Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 16. aprfl 1978 17 ingarstarf 1 50 ár óskiptar til útgáfustarfsem- innar. 2. svo nefnt „miðagjald” sem er markaður tekjustofn sam- kvæmt lögum um skemmt- anaskatt. Ráðstöfun miða- gjaldsins skiptist á almennan rekstur, laun, útgáfu og styrki. 3. bein fjárveiting á fjárlögum, en hún rennur til starfsem- innar almennt. Bóksölutekjurnar eru stærsti tekjuliður Menningarsjóðs og meira en helmingur heildar- tekna, enda eru útgjöld vegna útgáfunnar yfirgnæfandi meðal kostnaðarliða. Miðagjaldið hef- ur rýrnað alsvert hlutfallslega, og einkum ef tillit er tekið tií verðbólgu. Nú er i undirbúningi frumvarp til laga um breyting- ar á skemmtánaskatti og er i þvi gert ráð fyrir verðtryggingu miðagjaldsins andspænis verð- bólgunni. Lengi vel hafði Menn- ingarsjóður tekjur af sektarfé vegna brota á a'fengislögum en sá tekjuliður féll niður með lagabreytingu árið 1972. Var þá tekið upp beint framlag á fjár- lögum ár hvert, en hefur ekki haldið i við verðbólgu. Það er nú, árið 1978, kr. 5.000.000.00. —SJ. Helgi Sæmundsson, Vilhjálmur Þ. Gislason og Kristján Benedikts- son núv. formaður, eru nú einir á llfiþeirra manna er verið hafa for- menn Menntamálaráðs, auk Ingu Birnu Jónsdóttur. Fjárhagur Menningar- sjóðs. Þvi er ekki að leyna að fjárráð Menningarsjóðs eru ekki svo rúm að stofnunin hafi getað sinnt öllum þeim verkefnum sem að hafa kallað, og mun jafnan reynast svo að velja verður úr um framkvæmdir og framlög. Annars vegar hefur sú sérhæfing, sem áður var nefnd, vitanlega valdið nokkrum hlut- fallslegum samdrætti, en mestu skiptir þó hitt að verðbólgan Jón Emil Guðjónsson, Gils Guðmundsson, Hrólfur Halldórsson og Jón Sigurðsson hafa allir veriö forstöðumenn Menningarsjóðs. A myndina vantar Höskuld Frimannsson, sem einnig hefur gegnt þessu starfi. Timamyndir Gunnar og Róbert. Menntamálaráð, sem nú situr, ásamt Hrólfi Halldórssyni forstööu manni Menningarsjóðs og Bókaútgáfu Menningarsjóðs (t.v.), Matthias Jóhannessen, Baldvin Tryggvason, Kristján Benediktsson, Björn Th. Björnsson og Jón Sigurðsson. Háskóla Islands, Almanak Hins islenzka þjóðvinafélags og árs- ritið Andvara. Meðal annarra út- gáfuverkefna má nefna bóka- flokkanna „Lönd og lýðir” og „Alfræði Menningarsjóðs”. Enn má nefna að á siðustu árum hef- ur mikið verið unnið að útgáfu sjóður eignaðist húsið árið 1959 og hefur haft þar skrifstofur og afgreiðslu frá 1970 er gagnger viðgerð hafði farin fram á hús- inu. „Landshöfðingjahúsið” var eitt fyrsta eða jafnvel fyrsta gamla húsið hér á landi, sem var endurnýjað í upphaflegt horf og hafið til vegs og virðing- ar. Vilhjálmur Þ. Gislason þá- verandi formaður Menntamála- ráðs átti einkum heiðurinn af þvi og lagði á sig mikla vinnu i þvi skyni. Auk þess sem allt húsið utan sem innan var endur- nýjað i upprunalegum stil, út- vegaði Vilhjálmur gömul hús- gögn og innastokksmuni, sem nú eru þar hýbýlaprýði, svo sem bókaskáp, sem Knútur Ziemsen borgarstjóri átti, setustofuhús- gögn, sem Jón Þorkelsson rektor átti og önnur úr kaup- mannsheimili vestan af fjörðum og merkilega handgerða skozka standklukku. hefur rýrt ráðstöfunarfé stofn- unarinnar verulega. Tekjur Menningarsjóðs skipt- ast þannig: 1. bóksölutekjur, en þær renna Islenzkrar orðabókar, en endur- skoðuð og aukin útgáfa hennar er i undirbúningi, og væntanlegt er siðara bindi stórvirkisins Kortasögu Islands eftir Harald Sigurðsson bókavörð. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur samstarf við ýmsar vis- inda- og rannsóknastofnanir um útgáfustörf. Má þar nefna Rannsóknastofnun i bók- menntafræði við Háskóla Is- lands, Sagnfræðistofnun Há- skóla Islands og Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. A hverju ári veitir Menn- ingarsjóður margháttaða styrki til listafólks og menningarstarf- semi i landinu. Nokkur siðustu ár hefur styrkjunum verið þannig háttað að veittir hafa verið eftirtaldir styrkir: 1. styrkur til kvikhíyndagerðar, 2. styrkur til tónverkaútgáfu, 3. dvalarstyrkir listamanna, 4. ferðastyrkir og styrkir til ým- issar menningarstarfsemi, — og loks hefur Menntamála- ráði jafnan verið falið að úthluta „styrkjum til visinda- og fræði- manna”. Viröulegt aösetur Menn- ingarsjóðs. Menningarsjóður hefur að- setur i svo nefndu „Landshöfð- ingjahúsi”, en það er meðal feg- urstu húsa i borginni. Húsið reisti Magnús Stephensen, þegar hann lét af landshöfð- ingjaembætti 1904. Menningar- Menntamáiaráðherra hélt hóf 13. aprll I Ráöherrabústaðnum I tilefni afmælisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.