Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 16. april 1978 frá Umferðarmiðstöðinni austan verðu. að í dag Sunnudagur 16. april 1978 Lögregla. og slökkvíliö iliðj Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. ____ Hafnarf jörð'ur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Félagslíf Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær:' Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: v Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 14. til 20. april er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. "Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 ‘t.il 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. ‘ Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- ^daga er lokað. Fyrirlestur i MtR-salnum laugardaginn 15. april kl. 15 A laugardag kl. 15.00 flytur dr. jur. Alexander M. Jakovléf erindi þar sem fjallað verður um dómsmál i Sovétrikjunum. Dr. A.M. Jakovléf kemur til íslands i boði MÍR. — öllum heimill aðgangur. Gæludýrasýning i Laugar- dalshöllinni 7. mai næstk. ósk- að er eftir sýningardýrum, þeirsem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamlega hringi i eftirtalin simanúmer — 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Húnvetningafélagið minnir á sumarfagnaðinn siðasta vetr- ardag i Fóstbræðraheimilinu, skemmtunin hefst kl. 21. Aðalfundur Fuglaverndar- félags Islands verður haldinn i Norræna húsinu laugardaginn 15. april kl. 4 e.h. Laugard. 15/4 kl. 13 Viíilsfell, 655 m., kvittað i fjallakort og göngukort. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Sunnud. 16/4. kl. 10.30. Geitafell, Krossfjöll, Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ismyndanir nærr hellismynninu. Fararstj. Pétur Sigurðsson. kl. 13 ölfus, Þorlákshöfn, skoðuð nýjustu hafnarmann- virkin og gengið vestur um Flesjar, þar sem stórbrimin hfa hrúgað upp heljarbjörg- um. Komið i Raufarhólshelli á heimleið og iskertin skoðuð. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., bensinsölu. Útivist Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir; kvörtunum verðúr veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi ‘86577. . Simabilanir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Laugardagur 15.4. kl. 13.00 Raufarhólshellir. Miklar is- myndanir og grýlukerti i helíinum. Hafið góð ljós með ykkur, og gott er að hafa göngubrodda. Farar- stjóri: Magnús Guðmundsson og Magnús Þórarinsson. Farið Sunnudagur 16.4. 1. K1. 09.30. Skarðsheiði (Heiðarhornið 1053 m i.Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. Kl. 13.00 Vifilsfell 3ja ferð. (655 m). Fjall ársins. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Ferðirnar eru farna frá Umferðamiðstöðinni að aust- an verðu. Ferðin i Seljadal fellur niður. Ferðaf élag Islands. Félag einstæðra foreldra. Spiluð verður félagsvist i Tjarnarbúð uppi, þriðjudag- inn 18. april n.k. kl. 21. Góðir vinningar. Kaffi og hlaðborð á 1000 kr. fyrir manninn. Mætið vel og stundvislega. Gestir og nýir félagar velkomnir. Nefndin. Tilkynningar Kisa, högni, hvarf frá Lang- holtsvegi 164 siðastliðið mánu- dagskvöld. Ef einhver hefur orðið hans var eða veit eitt- hvað um hann og afdrif hans, vinsamlegast látið vita i sima 35561. Ef til vill hefur hann lokazt inni i geymslu eða bll- skúr. Fundarlaun. Minningarkort Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn’ fást i bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og I Glæsibæ 7 slmi 8-57-41. Minningarspjöld Uknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunn- ar og verzluninni öldugötu 29, Valgerði, Grundarstig 6, simi 13498 og prestkonunum.símar hjá þeim eru, Dagný 16406, Ellsabet 18690 og Dagbjört 33687. krossgáta dagsins 2741 Krossgáta Lárétt 1) Dýr. 5) Norður. 7) Mutur. 9) Beita 11) Röð. 12) Mori. 13) Draup 15) Hulduveru 16) Æð 18) Formaði. Lóðrétt 1) Ok. 2) Aðgæzla. 3) Burt 4) Óhreinka 6) Fis. 8) Kona. 10) Trant. 