Á vefsíðunni gefur að líta myndir, ítarlegar upplýsingar og tölur um allar gerðir bíla frá Porsche. Þó að ekki séu mjög margir bíleigendur hérlendis sem aka um á Porsche er áhuginn á þessum goðsagnakenndu bílum mikill. Bílaáhugamenn geta nú nálgast aðgengilegar upplýsingar á íslensku ásamt fjölda mynda um allt sem viðkemur Porsche. Þeir sem láta sig dreyma um Porsche-sportbíl geta einnig sótt flottar skjámyndir og skjáhvílur með myndum af bílnum í ýmsum æsilegum aðstæðum. Fróðleiksþyrstir netnotendur geta svo lesið nokkuð ítarlega sögu bílsins í máli og myndum, allt frá því frumkvöðullinn Ferdinand Porsche hóf smíði fyrsta bílsins fyrir alheimssýninguna í París um aldamótin 1900. Sérstakt bílatorg fyrir notaða Porsche-bíla er sömuleiðis að finna á síðunni þar sem notendur geta séð þá Porsche-bíla sem skráðir eru á sölu. -vör Porsche Cayman. TAKTU NÆSTA SKREF F í t o n / S Í A F I 0 1 5 1 2 8 SUMARHÚSALÁN Tala›u vi› okkur ef flú ætlar a› byggja, kaupa e›a breyta sumarhúsi og flú fær› hagstætt lán fyrir allt a› 60% af ver›mæti e›a 75% af byggingarkostna›i sumarhúss. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 e›a sendu okkur póst á frjalsi@frjalsi.is. Vi› viljum a› flér lí›i líka vel um helgar! DÆMI UM MÁNA‹ARLEGA GREI‹SLUBYR‹I AF 1.000.000 kr.* Lánstími 5 ár 10 ár 15 ár 5,35% vextir 19.030 kr. 10.780 kr. 8.090 kr. *Lán me› jafngrei›slua›fer› án ver›bóta 60% LÁNS HLUTFALL LÁNSTÍMI ALLT A‹ 15 ÁR VEXTIR 5,35%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.