Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 8. ágúst 2006 9 Lýsing: Komið er inn á neðri hæð í flísalagða forstofu með snyrtingu. Park- ettlagt svefnherbergi með skáp og rúm- gott herbergi með eldhúsinnréttingu gefur möguleika á einstaklingsíbúð til útleigu. Rúmgott þvottahús með sturtu og tvær geymslur með hillum. Á efri hæð hússins er stór stofa með olíubornu parketti og gluggum bæði í suður og vestur. Eldhús er með hvítri viðarinnréttingu, upphituðum náttúru- flísum á gólfi og borðkrók. Í svefnálmu eru þrjú svefnherbergi með skápum og parkettdúk auk hjónaherbergis með rúmgóðu fataherbergi. Útgengt er frá stofu og svefnherbergi út á sólpall. Bað- herbergi er flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, baðkari og glugga. Annað: Sólpallur með heitum potti og afgirtum garði. 36 fermetra innbyggður bílskúr er rúmgóður með gluggum. Verð: 47,5 Fermetrar: 275,9 þar af 36 fermetra bílskúr Fasteignasala: Draumahús 200 Kópavogur: Heitur pottur og innbyggður bílskúr Stórihjalli: Draumahús eru með til sölu fallegt 275,9 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Lýsing: Á neðri hæðinni er komið inn í flísalagða forstofu með fatahengi, en inni af forstofunni er flísalagt svefnherbergi. Eldhúsið er flísalagt og með dökkum innréttingum, flísum á milli skápa, borðkrók og búið er að kaupa viðbót við innréttingu. Inni af eldhúsinu er sturtuklefi, salerni og vaskur og þar inni af er saunaklefi. Inni af baðherberginu er flísalagt þvottahús með miklu skápaplássi. Stofurnar eru nýlega parkettlagðar og þar er bæði arinn og sólskáli. Á efri hæðinni eru fjögur svefnherbergi auk baðherbergis. Tvö þeirra eru flísalögð, tvo parkett- lögð og í tveimur þeirra eru skápar. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er gluggi, speglaskápur á vegg, hillur og stór fataskápur. Úti: Bak við bílskúrinn er afgirtur heitur pottur (hitaveitu) og framan við húsið er lítill garður, hellulagður að hluta, með háum trjám. Sólskálinn vísar að suðurgarðinum en útgengt er að heita pottinum frá þvottahúsi og bílskúr. Annað: 34,6 fermetra bílskúr með hita, vatni og rafmagni. Búið að stúka af geymslu með hurð. Fermetrar: 188,7 auk 34,6 í bílskúr Verð: 42,5 milljónir Fasteignasala: 101 Reykjavík 210 Garðabær: Stór eign með skemmtilegan sólskála Melás 8: 101 Reykjavík fasteignasala er með til sölu 223 fermetra parhús. ESKIVELLIR 7 - GLÆSILEGT 5 HÆÐA LYFTUHÚS Fallegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 5 hæða lyftuhúsi á GÓÐUM STAÐ á Völlunum. Íbúðirnar afhendast full- búnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi verða flísar. Vandaðar MODULA innréttingar frá BYKO. Hús að utan, lóð og sameign afhendist fullfrágengið. Allar íbúðir njóta útsýnis og sólar og eru með góðum svölum eða veröndum.Svalir eru yfirbyggð- ar með gleri og rennihurð. Frábært útivistar- svæði og góðar gönguleiðir. Stutt verður í alla þjónustu. Teikningar á skrifstofu. AFH. Í JÚNÍ 2006 4467 DREKAVELLIR 26 - GLÆSILEGT 9 HÆÐA LYFTUHÚS MEÐ BÍLAKJALL- ARA Fallegar 4ra herb. íbúðir í glæsilegu lyftuhúsi á góðum stað á völlunum. TVÆR LYFTUR. Bílakjallari. Allar íbúðir njóta útsýn- is og sólar. Stórar s-svalir með öllum íbúð- um. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar á gólfi. Hús að utan, sameign og lóð afhendist fullfrágengið. Vandaðar Voke III innréttingar frá Húsasmiðjunni. Vönduð tæki. Sjónvarpsdyrasími. Frábært útivistar- svæði er í grennd við húsið. AFH. Í MAÍ- JÚNÍ 2006. 4310 EINBÝLI KALDAKINN - FAL- LEGT OG VEL VIÐ HALDIÐ FALLEGT 132,3 fm EINBÝLI á einni hæð á grónum og falleg- um stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Gott við- hald hefur verið á húsinu og búið að endur- nýja töluvert að innan, s.s. hluti af gólfefni, eldhúsinnrétting o.fl. Þrjú svefnherb. Sér- lega fallegur garður með verönd m/skjól- veggjum, geymsluskúr og góðri grillað- stöðu. Verð 36,5 millj. 5025 ÁLFKONUHVARF - GLÆSILEGT ÚT- SÝNI - FULLB. AÐ UTAN / TILB. UNDIR TRÉVERK AÐ INNAN Nýtt og glæsilegt 217,7 fm EINBÝLI á tveimur hæð- um, ásamt 55,1 fm BÍLSKÚR alls 272,8 fm á góðum ÚTSÝNISSTAÐ í Hvarfahverfinu í Kópavogi. Húsið skilast fullbúið að utan, steinað í ljósum lit og lóð grófjöfnuð. Að inn- an skilast húsið tilbúið undir tréverk. Lagnir komnar í plötu á neðri hæð fyrir gólfhita. Frábært útsýni. Verð 69,8 millj. 9711 STEKKJARKINN - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Gott og vel viðhaldið 162 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris, ásamt 25 fm BÍLSKÚR á rólegum og góðum stað innst í Kinnunum, samtals 187 fm 5 til 6 svefn- herbergi. Stór suðurlóð. Sérlega fallegt út- sýni. Verð 36,0 millj. 5096 FURUVELLIR - NÝTT OG GLÆSI- LEGT Nýtt SÉRLEGA fallegt nánast full- búið 177 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 57 fm tvöföldum BÍLSKÚR, samtals 234 fm Vandaðar og fallegar innréttingar. Fjög- ur svefnherbergi, fataherbergi inn af hjóna- herbergi. Upptekin loft í stofu, eldhúsi og sjónvarpsholi með halogenlýsingu. Litað gler sandblásið að hluta. Lóð er grófjöfn- uð. Verð 49,9 millj. 5258 FLÉTTUVELLIR 45 - NÝTT EINBÝLI Á JAÐARLÓÐ Nýtt og glæsilegt 184,9 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 33,5 fm BÍLSKÚR, samtals 218,4 fm á góðum stað innst í botnlanga (JAÐARLÓÐ) á Ásvöllum í Hafnarfirði. Húsið afhendist fullbúið að utan steinað og fokhelt að innan. Verð 33,0 millj. 5243 FAGRAKINN - GOTT EINBÝLI - Á EINNI HÆÐ Vel skipulagt einbýlishús á góðum stað í Kinnum í Hafnarfirði. Eignin er alls 147,3 fm þar af er bílskúr 32 fm. Allt að fjögur svefnherbergi, suðurgarður. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. Verð 31,5 millj. 1815 RAÐ- OG PARHÚS KLAPPARHOLT - FALLEGT PARHÚS Á GÓÐUM ÚTSÝNIS- STAÐ Húsið er alls 152,3 fm en frábært skipulag gerir nýtinguna góða í húsinu. Þrjú svefnherbergi, frábær gólfefni og inn- réttingar, flott hönnun. Stutt í golf og fleira. Sjón er sögu ríkari. Sjá myndir á netinu. Verð 39,5 millj. 