Fréttablaðið - 10.06.2006, Side 92
10. júní 2006 LAUGARDAGUR68
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
12.45 Hlé 15.05 Fótboltaæði (2:6) 15.35
Íþróttakvöld 15.50 Íslandsmótið í fótbolta
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith
(53:73) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (7:8)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the
Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00
Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the
Beautiful 13.45 Idol – Stjörnuleit 14.45 Idol
– Stjörnuleit 15.45 Life Begins (7:8) 16.45
William and Mary (2:6) 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
21.50
GET SHORTY
�
Gaman
19.35
OLIVER BEENE
�
Gaman
19.00
FRIENDS
�
Gaman
20.30
KELSEY GRAMMER SKETCH SHOW
�
Gaman
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
(5:26) 8.06 Bú! (18:26) 8.17 Lubbi læknir
(15:52) 8.30 Arthúr 8.55 Sigga ligga lá 9.08
Skoppa og Skrítla (6:10) 9.14 Matta fóstra og
ímynduðu vinir hennar (1:26) 9.40 Gló
magnaða 10.02 Ástfangnar stelpur 10.25
Latibær 10.50 Kastljós 11.20 Formúla 1
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (William’s Wish
Wellingtons, Snjóbörnin, Myrkfælnu draugarn-
ir, Kærleiksbirnirnir, Animaniacs, Engie Benjy,
Barney, Leðurblökumaðurinn, Kalli kanína og
félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og
félagar) 10.25 Lína langsokkur á ferð og flugi
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (22:24) (George’s
Extreme Makover: Holms Edition)
19.35 Oliver Beene (7:14)
20.00 Bestu Strákarnir
20.25 Það var lagið Gestasöngvarar kvöldsins
eru systurnar Soffía og Guðrún Árný
Karlsdættur sem syngja á móti þeim
Spútnik-félögum Kristjáni Gíslasyni og
Ingólfi Sigurðssyni.
21.35 White Chicks (Hvítar gellur) Kolgeggjuð
grínmynd með þeim Wayans-bræðrum,
Marlon og Shawn, í hlutverki tveggja
lögreglumanna sem ákveða að dulbúa
sig sem hvítar skutlur í þeim tilgangi að
vernda erfingja hótelkeðju gegn mann-
ræningjum.
23.25 Young Adam 1.00 Serendipity 2.30
Black Point (Stranglega bönnuð börnum)
4.15 Starstruck (Bönnuð börnum) 5.45 Frétt-
ir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (10:13) (My Family)
20.10 Uppreisnin í skólanum (New Port
South) Bandarísk bíómynd frá 2001
um unglinga í skóla í Chicago sem
gera uppreisn gegn skólayfirvöldum.
Meðal leikenda eru Todd Field, Will
Estes, Blake Shields, Kevin Christy og
Melissa George.
21.50 Kræktu í karlinn (Get Shorty) Banda-
rísk gamanmynd frá 1995. Glæpamað-
ur fer til Hollywood að innheimta skuld
og kemst að því að kvikmyndabransinn
er ekki svo ólíkur því fagi sem hann
vinnur við. Meðal leikenda eru John
Travolta, Gene Hackman, Rene Russo,
Danny DeVito og James Gandolfini.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 12 ára.
23.30 Björgun Ryans (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e)
2.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
23.30 Jake in Progress (3:13) 23.55 Stacked
(6:6) (e) 0.20 Tívolí 0.50 Boys Don't Cry (e)
(Stranglega bönnuð börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (15:23) (e)
19.30 Friends (16:23) (e)
20.00 Þrándur bloggar (1:5) (e) Fyrsta video-
bloggstjarna landsins, Þrándur fór á
kostum í bloggunum sínum. Nú getur
þú séð öll bloggin hans aftur
20.30 Sirkus RVK (e)
21.00 Fabulous Life of (16:20) (Fabulous Life
of: Hollywood Super Spenders)Ein-
stakt tækifæri til að sjá hvernig líf
stjarnanna er í raun.
21.50 Killer Instinct (2:13) (e) (Five Easy Pi-
eces)Hörkuspennandi þættir um lög-
reglumenn í San Francisco og baráttu
þeirra gegn hættulegustu glæpa-
mönnum borgarinnar.Bönnuð börn-
um.
22.40 Pink Floyd – Making Of the...
23.00 The Bachelorette III (e) 23.50 Law &
Order: Criminal Intent (e) 0.40 Wanted (e)
1.30 Beverly Hills (e) 2.15 Melrose Place (e)
3.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi
tónlist
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 Kelsey Grammer Sketch Show Bráð-
fyndin sketsaþáttur þar sem Kelsey
Grammer fer á kostum. Nú er hann
aftur mættur til leiks í nýrri gamanser-
íu þar sem frábærir grínistar leika á
als oddi í stuttum og sprenghlægileg-
um grínatriðum. Samskonar þættir
hafa verið feiknarvinsælir í Bretlandi
og það eru sömu aðilar sem standa
að baki þessum þáttum og þeim
bresku. Meðal brandarahöfunda er
Ricky Gervais, maðurinn á bak við The
Office.
