Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 10.06.2006, Qupperneq 60
 10. júní 2006 LAUGARDAGUR24 ... að það var einu sinni bannað í Pennsylvaníu að fara í bað oftar en einu sinni í mánuði? ... að flugur komu við sögu þegar andlitsfarðinn varð til? Þegar Egypt- ar byrjuðu að mála sig var það ekki bara til að líta vel út heldur aðallega til þess að verjast flugum. ... að naglalakk var fyrst notað árið 600 fyrir Krist? ... að aðalsmenn í Kína til forna létu fingurneglur sínar vaxa óáreitt- ar til þess að sýna stöðu sína í samfélaginu? ... að Elísabet I Englandsdrottning baðaði sig reglulega? Það var einu sinni í mánuði. ... að í baðhúsi einu í Japan geta gestir fengið að baða sig upp úr mjólk og rauðvíni? ... að í grennd við Berlín geta bjór- unnendur farið í bjórbað. ... að Joachim Patinier (1475-1524), þekktur flæmskur málari, fór aldrei nokkurn tíma í bað á ævi sinni? ... að í egypskum grafhýsum hafa fundist tannburstar sem eru taldir vera frá því 3000 fyrir Krist? ... að á miðöldum notuðu konur safann úr hinni eitruðu Belladonna jurt til þess að stækka sjáöldur sín en það þótti fallegt? Á íslensku hefur jurtin einmitt verið kölluð sjáaldursjurt. ... að fyrirtæki eitt í Fíladelfíu í Bandaríkjunum framleiðir ilmvatn fyrir hunda? ... að Rómverjar til forna notuðu tannkrem sem meðal annars var búið til úr salti og hunangi? ... að sköllóttir Rómverjar máluðu stundum hár á skallann á sér? ... að Robert Armel frá Virginíu- ríki í Bandaríkjunum hefur unnið sér það til frægðar að klippa hár kvenna með bundið fyrir augun. ... að Lúðvík XIV Frakkakonungur fór aðeins í bað þrisvar sinnum á ævinni? Í öll skiptin var það gegn hans eigin vilja. VISSIR ÞÚ... Bruce Willis er einn allra mesti töff- arinn sem staðið hefur fyrir framan myndavél í Hollywood. Hallærislegir frasar hljóma ótrúlega töff þegar hann segir þá. Enginn leikur ógæfumann sem nær að bjarga deginum betur en Bruce Willis. Enginn hefur heldur gert það eins oft og hann. 1. Die Hard Það var kúrekinn Roy Rogers sem fyrstur notaði setninguna „Yipee-ki- yay“ en John McClaine skeytti svo blótsyrði fyrir aftan setninguna til þess að leggja áherslu á orð sín. Foringi þýska glæpagengisins heitir hinu mjög svo þýska nafni, Hans Gruber. En í þýskri útgáfu myndarinnar var nafni mannsins breytt í Jack Gruber. Richard Gere var á tímabili talinn líklegur til þess að hreppa hlutverk Johns McClaine. 2. Sin City Karakterinn sem Willis leikur gengur inn á bar þar sem hann sér Brittany Murphy halda á bjórflösku með Chango-bjór. Þessi tegund er ekki til í alvörunni en hún var einnig notuð í myndunum Desperado og From Dusk Til Dawn. Jessica Simpson sóttist eftir hlutverki Nancy Callahan sem Jessica Alba hreppti svo á endanum. 3 The Fifth Element Í kvikmyndinni er Central Park í New York jafnstór og hann er í dag og á sama stað í borginni. Breytingin er hins vegar sú að hann er 100 metrum hærra frá jörðinni en hann er í dag. Luc Besson samdi uppkastið að handriti myndarinnar þegar hann var ennþá í framhaldsskóla. 4. Die Harder „Yipee-ki-yay motherfucker“ fær að hljóma líkt og í fyrstu myndinni þegar að hann hefur drepið síðasta hryðjuverkamanninn. Í fyrri Die Hard myndinni sönglar feitlaginn New York lögreglumaður lagið Let it Snow. Í lok Die Hard 2 hljómar sama lag undir. Kostnaðurinn við gerð myndarinnar var svo hár að á tímabili kostaði hver mínúta við framleiðslu myndarinn- ar 20th Century Fox fyrirtækið um 20.000 dollara. 5. Pulp Fiction Eftir að Willis er búinn að drepa Maynard segir yfirglæpamaðurinn Marsellus Wallace að hann ætli að hringja í nokkra vini sína sem ætli að ganga til verks með töng og kyndli á manninum. Setning þessi er stolin úr kvikmyndinni Charley Warrick frá árinu 1973 þegar persóna að nafni Maynard segir nákvæmlega sömu orð. TOPP 5: BRUCE WILLIS ����������������������������������������������������������������������������� F A B R I K A N ������������������������������������������������� COSMO Verð nú 17.500 kr. áður 35.000 kr. PEGASUS Verð nú 34.300 kr. áður 49.000 kr. TRENTO Verð nú 17.500 kr. áður 35.000 kr. LUCA Verð nú 17.500 kr. áður 28.500 kr. ������������������� ��������������������������������� PORTOBELLO Verð nú 17.500 kr. áður 28.500 kr. 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.