Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 34

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 16. apríl 1978 mm Vóc&HCtðe staður hinna vandlátu m FERÐAKYNNING Stóri, fallegi bæklingurinn er kominn — Sjá auglýsingu okkar á bls. 3 Samvinnuferðir — Landsýn ífíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 1-200 ÖSKUBUSKA i dag kl. 15. fimmtudag kl. 15 (sumard. fyrsta) Fáar sýningar eftir KATA EKKJAN i kvöld kl. 20 Uppselt fimmtudag kl. 20 (sumard. fyrsta) Litla sviðiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Sumarbústaða- landeigendur Grímsnes- Grafnings og Þingvallahreppa Þeir sem ætla að byrja á bústaðafram- kvæmdum i vor eða sumar leggi sem fyrst inn teikningar i þririti ásamt af- stöðumynd af lóð. Upplýsingar hjá bygg- ingafulltrúa simi (99) 6145. Hilmar Einarsson Laugarvatni 840, Árnessýslu. # ' Ký *V, ■tó •*?/ ■' \.£ 'rý Frá Grunnskólum i Reykjavíkur $ Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1972) fer fram i skólum J borgarinnar mánudaginn 17. og þriðju- daginn 18. april n.k., kl. 15-17 báða dag- J ana. Á sama tíma þriðjudaginn 18. april fer J einnig fram i skólunum innritun þeirra £;f; barna og unglingasemþurfa að flytjast milli skóla. •V Fræðslustjórinn i Reykjavik. ;> - ;'ó ■ . •;; ' ,•,>; .•/; í /r.S ' - Bandarisk ljóðadagskrá á þriðjudags- kvöld SJ—A þriðjudagskvöldið kl. 8.30 les bandariskur leikari Frank Heckler úr ljóöum Roberts Frost og annarra bandariskra ljóð- skálda i menningarstofnun Bandarlkjanna, Neshaga 16. ,, .... verum ekki svona fjári bókmenntalegir”, reit Robert Frost eitt sinn um ljóðlist. í sama anda segir Frank Heckler um dagskrá sina: „Þetta eru ekki ljóö fyrir bókaorma. Ég les ekki upp... ég túlka ljóöin”. Robert Frost skipar heiðurssess á dag- skrá Hecklers, þvi með hans eigin oröum:„Ljóð eru lifandi. Og at- burðirnir I ljóðum Frosts eru nærri eins áhrifamiklir og leikrit Shakespears.” Frank Heckler er 31 árs frá Cincinnati, Ohio. Hann starfaði um skeið við tilraunaleikhús, Ox- bow Arts Colony I Michigan. Hann hefur flutt ljóðadagskrá sina í mörgum amerlskum borg- um, en túlkar nú ljóöin I fyrsta sinn erlendis. PETER Fonon Taumlaus bræði Hörkuspennandi ný banda- risk lítmynd með íslenzkum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning: Bláfugl Barnamyndin viðfræga sýnd aftur I örfá skipti. Sýnd kl. 3. 3*2-21-40 The Lost Honour of Katharina Distributed by ^SInn^M Cmema International 1 Corporation^' Hin glataða æra Katrinar Blum Ahrifamikil og ágætlega leikin mynd, sem byggð er á sönnum atburði skv. sögu eftir Henrich Böll, sem var lesin i isl. útvarpinu i fyrra. Aðalhlutverk: Angela Winkler, Mario Adorf, Dieter Laser. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sýningarhelgi Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin: TAGE DAN1ELSS0NS GUDDQMMEUGE KpMEDlE MNDEN 50M HOíDT 0P JVIEDATRYGE GÖlSTA EicMaN GRTNCr MoiVIG RiOMONDÖUSyfKtS OlíiA GtOÍÚES PtCOT Hotcti bwEKAWiKCuiíiusw.Rfw liKOSccr Our Hiiding Maðurinn sem hætti að reykja Frábærlega skemmtileg sænsk mynd. Leikstjóri: Tage Danielsson Aðalhlutverk : Gösta Ekman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 l.F.lkFKI-AC; REYKIAVÍKllR 3* 1-66-20 SAUMASTOFAN 1 kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. SKALD-RÓSA Þriðjudag — Uppselt Föstudag kl. 20.30. REFIRNIR 12. sýn. miðvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. 3 1-89-36 Vindurinn og Ijónið Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: John Milius Aðalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Hustonog Brian Keith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Barnasýning: Bakkabræður í hernaði Spennandi ævintýrakvik- mynd. Sýnd kl. 3. lonabíö 3*3-11-82 ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE uii '§• BEST DIRECTOR L BEST FILM EDITING Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Bert Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Barnasýning: Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. 3 1-13-84 OUW* R» *JUCtWtB MMIMK AStSL Dauðagildran The Sellout Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný bandarisk- israelsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Richard Widmark, Gayle Hunnicut. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning: Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. 3*3-20-75 Páskamyndin 1978: JACK LEMMON IEE CRANT BRENCA VACCARO JOSEPH C0TTEN OtlVIA úe HAVILIAND OARRFN McCAVlN CHRIST0PHER IEE CEORCE KENNEDY JAMES STEWART . •- . • Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. American Graffity Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Biógestir athugið aft blla- stæði biósins eru vift Klepps- veg. Barnasýning: Tízkudrósin Millý Bráðskemmtileg gaman- mynd. Sýnd kl. 3. ULRIKE BUT2 BORIS BERGENOW R Simi 11475 Kisulóra Skemmtileg djörf þýzk gamanmynd i litum — með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Ulrike Butz. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnskirteini — Barnasýning: Lukkubíllinn Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.