Fréttablaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 83
LAUGARDAGUR 10. júní 2006 59 BÆJARL IND 12 - S : 544 4420 WWW.EGODEKOR. IS GLÆSILEG GARÐHÚSGÖGN ÚR GEGNHEILU TEKKI Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM Stækkanlegt borð 120(+60)x120 og 6 stk. klappstólar m/arm *Borð einnig fáanlegt í 180(+60)x120 Allt settið án sessu -10% Tilboðsverð: 62.100,- Átthyrnt borð 120cm og 4 klappstólar m/arm -10% Tilboðsverð: 35.910,- IBIZA legubekkur -10% Tilboðsverð: 21.600,- Staflanlegur stóll -10% Tilboðsverð: 6.120,- Stórt stækkanlegt borð 180(+60)x120 og 6 staflan- legir stólar -10%: Tilboðsverð: 79.920,- SKAPARI ACNE JEANS Jonny Johansson er ungur sænskur strákur sem hefur náð að koma Acne Jeans-merkinu ágætlega á kortið. Sænska fatamerkið Acne Jeans hefur tröllriðið íslenskum mark- aði með flottum herra- og dömu- fatnaði og þá sérstaklega með vel heppnuðum gallabuxnasniðum. En Acne er miklu meira en bara fatn- aður. Fyrirtækinu er skipt í fjögur ólík svið en auk fatamerkisins er til framleiðslufyrirtækið Acne Film, Acne Creative sem er aug- lýsinga- og hönnunarumboðsskrif- stofa og loks Acne Characters sem vinnur við að skapa persónur í teiknimyndir og auglýsingar. Fyrirtækið hefur verið í mikl- um uppgangi síð- ustu ár en það hefur verið starf- rækt síðan 1996. Fatamerkið hóf göngu sína tveim- ur árum síðar og þá voru eingöngu gerðar 100 galla- buxur sem ætlað- ar voru viðskiptavinum og fjöl- skyldumeðlimum. Buxurnar slógu í gegn og var heil fatalína búin til vegna mikillar eftirspurnar. Acne er nú á topplistum yfir vinsælustu gallabuxnamerkin úti um allan heim og hefur unnið til margra hönnunarverðlauna. Skapari merkisins heitir Jonny Johansson og snýst merkið um klæðileg snið og vönduð efni. Acne Jeans fæst í verslunum Gallerí sautján og Centrum hér á landi. - áp Stílhreint og klæðilegt SKEMMTILEG BLANDA AF GRÁU OG BRÚNU Herrafatnaðurinn frá Acne Jeans er vandaður og einkar klæðilegur. VINSÆLL MEÐAL KVENÞJÓÐARINNAR Hér er Ford á forsíðu Vantity Fair tímaritsins umkringdur leikkonunum Keiru Knightley og Scarlett Johansson. Tom Ford er einn sá þekktasti í hönnunarheiminum. Sem fyrrver- andi listrænn leiðtogi innan her- búða Gucci og YSL hefur hann getið sér gott orð á sviði tískunn- ar. Hann er með mörg járn í eldin- um og hannaði nýverið sólgler- augnalínu undir eigin nafni og gerði herrasnyrtivörur fyrir Estée Lauder. Ford er því tíður gestur á rauða dreglinum og alltaf smart í tauinu eins og við er að búast. Stíll hans einkennist af hefðbundnum jakkafötum eða góðri blöndu af jakka og gallabuxum. Hann er oftar en ekki í hvítri skyrtu og svörtum jakka og á það til að bregða sér í smóking með öllu til- heyrandi. - áp Sá svalasti í tískuheiminum „ON THE CATWALK...“ Ford stillir sér hér upp í lok sýningar sinnar fyrir YSL. Hvers- dagslega klæddur í dökkbláum blazer og gallabuxum. KÓNGURINN Hægt er að kalla Tom Ford konung tískuheimsins enda er hann vanur að leggja línurnar fyrir aðra hönnuði og vera þeim fyrirmynd. ÚR SMIÐJU TOM FORD Tom þykir bera af hvað varðar kvenmannshönnun og er þessi fallegi silfurlitaði kjóll gott dæmi um þá staðreynd. EINN MEÐ ÖLLU Ford er hér klæddur í klassískan smóking á rauða dreglinum. Ekkert virðist fara þessum manni illa. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Ný búð var opnuð í Smáralind í byrjun mánaðarins og er um að ræða skartgripa- og fylgihlutabúð. Búðin nefnist Tous og er þetta þekkt verslunarkeðja frá Spáni. Búðin selur fallega hannaða skart- gripi úr 18 karata gulli, hvítagulli og silfri og fer verðlagið eftir því. Einnig fást ekta leðurtöskur, sól- gleraugu og bindi í búðinni en allt er þetta frá sama merki. Merkið var stofnað árið 1920 af úrsmiðinum Salvador Tous og nú stjórna sonur hans og fjölskylda fyrirtækinu. Rótgróið fjölskyldu- fyrirtæki með glæsileika í fyrir- rúmi. Búðin á Íslandi er númer 189 í röðinni en Tous búðirnar má finna úti um allan heim. Skartgripir frá Spáni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.