Fréttablaðið - 10.06.2006, Page 91

Fréttablaðið - 10.06.2006, Page 91
www.bluelagoon.is Styrkur HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JÚNÍ 7 8 9 10 11 12 13 Laugardagur ■ ■ LEIKIR  16.00 ÍBV og KR mætast í Lands- bankadeild karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.  16.00 KR og Valur mætast í Landsbankadeild kvenna í knatt- spyrnu á KR-vellinum í Vesturbæ. ■ ■ SJÓNVARP  11.20 Formúla-1 á RÚV. Bein útsending frá tímatökunni.  12.30 HM stúdíó á Sýn. Íþróttafréttamenn Sýnar fá góða gesti í heimsókn í HM stúdíóið þar sem spáð er í spilin.  12.50 HM í fótbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Englands og Paragvæ í B-riðli.  15.00 HM stúdíó á Sýn.  15.50 HM í fótbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Trínidad og Tóbagó og Svía í B-riðli.  15.50 Landsbankadeild kvenna á Rúv. Bein útsending frá leik KR og Vals.  18.00 HM stúdíó á Sýn.  18.50 HM í fótbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Argentínu og Fílabeinsstrandarinnar í C-riðli.  21.00 4-4-2 á Sýn. HM-uppgjör dagsins. FÓTBOLTAÆÐI Í ÞÝSKALANDI Sannkallað fótboltaæði hefur gripið um sig í Þýska- landi enda hófst Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu þar í gær. Þúsundir stuðnings- manna eru í Þýskalandi til að fylgjast með mótinu og hér má sjá skemmtilega stóla á veitingastað einum í München. Það má með sanni segja að allt snúist um fótbolta í Þýskalandi í sumar. NORDICPHOTOS/AFP LAUGARDAGUR 10. júní 2006

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.