Tíminn - 22.03.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 22.03.1978, Qupperneq 11
Miövikudagur 22. marz 1978. n Þannig eru trimm-böndin notuö til likamsræktar Selja trimm- tæki til styrktar fötluðnm FI — Komiðer á markaöinn ein- falt og ódýrt æfingatæki til að trimma með i heimahúsum. Lionsklúbburinn Pýjörðar i Ueykjavik annast sdfuna, en ágóðanum hyggjast klúbbfélag- ar verja til styrktar iþróttum fyrir fatlaða. Þarna er um að ræða svokölluð trimm-bönd, sent má t.d. tengja við hurðar- hún eða snaga, en æfingarnar eru fólgnar i þvi að beitt er afli handa og fóta á vixl tii likams- þjálfunar mgð hjálp trimm-bandanna, seni leika á trissum. Leiðarvisir fylgir hverjum pakka, og er þar með skýring- um og teikningum gerð grein fyrir hinum ýmsu æfinga- möguleikum. Þar er m.a. haft eftir frægum hjartasérfræðingi, aðlikamsrækt sé jafn þýðingar- mikill þáttur i lifinu og matur, vinna og svefn. Trimm-böndin kosta 1500 krónurogeruseld i öllum helztu sportvöruverzlunum höfuð- borgarinnar og stórmörkuðum. Ef salangengur vel i Reykavik, j^yggjast Njarðarmenn útvega Lions-klúbbum úti um land trimm-bönd til sölu i þeirra byggðarlögum. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik miðviku- daginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð um Patreksfjörð) Þingeyri, (Bolungarvik um tsafjörð), Isafjörð, Noröurfjörð, Siglu- fjörð og Akureyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 28. þ.m. M.s. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 31. þ.m. vestur um land til ísafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Bfldudal, Þingeyri; Flateyri, Súgandaf jörð, Bolungarvik og isafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 31. þ.nt. Wl 9 1 m Hluti félagsmanna IFélagi islenzkra áhugamanna um harmonikuleik. Áhugamenn um harmoníkuleik stofna félag Nýlega var stofnað i Reykjavik Félag islenzkra áhugamanna um harmonikuleik. Aðalmarkmið félagsins er að safna saman sem flestum harmonikuáhugamönnum innan sinna vébanda og efna til kynn- ingar félagsmanna innbyrðis. Siðan er ætlunin i krafti samein- ingar að stuðla að aukinni kynn- ingu á harmonikutónlist um land allt. Einnig hefur komið mjög til umræðu skilningsleysi yfirvalda menntamála gagnvart harmonikukennslu i tónlistar- skólum landsins Að lokum er stefnt að rekstri nótna- og plötu- safns til afnota fyrir félagsmenn. Rúmlega 60 manns hafa þegar skráð sig i félagið og hittist hóp- urinn nú mánaðarlega, þar sem lagið er óspart tekið og fólk kynn- ist innbyrðis. Eitt skemmtikvöld hefur farið fram til styrktar félaginu. Er ætl- unin að skapa félaginu fjárhags- grundvöll með slikum hætti i framtiðinni. I stjórn sitja nú: Bjarni Marteinsson, formaður Guðmundur Guðmundsson, rit- ari. Elsa Kristjánsdóttir, gjaldkeri. Guðmar Hauksson, meðstj. Karl Jónatansson, meðstj. Lyftur eru opnar alla páskadagana (frá Skírdag - 2. páskadags) frá kl. 10.00 — 18.00 Aðgangskort eru seld við lyfturnar. Göngubraut 5 km. er merkt fyrir þá sem iðka skíðagöngu. Sætaferðir eru farnar frá Umferðarmið- stöðinni alla dagana kl.10.00 og13.30. Frekari upplýsingar eru hjá B.S.Í. í síma 22300. Upplýsingar um ástand og verður í Bláfjöllum er í símsvara 85568 -r- ATH: Snyrtiaðstaða er í Bláfjöllum, en engar veitingar. Verið vel klædd og takið með ykkur gott nesti og eitthvað heitt að drekka. Sýnið tillitssemi við lyfturnar og í skíða- brekkunum, og gætið að eigin öryggi og annarra. HVERADALIR: Lyfturnar verða opnar alla páska- dagana frá kl. 10.00—18.00. Veitingasala er í Skíðaskálanum alla hátíðardagana. Sætaferöir frá B.S.Í. f f Bláfjöllum er útivistarsvæði fjölskyldunnar um páskana ...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.