9718 BIRKIHVAMMUR - MIKIÐ ENDUR- NÝJAÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ. „“ LAUST STRAX „“ Mögulegar tvær íbúðir. Fallegt mikið endurnýjað 215,8 fm PAR- HÚS á þremur hæðum á FRÁBÆRUM STAÐ INNST Í BOTNLANGA OG JAÐRI BYGGÐAR SEM ER FRIÐLÝST SVÆÐI. 7 svefnherb. Endurnýjað er allar innréttingar og tæki í eldhúsi, öll gólfefni sem eru gegnheilt bambusparket og náttúruflísar, allt á baði, gler að mestu, þak, nýlega við- gert og málað. Verð 41,9 millj. 5368 LÆKJARHVAMMUR - TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS Fallegt 295 fm tveggja íbúða raðhús á góðum stað með frábær- um garði og útsýni út á flóann. Húsið hefur verið talsvert endurnýjað m.a. nýlegt park- et, tæki í eldhúsi, handrið, ný málað þak o.fl. Verð 42,9 millj. 9747 FJALLALIND - GLÆSILEGT Á FRÁ- BÆRUM STAÐ GLÆSILEGT OG VAND- AÐ 144,5 fm ENDARAÐHÚS Á EINNI HÆÐ ÁSAMT 24,0 fm BÍLSKÚR Á MJÖG BARNVÆNUM OG SKJÓLRÍKUM STAÐ. Vandaðar innréttingar. Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. MÖGULEG 4 svefnherbergi. Verð 49,9 millj. 9741 VESTURBERG - FALLEG RAÐHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Fallegt 210 fm raðhús á tveim hæðum. Fallegt útsýni, garður með verönd. Allt að 4-5 svefnherbergi. Aukaíbúð með sérinngangi. Góð eign, gott skipulag. Verð 40.5 millj. 9715 TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆR NÝTT OG FALLEGT 165 fm ENDARAÐ- HÚS á góðum stað í Mosfellsbænum. Húsið er nánast fullbúin að innan. Stór verönd í smíðum sem seljandi klárar. Fal- legar innréttingar og gólfefni. Þrjú svefn- herb. möguleiki á fjórum. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 42,9 millj. 9699 ÁLFASKEIÐ - FALLEGt RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ 184 fm raðhús sem skiptist þannig að bílskúrinn er 30 fm og íbúðin 154 fm. Fjögur svefnh., góð gólfefni og fleira. Sólstofa, fallegt umhverfi. Stutt í skóla og miðbæ Hafnarfjarðar. Verð 37.5 millj. 3489 HÆÐIR KELDUHVAMMUR - MIÐHÆÐ Í ÞRÍBÝLI Falleg 113 fm miðhæð í góðu þríbýlishúsi. SÉRINNGANGUR. Þrjú svefn- herbergi. Flott útsýni. Skemmtileg eign á rólegum og góðum stað. Verð 23,5 millj. 9740 STEKKJAR- HVAMMUR - FALLEG HÆÐ - SÉR INN- GANGUR - LAUS STRAX. Falleg 156 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 24 fm BÍLSKÚR á góðum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er með fjórum herbergjum. Opin og björt hæð, parket og flísar á gólfum. LAUS STRAX. Verð 31,9 millj. 5557 SUÐURGATA - VÖNDUÐ HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR - LAUS STRAX „ LAUS STRAX „ FALLEG OG VÖNDUÐ 146 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli ásamt 26 fm BÍLSKÚR, samtals 172 fm SÉRINNGANGUR. Nýjar innréttingar og tæki. Parket og flísar. Góð staðsetning. Flísalagðar SUÐURSVALIR. Verð 33,5 millj. 3110 4RA TIL 7 HERB. LINNETSSTÍGUR - AÐEINS EIN EFTIR Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR ásamt stæði í bíla- geymslu. Vönduð og falleg eign á frábær- um stað. AFHENDING VIÐ KAUPSAMN- ING. Verð 34,9 millj. 