21.00 Run of the House
21.30 Janis
12.45 Dr. Phil (e) 15.00 Point Pleasant (e)
15.45 One Tree Hill (e) 16.45 Courting Alex
(e) 17.15 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Ev-
erybody loves Raymond (e) 18.15 South
Beach (e)
6.00 A View From the Top 8.00 Clint
Eastwood: Líf og ferill 10.00 Gemsar (Strang-
lega bönnuð börnum) 12.00 Bridget Jones:
The Edge of Reason 14.00 A View From the
Top 16.00 Clint Eastwood: Líf og ferill 18.00
Gemsar (Stranglega bönnuð börnum) 20.00
Bridget Jones: The Edge of Reason (Bridget Jo-
nes 2: Mörk skynseminnar) Framhaldið af
hinni geysivinsælu Dagbók Bridget Jones.
Hún hittir aftur gamla yfirmanninn, Daniel
Cleaver (leikinn af Hugh Grant) og fellst á að
fara með honum til Asíu til að gera sjón-
varpsþátt. 22.00 Man on Fire (Í eldlínunni)
Denzel Washington fer með aðalhlutverkið í
þessari rafmögnuðu spennumynd. Myndin
kemur úr smiðju hasarmyndameistarans Tony
Scott sem á m.a. að baki myndir á borð við
Crimson Tide, Enemy of the State og True
Romance. 2004. Stranglega bönnuð börnum.
0.25 Dahmer (Stranglega bönnuð börnum)
2.05 Sex and Bullets 4.00 Man on Fire
(Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star
Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS American
Pie: Uncovered 15.00 THS Tara Reid 16.00 THS Tori
Spelling 17.00 Child Star Confidential 17.30 10 Ways
18.00 E! News Weekend 19.00 THS Hugh Hefner:
Girlfriends, Wives & Centerfolds 21.00 Sexiest 22.00
Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Play-
boy Mansion 23.00 E! News Special 23.30 Wild On
Tara 0.00 THS Hugh Hefner: Girlfriends, Wives &
Centerfolds 2.00 Wild On Tara
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
�
�
11.00
FRÉTTAVIKAN
�
Umræða
12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafréttir/Veður-
fréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus
veröld – með Óla Tynes 13.10 Óþekkt
14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan m. Þorfinni
Ómarss 15.10 Skaftahlíð 16.00 Fréttir
16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt
10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt
11.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
18.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður
19.10 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna
verður farið yfir víðan völl og verður
þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar
eru þulir NFS; Sigmundur Ernir Rún-
arsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda
Andrésdóttir o.fl.
21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í
umsjá fréttastofu NFS.
21.35 Vikuskammturinn Samantekt með
áhugaverasta efni NFS frá vikunni sem
er að líða.
22.30 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður
�
�
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin
76-77 (60-61) TV 9.6.2006 16:32 Page 2
Fyrsti þáttur í skemmtilegri framhaldsseríu fyrir alla fjölskylduna
sem hlotið hefur verðskuldaða athygli. Fín upphitun fyrir lokaþáttinn
sem verður á dagskrá 19. ágúst. Frábær fjölskyldudagskrá við allra
hæfi sem enginn ætti að missa af. Frekari umfjöllun á www.glitnir.is
Á DAGSKRÁ Í KVÖLD
KL. 20.00 ÚT AÐ HLAUPA
MARAÞON
REYKJAVÍKUR
GLITNIS
19. ÁGÚST
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
Ið
/
S
ÍA
ÞRJÁR BESTU MYND-
IR SHANNEN: Mallrats - 1995 Nowhere - 1997 The Rendering - 2002
Svar: Mr. Singh úr Bitter Moon frá 1992
,,Believe me dear lady, children are a better form
of marital therapy than any trip to India.“
Shannen Maria Doherty fæddist 12. apríl árið 1971 í
Memphis í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum.
Fjölskylda Shannen flutti til Los Angeles þegar hún var sjö
ára og vissi að hún vildi verða leikkona. Hjólin voru fljót að
snúast og þegar hún var tíu ára fékk hún hlutverk í sjón-
varpsþáttaröðinni Father Murphy.
Leikarinn góðkunni Michael Landon heitinn sá Shannen í
Father Murphy og lét hana fá hlutverk Jenny Wilder í þættin-
um Húsið á sléttunni.
Í kjölfarið lék Shannen í sjónvarpsþáttum eins og Cagney &
Lacey, Magnum P.I. og Highway to Heaven.
Árið 1990 tók líf Shannen stóra beygju þegar hún fékk hlut-
verk í sjónvarpsþættinum Beverly Hills 90210. Þátturinn sló
fljótt í gegn og Shannen líka sem Brenda Walsh. Eftir fjögur
ár hætti Shannen í þættinum, sökum þess að hún var alltaf
sein og lenti sífellt í rifrildum við samstarfsfélaga sína
og framleiðandann, Aaron Spelling.
Shannen varð fljótt matur fyrir slúðurblöðin og var hún
stelpan sem allir elskuðu að hata þar sem persónulegt
líf hennar var eins og Jerry Springer-þáttur. Hún skiptir
um karlmenn eins og nærbuxur og staldrar sjaldnast
lengi við hvern.
Shannen fékk hlutverk í lélegum sjónvarpsmyndum
þangað til hún fékk hlutverk Prue Halliwell í Charmed
árið 1998 en hætti í þættinum 2001 vegna ósættis við
leikkonuna Alyssu Milano.
Hún var handtekin fyrir ölvunarakstur árið 2000 og
hefur oftar en ekki lent í útistöðum á börum í Los
Angeles, við samstarfsfélaga og ljósmyndara og er enn
vænn biti fyrir slúðurblöðin.
Í TÆKINU SHANNEN DOHERTY LEIKUR Í BEVERLY HILLS 90210 Á SKJÁ EINUM KL. 19.00
Stelpan sem allir elska að hata