Fréttablaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 60
 17. júlí 2006 MÁNUDAGUR28 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (10:26) 18.06 Bú! (22:26) 18.16 Lubbi læknir (20:52) SKJÁREINN 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Oliver Beene 13.55 Spartacus 15.20 You Are What You Eat 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Ginger segir frá 16.45 Smá skrítnir foreldrar 17.10 Froskafjör 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons SJÓNVARPIÐ 22.25 CRIMINAL MINDS � Nýtt 20.05 GREY’S ANATOMY � Drama 21.50 SMALLVILLE � Ævintýri 21.30 SOUTH BEACH � Lokaþáttur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy 12.00 Há- degisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Svínasúpan (1:8) (e) 20.05 Grey’s Anatomy (36:36) Seinni hluti lokaþáttar seríunnar. Tími uppgjöra er upp runninn, uppgjöra á milli George og Callie og ekki síst á milli Dereks og Meredith. 20.50 Related (4:18) (Systrabönd) 21.35 Huff (6:13) Hank Azaria leikur Dr. Craig Huffstodt, geðlækni sem jafnan er kallaður Huff. Hann er farsæll geð- læknir en á þó við sín geðrænu vandamál að stríða. Bönnuð börnum. 22.30 Endurkoman Mögnuð japönsk bardaga- og hasarmynd í anda hinna einu sönnu Hong Kong hasarmynda. Str. b. börnum. 0.25 Medium (Bönnuð börnum) 1.05 NCIS (1:24) 1.50 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) 3.25 Highway (Str. bönnuð börn- um) 5.00 Simpsons 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Út og suður 23.35 Kastljós 0.05 Dag- skrárlok 18.30 Vistaskipti (8:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (6:12) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Svona var það (4:22) (That 70’s Show) 21.00 Bavíanar við Sambesí (The Zambezi Troop) Heimildamynd um ungan baví- ana við Sambesífljót í Simbabve og lífsbaráttu hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Glæpahneigð (1:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. 23.30 Stacked (5:13) (e) 23.55 My Name is Earl (e) 0.20 Rescue Me (5:13) (e) 1.05 Weeds (5:10) (e) 1.35 Friends (16:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Friends (16:17) 20.30 Jake in Progress (9:13) (Harpy Birt- hday) 21.00 Falcon Beach (7:27) (Wake Jam) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér í sumarfrí- inu sínu, enda snýst allt þar um sum- ar og frelsi. 21.50 Smallville (10:22) (Fanatic) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. Í Smallville býr unglingurinn Cl- ark Kent. 22.40 Killer Instinct (7:13) (e) (Game Over) Bönnuð börnum. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.00 C.S.I. 23.55 Jay Leno 0.40 C.S.I: New York (e) 1.30 Beverly Hills 90210 (e) 2.15 Melrose Place (e) 3.00 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 The O.C. Cohen, Cooper og Nichol- fjölskyldurnar eru í forgrunni ásamt Ryan Atwood, upprennandi vand- ræðagemlingi, sem villist inn í þenn- an heim og breytir lífi íbúa í Orange County svo um munar. 21.30 South Beach – tvöfaldur lokaþáttur Æskuvinina Matt og Vince dreymir um bjartari framtíð og þeir flytja frá Brooklyn til sólríkra stranda í South Beach, þar sem ríka fólkið leikur sér. Matt er að elta gömlu kærustuna sína, fyrirsætuna Arielle, en Vince er til í að gera hvað sem er til að komast áfram í lífinu. 15.50 Everybody Hates Chris (e) 16.20 One Tree Hill (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 THS Elizabeth Hurley 14.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 15.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 16.