3750 GRÆNAKINN - FALLEG HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Falleg 79,8 fm fjögurra her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýli, ásamt 36,7 fm bílskúr, samtals 116,5 fm 3 svefnh. Parket og flísar. Falleg eign á góðum út- sýnisstað. Verð 20,8 millj. 9813 Hafnarfirði Fjarðargötu 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is – Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali – Jónas Hólmgeirsson – Eiríkur Svanur Sigfússon – Jón Örn Kristinsson – Birna Benediktsdóttir – Melkorka Guðmundsdóttir – Laufey Lind Sigurðardóttir – Opið virka daga kl. 9–18 Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu – Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala – skoðum og verðmetum samdægurs! Fr um SUNNUVEGUR - MIKIÐ ENDUR- NÝJUÐ Falleg ENDURNÝJUÐ 115 fm NEÐRI SÉRRHÆÐ í góðu þríbýli á góðum og rólegum stað í MIÐBÆNUM. Möguleg 4 herbergi. Nýlegar innréttingar og tæki í eldhúsi og á baði. BJÖRT OG FALLEG EIGN. Verð 26,0 millj. 3391 LÓMASALIR - ALVEG EINSTÖK 128 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Glæsileg gólf- efni og innréttingar, falleg lýsing, allt meira og minna sér hannað. Sér inngangur, 90 cm breiðar hurðir, allt í eik. Laus við kaup- samning, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, sjáið myndir á netinu. Eign sem hægt er að mæla með. Verð 33.9 millj. 9671 ÁLFHOLT - BJÖRT OG FALLEG ÍBÚÐ Falleg og vönduð 102 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu litlu fjölbýli. Sér- garður með verönd. Sameign er í góðu ástandi svo og blokk að utan. BJÖRT OG FALLEG EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 19,9 millj. 3321 DAGGARVELLIR - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu gullfallega íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Fal- legt Eikarparket og flísar á gólfum. Hvítuð Eik í innréttingum. Þvottah. í íbúð. Verð 22,5 millj. 4796 ÁLFASKEIÐ - GLÆSILEG - NÝ ENDURNÝJUÐ Vorum að fá i einkasölu glæsilega ný uppgerða 154,4 fm 5 her- bergja endaíbúð á jarðhæð með bílskúr og tvennum svölum. Parket og flísar á gólf- um. Nýtt eldhús, bað, fataskápar og hurð- ar. Hérna er um að ræða sérlega fallega íbúð á góðum stað í ný klæddu húsi. Verð 25,5 millj. 9791 ÁLFASKEIÐ - FALLEG 5 HER- BERGJA Falleg talsvert endurnýjuð 127 fm 5 herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í fjöl- býli, ásamt 24 fm BÍLSKÚR. Nýlegar inn- réttingar og gólfefni. Verð 24,5 millj. 9719 BURKNAVELLIR - LYFTUHÚS - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Falleg 102 fm 4ra herb. íbúð með sér smíðuðum inn- réttingum og nýjum gólfefnum á 3. hæð í góðu fjölbýli. Sér inngangur af svölum. Þrjú svefnherbergi. Fott eign sem hægt er að mæla með. Verð 22.9 millj. 9702 KRÍUÁS - SÉRINNGANGUR AF SVÖLUM Falleg og björt 4ra herbergja 98,3 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu LYFTU- HÚSI á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Fal- leg íbúð með vönduðum innréttingum, flís- ar og parket á gólfum. Verð 21,4 millj. 