Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 34
 8. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR14 A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Glæsilegt einbýli á Selfossi, alls 195,3m2, þar af bílskúr 45,8m2. Eignin telur; forstofu, hol, eld- hús, stofu og borðst., sjóvarpshol, baðh., 4 svefnh., þvottahús og bílskúr. Flísar í forstofu, bað- herbergi og þvottahúsi, parket á öðrum gólfum. Vandaðir fataskápar úr kirsuberjavið í forstofu, baðh. og svefnherbergjum. Nýtt baðh. með sturtu og hornbaðkari. Eldhús hefur einnig verið end- urnýjað að hluta, nýleg tæki. Bílskúr er rúmgóður, innangengt úr þvottahúsi. Verð 35.800.000 Hrauntjörn Snyrtilegt endaraðhús rétt við Sunnulækjarskólann á Selfossi. Húsið er alls 132,5 m2, þar af bíl- skúr 30,8 m2. Íbúðin skiptist í; forstofu, hol, 3 herbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Gólfefni eru góð, náttúrusteinn á forstofu, þvottahúsi, baði og eldhúsi og merbauparket á öðrum rýmum. Í eldhúsi er falleg innrétting. Í hjónaherbergi eru góðir fataskápar. Snyrtileg innrétting er í baðherbergi, baðkar og flísalagt í kringum baðið. Stór innrétting þvottahúsi. Verð 25.800.000 Hrafnhólar Miðengi Langamýri Bjart og rúmgott 242m2 einbýli á 1ha lóð í útjaðri Selfoss. Eignin telur; forstofu, gestasnyrtingu, þvottahús, 3 svefnherbergi, hol/gangur, stofu og eldhús. Upptekin loft eru í öllu húsinu. Hiti er í öllum gólfum og eru flísar á öllum rýmum. Eldhúsinnrétting er hvít sprautulökkuð. Fataskápar eru í hjónaherbergi og í holi. Bílskúr er 69,2 m2 og er í dag innréttaður sem íbúð. Að utan er húsið klætt með báruáli og Jatoba harðvið. Búið er að setja góðan sólpall við húsið. Verð 43.000.000 Nýibær Mjög skipulögð íbúð á jarðhæð í nýju fjórbýlishúsi á Selfossi. Íbúðin er 94,8 m2 og skiptist í for- stofu, eldhús, stofu, baðherbergi, 2 rúmgóð svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Gólfefni mjög góð. Gegnheilt yberaro-parket á herbergjum, stofu og eldhúsi, flísar á baðherbergi og náttúruflís- ar á forstofu. Eikarinnréttingar í eldhúsi, forstofu, baði og svefnherbergjum. Sameiginleg hjóla- geymsla. Búið er að malbika bílaplan og helluleggja gangstíg að dyrum. Verð 19.500.000 Fífumói Mjög gott 184m2 einbýli á góðum stað á Selfossi. Eignin telur; forstofu, gestasnyrtingu, 4 her- bergi, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús og baðherbergi. Í eldhúsi er snyrtileg sérsmíðuð innrétting og eru mosaikflísar á milli skápa, parket er á gólfi. Baðherbergi með góðri innréttingu. Herbergi eru rúmgóð, fataskápar í 3 þeirra. Stofan er parketlögð, þar er arinn og upptekið loft. Úr stofu er hurð út á góðan sólpall. Garður er gróinn og sérlega skjólgóður. Verð 29.900.000 Ný íbúð í raðhúsalengju í Fosslandi á Selfossi. Íbúðin er um 117 m2 að gólfflatarmáli á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, þvottahús, eldhús og stofa. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Íbúðin selst fullbúin án gólfefna en gólf í baðherbergi er flísalagt. Eldhúsinnrétting, fataskápar og baðinnrétting eru frá HTH. Eldhústæki eru frá AEG. Milli hæða er gegnheill eikastigi. Yfir allri íbúðinni er rúmgott geymsluloft. Verð 20.700.000 Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hrl. BAUGHÚS 19 OPIÐ HÚS MILLI KL. 18 OG 20 Í DAG Glæsilegt 187,3 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á besta stað í Grafarvogi. 2 svefnherb. eru á neðri hæðinni og 2 á efri. Einnig eru 2 baðherb., en verið er að standsetja annað. Þrískipt falleg stofa. Eldhús með nýlegri 4ra hellu gaseldavél og borð- krók. Skjólgóður og afgirtur sólpallur, snýr í suður. Fallegt parket og flísar á gólfum. V. 41,9 millj. BLIKAHÖFÐI - 4RA HERB. Mjög falleg 100,2 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli í Mosfellsbæ. 3 rúmgóð svefnherbergi, öll með skápum og öll parketlögð. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, innrétting og bað- kari með sturtuaðstöðu. Þvottarými inn af baði. Parketlögð, rúmgóð og björt stofa, stórar suð-vestur svalir með fallegu út- sýni. Eldhús flísalagt og með stórum borðkrók. Sér geymsla. Stutt í skóla og leikskóla. V. 23,3 millj. BERJARIMI - 3JA HERB./SÉR INNG Glæsileg 3ja herb., 89,9 fm íbúð með sér inngang á 2. hæð, ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnherb., björt stofa og borð- stofa, suður svalir. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með 4ra hellu gaseldavél og stál háf. Borðkrókur. Þvottaherb. innan íbúðar. Flísalagt baðherb. með baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu. Fallegt parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Sér geymsla inn af bílastæði. V. 21,6 millj. BORGARHOLTSBRAUT - 3JA HERB. Góð 3ja herb., 66,1 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Kópa- vogi. Húsið var byggt 1983. Glæsilegt útsýni af svölum. 2 svefn- herbergi, eldhús með upprunalegri innréttingu og baðherb. með glugga og baðkari. Björt stofa og borðstofa. Rúmgóðar suð-vestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Hátt er til lofts og eru loft viðarklædd. Ca. 5 fm sér geymsla og sameiginlegt þvottaherbergi á jarðhæð. V. 16,9 millj. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI 149,8 fm, 2ja hæða einbýlishús við Ægisgötu, í einu fallegasta sjávarplássi landsins. Húsið er byggt árið 1968 og seinna var byggt ofan á húsið myndarlegt ris úr timbri. 31,5 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, 2 stofur og 2 baðherb. Lóðin er að mestu frá- gengin með holtagrjóti og plankahleðslum. Stórt bílastæði með malarlögn. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn og stendur stendur ofan götu. V. 16 millj. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-17:00. www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is DOFRABORGIR - TVÍBÝLI Glæsileg, rúmgóð og vel skipulögð 135,3 fm efri sér hæð í tví- býlishúsi ásamt 58 fm tvöföldum bílskúr á fallegum útsýnisstað í Grafarvogi. 3 svefnherb. og 2 baðherb.. Fallegt parket og mustang flísar á gólfum. Hátt tol lofts. Glæsilegar innréttingar og tæki í eldhúsi. Hornbaðkar og vegghengt salerni. Búið er að útbúa Stúdio-íbúð í öðrum bílskúrnum. Húsið stendur neðst í lokuðum botnlanga. V. 42,9 millj. F ru m OPIÐ HÚS 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.