Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 24
 8. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR4 Á Íslandi er hvergi að finna innflytjendahverfi á borð við Litlu Ítalíu eða Kínahverfi. Hins vegar má með sanni segja að Litla Kanada rísi nú hratt á Egilstöðum. Ekki mun þó sér- stakur straumur kanadískra innflytjenda vera ástæðan heldur vinsældir einingahúsa sem nú spretta upp í bænum. Gunnlaugur Gestsson, sölumað- ur hjá Verslunafélaginu Emerald sem meðal annars flytur inn kanadísk einingahús, segir fólk vera að panta allt upp í fjögur- hundruð fermetra stór hús. „Fer- metraverðið er um það bil 40-50 þúsund krónur komið á bygg- ingastað í gámum,“ segir hann. „Ætli ég myndi ekki skjóta á að efnispakkinn hingað kominn kosti á bilinu 8 til 9 milljónir króna. Síðan kostar auðvitað að steypa sökkla og reisa húsið, þannig mætti áætla að kostnað- urinn við húsið tilbúið að utan sé um 20 milljónir króna,“ segir hann og bætir því við að verðið sé jafnframt það sem gerir hús- ins svona vinsæl. „Ég hef svo sem enga sérstaka skýringu á því hversvegna þau rísa svona mörg í hnapp á Egilstöðum, en mörg einingahús eru að rísa víðar á Austurlandi.“ Þó svo að húsin séu kölluð kanadísk ein- ingahús segir Gunnlaugur að þau séu hönnuð fyrir íslenska staðla. „Við höfum flutt inn mikið af slíkum húsum síðustu mánuði en það hefur eðlilega hægst aðeins á undanfarið, enda bankarnir ekki eins duglegir að lána fólki um þessar myndir.“ Starfsmaður á Bæjarskrif- stofu Egilsstaða vildi ekki kann- ast við að hverfið hefði fengið viðurnefnið Litla Kanada. „Ég hef nú ekki heyrt þetta áður, en flest hverfin hafa eitthvert viður- nefni og ég yrði svo sem ekkert hissa þó að þetta myndi festast við, enda ágætt nafn. ÍAV er líka með heilt hverfi hérna af lithá- ískum einingahúsum, ætli það fái þá ekki bara nafnið Litla Lit- háen.“ valgeir@frettabladid.is Litla Kanada rís á Egilstöðum Mörg kanadísk einingahús hafa verið byggð á Egilsstöðum upp á síðkastið. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Lágt verð er helsta ástæða vinsælda einingahúsa. Kanadísku einingahúsin eru falleg. 4. herbergja íbúðir Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna. Eldhúsinnréttingar eru úr eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð, og geymslur fyrir hverja íbúð. Íbúðirnar verða afhentar kaupendum á árinu 2006 og 2007 FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar. VERÐ FRÁ KR. 18.750.000* Melgerði 7, Reyðarfjörður. Fasteignafélag Austurlands ehf. · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934 * Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3) Það er gott að búa á austurlandi 567 3400 475 8000 TIL SÖLU & LEIGU Nánari upplýsingar á netinu: www.nmedia.is/ffa Vilt þú breyta til? Ef svo er þá er HÖFN staðurinn!! Á Höfn er til sölu sport og tísku- vöruverslunin Tangó. Góð fjárfest- ing fyrir þá sem vilja starfa sjálf- stætt á góðum og blómlegum stað. Góður tími framundan. Á Höfn er gott að finna húsnæði sem hentar öllum fjölskyldustærð- um. Lifandi og öflugt skóla, íþrótta og félagslíf. Allt þetta er hægt að fá fyrir færri kr. en eitt einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu!! Upplýsingar á skrifstofu Hrauns og í síma 861-7873 Fr u m ������������ �� ������������������������������������������ �������������������������������������� ���������������������������������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������� ������������ ����������������������������������������������������������������������������������� ������������� ���������� �������������������������������������������������� �������������������������������������������������� ���������������������������� ����������������������� ���������������������������������� ������������� ���������� �������������� ��������������������� ������������������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.