9669 MIÐVANGUR - LAUS STRAX Björt og góð 114 fm ENDAÍBÚÐ góðu fjölbýli og að auki eru 7 fm flísalagðar yfirbyggðar svalir. Húsið er allt klætt að utan og mjög fallegt með yfirbyggðum svölum, góð sameign. LAUS STRAX. Verð 22,9 millj. 5559 LYNGMÓAR - M/BÍLSKÚR - GARÐABÆR Björt og skemmtileg 96 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 19 fm bíl- skúr, samtals 115 fm á góðum fjölskyldu- vænum stað. Parket. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Góðar svalri. Stutt í skóla, leiksskóla og alla þjónustu. Verð 23,9 millj. 5399 3JA HERB. MIÐVANGUR - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Falleg talsvert endurnýjuð 106 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjöl- býli á FRÁBÆRUM stað við HRAUNJAÐ- ARINN. Nýlegar innréttingar. Flísar og parket. Björt og falleg eign. LAUS STRAX. Verð 18,4 millj. 9662 NÝBYGGINGAR DREKAVELLIR 12 - HAFNARFIRÐI STÓRGLÆSILEGAR ALGERLEGA FULL- BÚNAR 146-148 fm SÉRHÆÐIR í nýju fjór- býli. SÉRINNGANGUR. Eignirnar afhendast fullbúnar að utan og innan með vönduðu parketi og flísum á gólfum. Eikarinnréttingar frá Axis og stáltæki frá Gorenje. Eyja í eld- húsi. Glæsilegt baðherbergi. Rúmgóð her- bergi. Innrétting í þvottahúsi. Afhending við kaupsamning. BJARTAR OG VEL SKIPU- LAGÐAR EIGNIR Í SÉRLEGA FALLEGU HÚSI. Ein efri sérhæð eftir og ein á neðri hæð. Verð 33,9 millj. 5533 FJÓLUVELLIR 2 OG 4 - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Glæsilega hönnuð raðhús á einni hæð ásamt bílskúr, samtals um 220 fm á góðum stað á Ásvöllum í Hafnarfirði. Afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Lóð grófjöfnuð. Vandaður verktaki með áratuga reynslu. Afhending í júní-júlí 2006. Verð frá 29,9 millj. 5395 FJÓLUVELLIR 10-14 - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Glæsileg 244 fm raðhús á einni hæð þar af 44 fm innb. bílskúr.. Hús- in afhendast fullbúin að utan og fokheld að innan í ágúst/sept 2006. Lóð grófjöfnuð. 3-4 svefnherb. snyrting inn af hjónaherb. Arinn í stofu. FLOTT HÚS. Verð frá 30,4 millj. 5401 KIRKJUVELLIR 3 - HAFNARFIRÐI - NÝTT LYFTUHÚS Glæsilegt 7 hæða lyftuhús með 27 íbúðum. Bjartar og vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast fullbúnar en án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Vandaðar innréttingar og tæki. Allar íbúðir njóta útsýnis og sólar. Að utan afh. hús, lóð og bílast. fullfrág. Verð frá 17,0-25,8 millj. Byggingaraðili: G.Leifsson ehf. 5298 AKURVELLIR 1 - HAFNARFIRÐI NÝTT LYFTUHÚS Glæsilegt 4ra hæða lyftuhús með 16 íbúðum. Bjartar og vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð- ir sem afhendast fullbúnar en án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flísar. Vandaðar innréttingar og tæki. Að- eins fjórar íbúðir á palli og því allar íbúðirn- ar horníbúðir. Að utan afhendist hús, lóð og bílastæði fullfrágengið. Afhending í júlí- ágúst 2006. Verð frá 16,7-25,0 millj. Bygg- ingaraðili: Ástak ehf. 5260 DREKAVELLIR 18 - HAFNARFIRÐI 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegu 9 hæða lyftuhúsi á góðum stað á Völlun- um. Alls eru 34 íbúðir í húsinu og 25 stæði í bílakjallara. Við hönnun hússins er lögð áhersla á að allar íbúðirnar njóti útsýnis og sólar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna nema á baðherbergi og þvotta- húsi verða flísar á gólfi. Vandaðar innrétt- ingar og tæki. Hús að utan afhendist full- frágengið, klætt báruformaðri klæðningu. Lóð og sameign fullfrágengin. 