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 17.00 101 Most Shock- ing Moments in Entertainment 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Women Of Sex and The City 21.00 Sexiest Red Carpet Divas 22.00 Dr. 90210 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS Women Of Sex and The City AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Avenging Angelo (Bönnuð börnum) 8.00 Path to War 10.40 Með allt á hreinu 12.15 Trail of the Pink Panther 14.00 Path to War 16.40 Með allt á hreinu 18.15 Trail of the Pink Panther 20.00 Avenging Angelo (Angelos hefnt) Hasar-gamanmynd. Á fullorð- insárum kemst Jennifer að því að hún er dóttir forherts mafíósa. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Madeleine Stowe, Anthony Quinn, Raoul Bova. 2002. Bönnuð börnum. 22.00 S.W.A.T. (Sérsveitin) Hasarspennumynd af allra bestu gerð. Sérsveit lögreglunnar í Los Angeles kemst í hann krappan þegar einn ill- ræmdasti eiturlyfjabarón landsins er hnepptur í varðhald. Leikstjóri: Clark Johnson. 2003. Bönnuð börnum. 0.00 Sweeney Todd (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 I Spy (Bönnuð börnum) 4.00 S.W.A.T. (Bönnuð börnum) 19.40 PENINGARNIR OKKAR � Fjármál 12.00 Hádegisfréttir / Markaðurinn / Íþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða / Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar Ingólfur H. Ingólfs- son hefur verið með vinsæl innslög á Fréttavaktinni undanfarna mánuði. Þátturinn er endursýndur á sama tíma á föstudagskvöldum á eftir kvöldfrétt- um. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 68-69 (42-47) Manud-TV 14.7.2006 18:04 Page 2 Eftir að heimsmeistaramótinu lauk myndaðist óhjákvæmilega tómarúm á þeim tíma sem áður var helgaður undir fótboltaáhorf. Undanfarna daga hef ég leitað leiða til þess að fylla upp í þetta tómarúm. Eftir að hafa læst Digital Ísland afruglarann á Sýn í heilan mánuð ákvað ég að athuga hvort erlendu stöðvarnar hefðu ekki upp á eittvað spennandi að bjóða. Viti menn, gömlu góðu Frakklandshjólreið- arnar (Tour de France) eru auðvitað á sínum stað í júlí. Jafnvel þó svo að ég hafi ekki snefil af áhuga á hjólreiðum þá er eitthvað við þessa keppni sem grípur mig. Ég á erfitt með að átta mig nákvæmlega á því hvað það er sem mér finnst spennandi við að horfa á hormjóa hjólreiðamenn í skræpóttum galla hjóla linnulaust allan daginn um götur Frakklands. Hlutirnir gerast frekar hægt, tilfinningahita er stillt í hóf og lítið er um æsileg tilþrif sem verðskulda endursýningar. Kannski er ástæðan sú að árið 1996 var ég staddur í Tívolí í Kaupmanna- höfn þegar nýkrýndur meistari þess árs, Daninn Bjarne Riis var hylltur sem þjóðhetja fyrir framan mörg þúsund manns. Ég var þá óharðnaður unglingur og drakk í mig dýrðarljóma Frakklandshjólreiðanna. Keppnin í ár er áhugaverð fyrir þær sakir að Í fyrsta skipti í mörg ár getur allt gerst því Lance Armstrong hefur loksins lagt hjálminn á hilluna. Munurinn á keppendum virðist ekki vera mikill og enginn hjólreiðamaður sker sig áberandi frá hinum – það er enginn Dijbril Cissé í Frakklandshjólreiðunum. Þrátt fyrir að þessi lykilatriði sem gera aðrar íþrótt- ir spennandi vanti alveg í Frakklandshjólreiðarnar, þá stend ég mig að því kvöld eftir kvöld að skoða helstu viðburði dagsins í Frakklandshjólreiðunum. Eurosport má alveg eiga það að stöðin greinir frábærlega frá gangi mála. Bílar elta keppendur og þyrlur sem sveima yfir götunum senda glæsilegar myndir frá frönsku Ölpunum og fallegum smábæjum beint heim í stofu. Með þessari framsetningu tekst sjónvarpsmönnum að gefa keppninni einhvern óútskýranlegan sjarma. VIÐ TÆKIÐ: VALGEIR RAGNARSSON FYLLIR UPP Í TÓMARÚMIÐ Frakklandshjólreiðarnar merkilega spennandi TOUR DE FRANCE Hlutirnir gerast hægt en örugglega í Tour de France. Svar: Steve McCroskey úr kvik- myndinni Airplane! árið 1980. „Looks like I picked the wrong week to quit amphetamines.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.