Fréttablaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 38
 17. júlí 2006 MÁNUDAGUR22 RE/MAX LIND hefur hafið inn- flutning á risahvelfingum sem eru þekkt fyrirbæri úti í heimi. Notkunarmöguleikar hvelfing- anna eru miklir, enda koma þær í ýmsum útgáfum og stærðum, allt frá 1.000 fermetrum upp í 15.000 fermetra, allt eftir því hverjar þarfir viðskiptavina eru. Sem dæmi hafa hvelfingarnar verið reistar undir íþróttastarfsemi og ýmiss konar atvinnustarfsemi víðs vegar um heim, þar á meðal í Noregi, Alaska og Kanada. Risahvelfingarnar hafa vindþol allt að 80 m/sek og kuldaþol allt að -40°C. Reynslan sýnir að þær þola erfið veðurskilyrði þannig að íslensk veðrátta ætti ekki að koma að sök. Af öryggisástæðum stýra tölvustýrðir vindmælar loftþrýst- ingi inni í hvelfingunni og hita- mælar halda hitastiginu jöfnu og hindra þannig ónauðsynlega orku- eyðslu. Hægt er að velja um alls kyns tækjabúnað að auki, svo sem loftræstibúnað og hitakerfi, eða allt eftir því hverjar óskir við- skiptavina eru. Uppsetning á hvelfingunum er tiltölulega auðveld í framkvæmd, en hún tekur ekki nema rúma þrjá mánuði. Hvelfingarnar geta staðið á alls kyns undirlagi, hvort sem það er á steyptu plani eða möl, í skemmri eða lengri tíma. Þær geta bæðið staðið einar og sér og svo má tengja þær við aðrar bygg- ingar. Auk þess er hægt að merkja hvelfingarnar, þær eru fáanlegar með öflugum öryggisbúnaði og ábyrgðartími er á efni, vinnu og tækjabúnaði. Kanadíska fyrirtækið Yadon Domes á heiður að hönnun og byggingu risahvelfinganna, en það hefur þrjátíu ára reynslu á því sviði. - rve Risahvelfingar á Íslandi Risahvelfingar hafa áratugum saman verið notaðar undir íþróttastarfsemi úti í heimi. 105 Reykjavík: Svefnherbergi með svölum Birkihlíð 42: Fallegt raðhús á tveimur hæðum í Fossvoginum Lýsing: Gengið er inn í flísalagða forstofu á fyrstu hæð þar sem einnig er björt stofa með útgengi út á stórar svalir, eldhús með viðarinnréttingu úr HTH og vönduðum tækjum, gott herbergi sem notað er sem borðstofa, flísalagt baðherbergi og rúmgott þottahús. Upp á aðra hæð liggur snyrtilegur stigi. Á annarri hæð er rúmgott fjöl- skyldu- og sjónvarpsherbergi, gott hjónaherbergi með skápum og útgengi út á litlar svalir, tvö rúmgóð barnaherbergi með skápum og bjart og snyrtilegt baðherbergi með baðkari og sturtu. Úti: Bílskúr Verð: 50,9 milljónir Fermetrar: 184,4 Fasteignasala: Eignastýring Félag fasteignasala Lóurimi 21, Selfossi Um er að ræða gott 135,8 m² steinsteypt raðhús ásamt 30,9 m² sam- byggðum bílskúr á góðum stað. Eignin telur m.a. stofu m/uppteknu panilklæddu lofti, eldhús m/hvít-beyki innréttingu, af millipalli liggur stigi upp á loft sem er hægt að nýta sem sjónvarpsherbergi eð svefnher- bergi, þvottahús m/innréttingu og stórri sturtu, þrjú svefnherbergi, bað- herbergi m/baðkari og innréttingu. Verð 26,8 m. Oddsholt 17, Grímsnes- og Grafningshreppi Í einkasölu 60,4 m² sumarbústaður sem stendur á 5.280 m² eignarlóð rétt við Borg í Grímsnesi. Bústaðurinn verður afhentur tilbúinn til innrétt- ingar. Bústaðurinn telur rúmgóða forstofu þar sem gert er ráð fyrir geymslu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofu og eldhús. Gott svefnloft. Verð 13,9 m. Borgarleynir 12, Miðengi, Grímsnes og Grafningshr. Í einkasölu glæsilegt 109,3 m² sumarhús á 9.600 m² kjarri vaxinni eignar- lóð, við bústaðinn er um 120 m² verönd með skjólveggjum. Eignin telur m.a. gott eldhús og stofu sem er opið í eitt, stórt baðherbergi, andyri, þrjú ágæt svefnherbergi auk fjórða svefnherbergisins sem er gestaherbergi með sér inngangi af palli og með sérbaðherbergi. Bústaðurinn selst fullbú- inn að utan en fokheldur að innan. Verð upplýsingar á skrifstofu. Birkivellir 4, Selfossi Í einkasölu snyrtilega 63,8 m² íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin telur m.a. eldhús m/upprunalegri innréttingu, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf og er þar baðkar, lít- il hvít innrétting og handklæðaofn. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 10,9 m. Úthagi 9, Selfossi Vorum að fá í sölu 119,8 m² timbureinbýlishús byggt árið 1973. Eignin telur fm.a. stofu m/svalahurð út á sólpall, eldhús m/hvítri innréttingu, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og geymslu. Til eru aðalupp- drættir af bílskúr við húsið. Verð 20,5 m. Grundartjörn 9, Selfossi Í einkasölu gott 144,8 m² einbýlishús ásamt 42,0 m² bílskúr í Tjarnar- hverfinu. Eignin telur m.a. stofu m/opið inn í vandaða sólstofu, eldhús m/vandaðri innréttingu, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi m/skápum, baðherbergi m/hvítri fulningainnréttingu, baðkari og sturtuklefa. Tilboð óskast! Brynjólfsbúð 1, Þorlákshöfn Um er að ræða vandað og vel skipulagt 126,0 m² endaraðhús ásamt 34,2 m² bílskúr. Húsið er steinsteypt og steinað með ljósum steini að ut- an. Maghony gluggar og útihurðir. Glæsileg maghony bílskúrshurð. Eignin telur m.a. þvottahús, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og stofu sem er opið í eitt. Húsið afhendist í því ástandi sem það er í en það er tæplega tilbúið til innréttinga. Verð 23,0 m. LÓÐIR Á SELFOSSI Höfum til sölu nokkrar glæsilegar par-, einbýlis- og fjölbýlishúsalóðir í vel stað- settu, nýlega skipulögðu íbúðarhverfi á Selfossi. Í næsta nágrenni er gert ráð fyrir að muni rísa leikskóli og grunnskóli. www.log.is/hagaland Hús til flutnings Um er að ræða ca. 60 m² hús sem selst til flutnings. Húsið er byggt úr timbri árið 2003 og var flutt á núverandi stað. Breidd hússins er um 5,3 m og lengd um 11,3 m. Eignin telur tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús og stofu sem er opið í eitt. Verð 5,5 m. Kjarrhólar 34, Selfossi Glæsilegt nýtt 160,9 m² timbur einbýlishús ásamt 50,9 m² bílskúr sem er í smíðum. Eignin telur m.a. forstofusnyrtingu, rúmgott eldhús, rúmgóða stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Innan- gengt er í bílskúr úr forstofu. Eignin skilast fullbúin að utan, einangruð og með þökulagðri lóð. Húsið er klætt að utan með gráu liggjandi báruáli og standandi viðarklæðningu. Svart litað járn á þaki. Verð 25,5 m. Engjavegur 69, Selfossi Í einkasölu 128,7 m² steinsteypt einbýlishús á góðum stað. Eignin telur m.a. sjónvarpshol, stofu, eldhús m/þokkalegri eldhúsinnréttingu, þvottahús, geymslur, fjögur svefnherbergi (þar af er forstofuherbergi) og baðherbergi m/baðkari og lítilli innréttingu. Búið er að endurnýja skólp frá húsi og að götu. Verð 20,9 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801 Ólafur Björnsson hrl. Löggiltur fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Löggiltur fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Löggiltur fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Fr u m Sílatjörn 12, Selfossi Vorum að fá í sölu gott 120,5 m² steinsteypt raðhús ásamt 27,2 m² bíl- skúr. Eignin telur m.a. stofu, mjög rúmgott sjónvarpshol, eldhús m/hvítri innréttingu, þvottahús er innaf eldhúsi, baðherbergi m/baðkari og þrjú svefnherbergi með skápum. Timbur sólpallur. Verð 23,9 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.