4856 FURUVELLIR - NÝTT EINBÝLI Nýtt og fallegt 158 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 47 fm BÍLSKÚR, samtals 205,6 fm á góðum stað á VÖLLUNUM. Húsið er fullbúið að utan og langt komið að innan. Lóð frágengin að mestu. 5 svefnherbergi. Verð 45,8 millj. 9771 NÝ TT SELVOGSGATA - FALLEG ÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega endurnýjaða efri hæð í tvíbýli. Nýlegt eld- hús, gólfefni, hurðar o.fl. Fallegt útsýni. Verð 14,5 millj. 9818 NÝ TT SUÐURBRAUT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI TALSVERT ENDURNÝJUÐ - Falleg talsv. endurn. 58,7 fm 2ja herb. íbúð á frá- bærum útsýnisstað. Eldhús allt endurnýjað - falleg hvít eldhúsinnrétting. Húsið er klætt að utan - áveðurshliðar. Suð-vestur svalir. FRÁBÆRT ÚTSÝNI ER ÚR ÍBÚÐ. FALLEG OG BJÖRT ÍBÚÐ. Verð 14,2 millj. 9805 NÝ TT MIÐFELLSVEGUR 4 - ÚTHLÍÐ Um er að ræða 15 fm sumarbústað / gestahús (Bjálkahús) á sérlega fallegri kjarrivaxinni 5510 fm leigulóð með hraun- borgum og lautum í Úthlíð Biskupstung- um. Glæsilegt útsýni. Verð 4,5 millj. 9820 NÝ TT DJÁKNABRÚNIR 7 - ÚTHLÍÐ - LÓÐ Um er að ræða sérlega fallega og vel staðsetta 4.846 fm ENDALÓÐ í Úthlíð Biskupstungum sem er kjarrivaxin með hraunborgum, frábært útsýni yfir Heklu og suðurlandið til suðurs, til norðurs er Langjökull, Miðfell, Bjarnafell og inn að Brúarárskörðum og Apavatns. 9819 NÝ TT DJÁKNABRÚNIR 4 - ÚTHLÍÐ Nýtt 85 fm heilsárshús á frábærri 4.549 fm lóð, skjólgóðri með kjarri í Úthlíð. Steyptir sökklar með hita í plötu. Heitt/kalt vatn á svæðinu. Húsið selst fullbúið að utan en ófrágengið að innan en EINANGRUN, UPPISTÖÐUR OG VEGGJAKLÆÐNING FYLGIR. Rotþró tengd. FRÁBÆRT ÚT- SÝNI. Verð 14,4 millj. 9753 NÝ TT 4 EIGNARLÓÐIR GRÍMSNES OG GRAFNIGSHREPPUR Fjórar mjög fallegar sumarhúsalóðir „EIGNARLÓÐIR“ í á vinsælum stað í landi ÁSGARÐS, Kjarri vaxið land, með lautum og hólum. Lóðirnar eru samliggjandi og geta selst allar saman í einum pakka, eða hver og ein sér. Uppl. um stærðir og verð lóðanna má sjá á netinu www.as.is eða hafa samb. við ÁS. 9801 GLÆSILEGUR SUMARBÚSTAÐUR/HEILSÁSRHÚS Á 5-10 HEKTARA EIGNARLANDI Í GRÍMSNESI STÓRGLÆSILEGT 105 fm sumar- hús/heilsárshús í um 50 km fjarl. frá höf- uðb.svæðinu. Stutt er í allskonar þjónustu s.s. verslun, bensínstöð, golf, veiði, sund, góðar reiðleiðir, o.fl. Þrastalundur - Laug- arvatn - Minni Borg - Reykholt og fl. í næsta nágrenni. Frekari upplýsingar á Ás, og sjá myndir og grunnteikn. á neti. Gott lán getur fylgt. 