14) Stia. 15) Kona. 17) Borðhald. Ráðning á gátu No. 2740. Lá rétt 1) Grunda 5) Sár. 7) Lúa. 9) Öma 11) Dr. 12) Ós. 13) Agn. 15) Ata 16) All 18) Slitni. 7“ ■ 7 g U li _ 'Z Ltíðrétt 1) Gildar. 2) USA. 3) Ná, 9) Dró. 6) Masaði 8) Úrg. 10) Mót. 14) Nál. 15) Alt. 17) LI [ David Grahaxn Phillips: _) 178 SÚSANNA LENOX C Jón Helgason -igieoj Súsanna fór að hlæja. — Þaö veit ég eiginlega ekki. Kannski af þvi að það þarf svo mikla hugkvæmni til þess að ljúga. Má ég fá mér aðra sigarettu? Hann kveikti á eldspýtu handa henni. — Þér málið yöur ekki, nema á vörunum, hélt hann áfram. — Og skreytiö yður ekki meö neinu fáfengilegu skrani. Og þó að þér notiö lyktarmikið ilmvatn, þá er það þó ekki af þessum ódýru, viðbjóöslegu tegundum. Og málfar yðar er allt öðru visi heldur en maður á að venjast af fólki af yðar stigum. Súsönnu létti stórlega. — Þér vitið þá I raun og veru, hver ég er, hrópaði hún. — Datt yður I hug, að ég héldi, aö þér væruð aö koma úr einhverj- um af þessum nýtizku heimavistarskólum? Ég myndi varla fara þangað til þess að leita mér að leikkonu. Þér eruð lifsreynd — lifs reynd —lifsreynd. Þaö berið þér með yður — döpur, háösleg, glett- in, bitur. Og það, sem ég hef veriö að leita aö, er lifsreynd stúlka, og þó ekki aðeins lifsreynd stúlka, heldur stúlka, sem hefur lært af lifs- reynslunni. Þér ætlið að stuðla að þvi, að tilraun min veri árangur? Hann varö fyrst undrandi, en svo gramur, þegar unga stúlkan hallaöi sér aftur á bak I stólnum og virtist hugsi, I stað þess að taka þessu tilboöi umsvifalaust tveim höndum. Gremja hans varð ennþá augljósari, er hún loks sagði: — Það er hann, sem ég er að hugsa um. Og hann — hann heldur, að þér getiö ekki litið sig réttu auga. — Hver er það? spurði Brent stuttur i spuna. —Hvað heitir hann? — Spenser — Roderick Spenser. Það var eins og Brent væri að reyna að rifja eitthvað upp. — Hann vann við Herald hér áður fyrr — er þaö ekki? Hann hefur skrifað leikrit. Æ-já, nú man ég eftir honum. Það er skoffin. Súsanna rétti skyndilega úr sér , og það var iskyggilegur glampi i augum hennar. Brent var orðinn óþolinmóður. — Fyrirgefið. Hvers vegna ætli þér kippið yður upp við þetta? Auðvitað af þvi, að þér vitiö, aö ég sagði satt. Ég sagði skoffin, ekki heimskingi. Hann er greindur, en frá- munalega hégómlegur. Það er ekki satt, að ég geti ekki litið hann réttu auga. En mér stendur á sama um hann — eins og alla aðra. Enginn gerir neitt, sem er nokkurs vert. Ef einhver vili helga sig einhverju, verður hann að gera það, sem Jesús bauð: yfirgefa föður sinn og móður, eignmann og eiginkonu, land, —uya'— allt — og fylgja þvi. — Hvers vegna? spurði Súsanna. — Til þess að frelsa sál sina. Til þess að verða maöur, til þess að verða sterkur. Til þess að geta látið mönnum það I té, sem þeir þarfnast. Til þess að verða hamingjusamur. — Eruð þér hamingjusamur? — Nei, svaraði hann. — En ég færist stöðugt að markinu.Sóið ekki lifiyðar vegna Stevens — fyrir gefið, Spensers. Þér eruö allt of mikils verð til þess. Hann er litill maður, þótt hann dreymi stóra drauma — hann á sér engrar viðreisnar von, er óhæfur til alls. Litlir draumar henta litlum mönnum, stórir draumar eru handa, hann hló, — yður og mér, fólki eins og okkur. Súsanna hló lika, en það var ekki nein sönn kæti I þeim hlátri. — Ég hef lengi fylgzt með yður i blöðunum, sagði hún án þess að láta sér detta skjall I hug. — Ég hef fylgzt með þvi, hvernig þér uröuð frægariog frægari. En, ef nokkur breyting varðá minum högum, þá sökk ég alltaf dýpra og dýpra. — Hvað eruð þér gömul? — Hér um bil tuttugu og eins árs. — Aðeins tuttugu og eins árs —og með þetta andiit! Frábært! Ég trúi þvi ekki, að ég verði fyrir vonbrigðum I þetta skipti. Þér sögðuzt hafa sokkið dýpra og dýpra. Það er ekki satt. Þér eruö að koma úr kafi. ,,Ég finn aðeins til þegar ég má ekki horfa á sjónvarpið.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.