9725 NÝJAR EIGNIR Í V IKUNNI DAGGARVELLIR - NÝ - MEÐ STÆÐI NÝ OG FALLEG FULLBÚIN 97 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, ásamt stæði í bílageymslu í nýju „VIÐHALDSLITLU“ LYFTUHÚSI á góðum stað á VÖLLUM í HAFNARFIRÐI. SÉRINNGANGUR inn af svölum. Verð 21,5 millj. 4374 BREIÐAVÍK - REYKJAVÍK Falleg 87 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð ásamt 23 fm stæði í opnu bílskýli. SÉRINNGANGUR. Verönd og sérgarður í suður. Parket og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar. Verð 21,5 millj. 9629 DAGGARVELLIR - ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu fallega 106,1 fm 3-4ra herb. endaíbúð á efrihæð í litlu fjölbýli.Fal- legar innréttingar og baðherbergi. Stórar svalir og skemmtileg staðsetning. Verð 23,5 millj. 9708 SUÐURVANGUR - GÓÐ STAÐ- SETNING Falleg og vel skipulögð 100,6 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli sem búið er að klæða áveðursgaflana á. góður stað í Norðurbænum. Verð 18,5 millj. 9658 SMYRLAHRAUN - GÓÐ STAÐ- SETNING Falleg 83 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu tveggja hæða fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr, samtals 111 fm á rólegum og góðum stað. Fallegt endurnýjað eld- hús. Parket. Fullbúinn bílskúr. Verð 20.9 millj. 5551 2JA HERB. VALLARBARÐ - ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu fallega 70,9 fm tveggja herb. endaíbúð. Parket og flísar á gólfum. Sérlega björt og opin íbúð. Gott útsýni af svölum. Verð 15,5 millj. 9790 BURKNAVELLIR - JARÐHÆÐ - SÉR INNG. OG VERÖND Vorum að fá í sölu glæsilega 2-3ja herb. íbúð með sér inngangi og sér afg. suður verönd. Flísar og parket á gólfum. Sérlega falleg og björt eign. Verð 17,9 millj. 9782 ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR - VERÖND Erum með í einkasölu fallega íbúð á jarðhæð með sér inngangi, sér ver- önd og þvottah. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er ný máluð og tilbúin til innflutnings. Verð 16,9 millj. 4878 ATVINNUHÚSNÆÐI STEINHELLA - ATVINNUHÚSNÆÐI Fullbúið nýtt atvinnuhúsnæði í hrauninu í Hafnarfirði. Um er að ræða 105,4 fm auk 36,4 fm millilofts eða alls 141,8 fm 5408 — SUMARHÚS - LÓÐIR — NÝ TT Þ Í N U P P L I F U N Þ I N N L Í F S T Í L L P E R L A H o l i d a y s ÞÍN LEIGUMIÐLUN Á SPÁNI Sími 00 34 966 76 58 08 www.perlainvest.com Perla Investments hefur opnað nýja skrifstofu „Perla Holidays center“ Áhersla er lögð á útleigu og eftirlit fasteigna, þjónustu við leigjendur ásamt allskyns dægradvöl og skemmtiferðir TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ INNIFALIÐ: FLUG BÁÐAR LEIÐIR, GISTING, AKSTUR. MÁNAÐAR NÁMSKEIÐ 80 KLST., VERÐ PR. MANN 1650 € ½ MÁNAÐAR NÁMSKEIÐ 40 KLST., VERÐ PR. MANN 1350 € HAUSTFERÐ 9. – 13. OKT. 2006 TORTOSA – MONTSERRAT - VIC DE SAU – ANDORRA – BARCELONA 4 NÁTTA GISTING Á PARADOR hótelum með hálfu fæði, rúta og íslenskri fararstjórn. SKRÁ ÞARF ÞÁTTTÖKU EIGI SÍÐAR EN 12. ÁGÚST N.K. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ÁGÚSTU Í SÍMA 00 34 966 76 58 08 EÐA info@perlaholidays.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.